Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLADIt* Sunnudagur 19. júní 1966 Kærar þakkir til bifreiðaeftirlitsmanna, starfsfólks bifreiðaeftirlitsins, ökukennara, vina og vandamanna, sem með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum heiðruðu mig á sextugs afmælinu 10. júní sL Lifið heiL Gestur Ólafsson. Innilega þakka ég skyldfólki og vinum, sem glöddu mig á áttræðis afmæli mínu þann 14. júní sL Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Framnesvegi 18, Keflavík. Móðir mín LUCINDE SIGURÐSSON andaðist á St. Jósefsspítala að Landakoti 17. júní. Fyrir hönd systkina minna og annarra aðstandenda. Ludvig Hjálmtýsson. Maðurinn minn og faðir okkar, HÁKON GUÐMUNDSSON er andaC.st 13. júní sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkj unni mánudaginn 20. þ.m. kl. 13,30. Hanna Skagfjörð og börn. Eiginkona mín, móðir okkar og systir, SVAVA JÚLÍUSDÓTTIR Sólbergi, Seltjarnarnesi, er andaðist 13. júní sl. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 20. júní kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Óskar Sigurðsson og synir. Sólborg Júlíusdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma MARGRÉT KRISTÍN HANNESDÓTTIR Hringbraut 82, verður jarðsett frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 1,30. — Jarðsett verður 1 gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd ættingja og annarra vandamanna. Gíslína Gísladóttir, Guðbjörg Jónsdóttir. Jarðarför móðúr okkar GUÐLAUGAR GÍSLADÓTTUR er lézt 14. þ.m. fer fram frá heimili hennar Suður- götu 26 Siglufirði mánudaginn 20. þ.m. kl. 2.00 e.h. Dóróthea Jónsdóttir, Klara Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir, Bryndís Jónsdóttir, Jóhannes Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir. Jarðarför eiginkonu minnar og móður I GUÐLAUGAR JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR 1 Skipholti 44, Reykjavík, sem andaðist aðfaranótt 13. júní s.l. fer fram í Akur- eyrarkirkju mánudaginn 20. júní kl. 10,30 f.h. Sveinn Jónsson, Héðinn Sveinsson. Jarðarför föður okkar JÓNS L. ÞORSTEINSSONAR Hamri í Þverárhlíð, fer fram frá Norðtungukirkju mánudaginn 20. júní kl. 2 e.h. Þorsteinn Jónsson, Þórarinn Jónsson. Útíör bróður okkar SIGURÐAR JÓNSSONAR frá Hjalla Barmahlíð 35, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. júní kl. 1,30 e.h. Guðrún Jónsdóttir, Eyvindur Jónsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, BÖÐVARS FRIÐRIKSSONAR frá Einarshöfn, Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. — Húnvetníngur Framh. af bls. 3. afhenda Aiþingi þetta merki- lega hús, sem svo væri ná- tengt sögu þjóðarinnar. Það væri sér sérstakt gleðiefni að sjá gamlan draum sinn og starf, sem hann hefði unnið skipulega að um áratugaskeið verða svo árangursríkt, að það hafi nú orðið að veru- leika. Hann kvaðst vona að því fylgdi blessun fyrir þjóð- ina að eiga þetta hús. Að svo mæltu var athöfn- inni lokið og gengu aliþings- menn og skrifstofustjóri Al- þingis með þeim Carli og Husted-Andersen til hádegis- verðar að Hótel Borg. Eftir hádegi er forsætisráð- herra hafði talað af svölum Alþingis, gekk fram á þær Benedikt Gröndal allþingismað ur. Skýrði hann mannfjöldan- um frá gjöfinni og að Aliþingi hefði nú veitt húsi Jóns Sig- urðssonar í Kaupmannahöfn viðtoku. Bað hann Garl Sæm- undsen koma fram á svalirn- ar. Kvað þá við dynjandi lófa tak hins mikla mannfjölda er hyllti hinn aldraða íslending fyrir hans stórveglegu gjöf. Verkfall enn h]á Air France París, 17. júní — NTB — Á MIÐNÆTTI 16. júní hófu flugmenn og flugfreyjur hjá franska flugfélaginu Air France 48 klst. verkfall, og lamaðist starfsemi félagsins gjörsamlega. Þetta er í fjórða sinn, sem slíkt verkfall dynur á Air France á þessu ári. Flugfólkið krefst 5% launahækkunar, en franska stjórnin segir laun þess þegar of há. Air Franoe er ríkisrekið. Rafsuðumenn ítölsku M Z rafsuðuvélarnar fyrirliggjandi. Bræðir 4 mm vír, 200 amper afköst, 17 amper inntak, 220—260 eða 380 volta. Einfasa Verð mjög hagstætt, aðeins kr. 6.986,00 m. sölusk. Innifalið í verði kapplar og tangir. Hjálmur, vettlingar, hamar og vírbursti. Varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá BÍLARAF. Einnig fyrirliggjandi Choistensen hjóltjakkar 1 y2 tonn. — Verð kr. 4.120,00. SENDUM GEGN KRÖFU. Bilaraf sf- Höfðavík við Sætún. — Sími 24-700. TIL SOLU Prófarkapressa Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Góð — 9544“. LOKAÐ verður frá hádegi mánudaginn 20. júní vegan jarðarfarar. SÖGilM HF. Blæfagur fannhvítur þvottur me6 Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- /fÆS ífjk komin, er þér notið Skip — því það er óiíkt (8fM[ Jm ''Mk Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem !$K!m veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar | r* '-Æm Bj þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin * y '‘7 'Æm £< auðveld og fullkomin. \ ? rMj ’ Jmff.Íj Pvottahcefm Skip er svo gagngeT að pér faið JjjPÆf Notið Skip og sannfærist sjálf. ddp -sérstaklega frci tnleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.