Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 17
Sunnudagur 19. }úní 1966 MORGU NBLAÐIÐ 17 1 Gulðbrúðkaup: og Arni Biandon A MORGXJN, 20. júní eiga þessi heiðurshjón úr mínu gamla hér- aði guljhrúðkaup. Árni Ásgrím- ur, en því nafni var hann skírð- ur, er fæddur á Fremmstagili i Langadal 17. des. 1891 á afmælis degi Árna hreppstjóra á Geita- skarði, móðurbróður síns, og var því látinn heita í höfuðið á hon- um. Foreldrar hans voru Erlend- ur bóndi þar Einarsson s. st. og ikona hans Sigríður ÞorkeLsdóttir frá Skeggstöðum í Svartárdal, af þeirri stóru ætt, sem kennd er við þá jörð. Árni og bræður hans ættleggur hennar búið þar mann fram af manni, á síðari árum Benedikt bróðir hennar og svnir hans. Þegar eftir stofnun hjú- skapar hófu þau Árni búskap á Neðri-Lækjardal í Engihiiðar- hreppi og bjuggu þar í rett 30 ár. Þar fæddust dætur þeirra fimm að tölu, en þær eru: Sig- ríður, gift Charles Halling í Ox- ford, Ingibjörg, gift Jóhanni Guð mundssyni flugumferðastjóra, Valgerður Sigríður, gift Guðna Ólafssyni flugumferðastjóra, Þorgerður, gift Sig. E. Haralds- tóku sér ættarnafnið Blandon og fengu staðfestingu á því fyrir sig og niðja sína samkvæmt þeim landslögum, er þá giltu, þótt Ál- þingi léti sér síðar sæma að ganga á bak orða sinna og ræna afkomendur okkar, sem ættar- nafn tókum þá, löglega fengnu heiti sínu. Árni var á námsskeiði í Reykjavík, er hann kynntist konuefni sínu, sem var þar bá á Kvennaskólanum. Þorbjörg er dóttir Gríms þónda á Kirkjubóli í Steingríms firði, Benediktssonar, og hefur syni kaupmanni og Einara Erla, gift Einari Halldórssyni húsa- meistara. Fyrstu ár mín á Blönduósi hafði ég með hendi fyrirskipaða kjötskoðun á Blönduósi og kynnt ist þá Árna, sem hafði verið skip aður kjötmatsmaður, er það starf var stofnað 1918, og gegndi hann því þar til hann fluttist úr hér- aðinu 1946. Sem læknir var ég stundum sóttur á heimili beirra hjóna, en einnig var oft haldinn þar íarskóli og kom ég 'par þá í skólaskoðun. Lækjardalur er ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírtoini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 025421 FRAMLEIÐANDI í : iNO. HÚSGAGNÁMiISTARA- FÉIAGI REYKJAVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Andrés auglýsir Nú er ódýrt að klæðast! Karlmannaföt úr vönduðustu enskum fataefnum, verð aðeins kr: 2.975.— Erlend karlmannaföt, verð kr: 1.390.— til 1.990.— Stakir karlmannajakkar á kr: 975.— Stakar karlmannabuxur á kr: 575.— — drengjabuxur frá kr: 450.— Einnig skyrtur, bindi, peysur og sokkar, ásamt úrvali annarrar smávöru. Verzlið þar sem úrvalið er lAUCAVCeS ekki mikil jörð að landgæðum eða húsakosti, en allt bar með sér reglusemi og snyrtimennslcu þeirra hjóna, úti sem inni, enda er leitun á jafn samvöldum hjón um að allri prúðmennsku og far- sælu samstarfi. Árni sat í hréppsnefnd yfir 20 ár og gegndi fleiri trúnaðarstörf- um, sem ekki mun hirt um að rekja hér. Þegar þau hjónin brugðu búi, tóku þau að sér for- ustu drykkjumannaheimilisins i Kaldaðarnesi, en er sú stofnun var lögð niður tveimur árum síðar, fluttust þau til Reykjavík- ur, keyptu sér íbúð á Háteigs- vegi 14, og hefur Árni síðan unn ið á Skattstofu Reykjavíkur. Þorbjörg og Árni Blandon halda upp á þennan heilla- og hátíðisdág sinn á heimili dóttur sinnar í Oxford, en ég vildi ekki láta hjá líða að minnast hans með hlýjum kveðum til þeirra og þakklæti fyrir ágæta við- kynningu. Fylgi þeim heill .yfir hafið heim aftur og til æviloka. Páll V. G. Kolka. A T H U G f Ð Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.. ARNI GRÉTAR FINNSSON, hdl. Strandgötu 25. — Hafnarfirði. Sími 51500. Guðjón Steingrímsson, hn. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Gearmótorar nýkomnir. Ií4 — 2 — 3 — 4 — 5í4 Wé og 10 hestafla. Rafmótorar þrífasa lokaðir. % _ 1 _ iy2 — 2 — 3 — 4 ðVé — 7Vé — 10 og 16 hestafla — Hagstætt verð — = HÉÐINN = Vólaverzlun . Siml 2 42 60 Kyndistöð í Arbæjarhverfi Á BORGARRÁÐSFUNDI, hinn 14. júní sl., var lögð fram tillaga skipulagsnefndar um staðsetn- ingu kyndistöðvar á vegum Hita veitu ReyKjavikur fyrir Árbæj- arhverfi og félist borgarráð á tii löguna. Gústaf Pálssou, borgarverk- fræðingur tjáð. blaðinu í gær i að hér væri um að ræða allstóra lóð á opnu svæði norðan við í-. búðarhverfi í Árbæjarblettum. Verið er að ganga frá teikning- um og munu framkvæmdir hefj ast tmhvern næstu daga. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg) Símar 10260 og 40128 GARÐHJÓLBÓRURNAR MARGEFTIRSPURÐU KOMNAR AFTUR. TÆKIFÆRISKAUP 70 Itr . Aðeins kr. 864,00. Loftfylltur hjólbarði, 12x2—y4”. Kúlulegur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Einnig nýkom- ið úrval amerískra bíla- og vélaverkfæra, m.a. verk færasett í stálkassa, 101 stk. á kr. 1882,00. — Fyrirliggjandi plast salerniskassar og setur, svart- ar, hvítar og mislitar. — Farangursgrindur fyrir flestar gerðir fólksbíla og jeppa fyrirliggjandi eða væntanlegar. Rn&þór Haraldsson hf. Snorrabraut 22. — Sími 14245. WFTIEIDIR. kur flugstjóri Bandarískur flugstjóri hjá Loftleiðum h.f. óskar eftir að taka strax á leigu í Reykja- vík 1—2 herb. íbúð með húsgögnum. Upplýsingar veittar í starfsmannahaldi Loftleiða, sími 20-200. Sími 32186 Miðstöðvarofnar Frá LINDVERK A/B í Svíþjóð bjóðum við MP. stálofna á mjög hagstæðu verði. Sími 32186 32186 Sími Hitatæki hf Sími 32186 Skipholti 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.