Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 25
MORCUNBLAÐIÐ 25 Sunnudagui; 19. júni 1966 íflíltvarpiö Sunnudagur 19. júní 8:30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonía leik ur valsa eftir Waldteufel og Franz Salmhofer stjórnar hljóm sveit, sem leikur marsa og polka eftir Strauss. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a# Strengjakvintett í c-moll (K406 eftir Mozart. Búdapest- kvartettinn og Walter Tr^mpler víóluleikari flytja. b# „Totentanz‘* eftir Liszt. Peter Katin og Fílharmoníu- sveit Lundúna leika; Jean Martinon stjórnar. c. Sönglög eftir Hugo Wolf. Erika Köth syngur; Karl Engel leikur á píanóið. d. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelíus. Huggiero Ricci leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Öivin Fjeldstad stj. 11KM) Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Sigurður Krist- jánsson prófastur á ísafirði. Organleikari: Guðmundur Matt- háasson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar a. Sónata í g-moll fyrir selló og píanó op. 65 eftir Chopin. Janos Starker og György Sebök leika. b. Aríur úr óperum eftir Don- izetti. Montserrat Caballé syng ur. c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Mahler. Fílharmoníusveit Vín- arborgar leikur; Paul Kletzki stjórnar. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður- fregnir). 16:30 Frá sveitaglímu KR fyrir tveim ur vikum Lárus Salómonsson lögregluþjónn lýsir glímum og á viðtöl við glímumenn og fþróttafrömuði. 17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. a. Elfa Björk Gunnarsdóttir les kínverska smásögu: „Fórnfýsi*‘ b. Guðrún Jakobsen syngur fá- ein lög og leikur undir á gítar. c. Ólöf Jónsdóttir les frum- samda smásögu: „Hnoðri litli'*. d. Tryggvi Tryggvason Ies sögu eftir Hannes J. Magnússon: ,3kin og skúrir“. 18:30 Frægir söngvarar: Boris Gomyrja syngur 16:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvenréttindi — karlréttindi Sigurveig Guðmundsdóttir og Anna Sigurðardóttir flytja er- indi og Elín Guðmundsdóttir inngangsorð að tilhlutan Kve- réttindafélags íslands. 20:45 Einsöngur: Cesare Valletti syng ur lög eftir Scarlatti 21.-00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22:15 Fréttir og veðurfregmr. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 20. júní 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason — 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson iþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13 f)0 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: María Markan syngur þrjú lög. Glyndebourne hátíðahjómsveit- in leikur sinfóníu nr. 95 f c- moll eftir Haydn; Vittorio Gul stjórnar. Margaret Ritchie syngur þrjú lög eftir Schubert. Yehudi Menuhin leikur á fiðiu Sónötu nr. 3 1 c-moll op. 45 eftir Grieg; Robert Levin leikur með á píanó. Peter Pears syngur nokkur ölg. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Baja Marimba hljómsveitin leik- ur lagasyrpu, Andy Williams og’ hljómsveit leika lagasyrpu „Bágur er ég án þín‘\ lög úr kvikmyndum, Jean-Paul Meng- eon, kór og hljómsveit leika „París ég elska þig“ og Marian McPartland og félagar leika syspu af léttum lögum '„Með þig í huga‘‘. 18:00 A óperusviði Lög úr „Rakaranum í Sevilla“ eftir Rossini. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Benedikt Gröndal alþinglsmað- ur talar. 20:20 „Þeir kalla þig Sveinka káta“ Gömlu lögin sungin og leikin. 2:035 Vordagar í Riga og Tallinn Priðja frásögn Gunnars Berg- manns af blaðamannaför til Sovétríkjanna — með viðeig- andi tónlist. 21:15 Fiðlukonsert 1 F-dúr eftir Vivaldi. Piero Toso og I Solisti Veneti leika; Claudia Scimone stjórnar. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll ið?‘‘ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur les (13). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. 22:15 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:10 Síldarskýrsla Fiskifélags íslands FARLEYS FYRSTA FASTA FÆÐA UNGBARNA FARLEY'S kornkökur eru framleiddar úr korni, sykrí og fitu að viðbœttum ýmsum fjörefnum og steinefnum. Með réttri notkun fullnœgir FARLEY'S öllum nœringaþörfum ungbarna. FARLEY'S í heilum kökum eru einnig tilvalið skólanesti fyrir börn. - FARLEY'S barnamatur inniheldur: í 100 grömmum 7,0g /ftamfn B1 0.28 mg Sykur oq Dexlrín 31.0a Vítamín B2 önnur kolvetnl.... .... 48.2g Nikótínsýra..,,, 7.0 mg Fita 6,0g Vítamjn D 700 a.e. Steinefnl 1.3g ••••••••••••••••«•••••••• 21 mg Votn „. 7,0g Kolk 350 mg Koloríur I 100 grömmum: 396 ATH. FYRIR ELDRA FÓLK EÐA LASBURÐA eru FARLEY'S Kornkökur, bleyttar i mjólk, mjög holl og auðmelt fœ3a. HOTEL WIU GAIffiS kemur beint frá LONDON PALLADIUM, og skemmtir í VÍKINGASALNUM í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður frá kl. 7. Borð- pantanir í síma 22321. hvert sem þéi ■foriÁ ALMENNAR TdllO TRYGGINGAR £ # ferðatni yyiny (^) iw'tiw'*" * Breiðfirðingabúð CÖMLU DANSARNIR Kvartett Ásgeirs Sverrissonar Söngkona: Sigga Maggy. Ðansstjóri: Helgi Eysteins. Aðgöngumiðasala hefst kl. S. Símar 17985 og 16540. =o > •X GLAUM5Æ DIGNO CARGÍA AND HIS PARAGUAYAN TRÍÓ. ERNIR og ÓÐMENN. CLAUMBÆR ^mn OPIÐ í KVÖLD Reynir Sigurðsson og félagar leika og syngja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.