Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 2
2
MORCUNBLAÐID
Tðstudaftur 15, júlí 1966
í
Stykkishólmi, 14. júlí.
Ferðamannastraumurinn eykst
mú mjög til Breiðafjarffar, enda
er alltaf mest af ferffafólki frá
j>ví síðari hluta júii tii ágúst-
loka.
Mikið hefur verið að gera á
hótelinu hér, enda góð þjónusta
veitt þaj- og fólk mjög ánægt
xneð dvölina. I>á er mikið gert
af því að fara á mánudögum
með hinum nýja og veglega flóa-
ibáti, Baldri, til Flateyjar og bíða
l>ar og skoða umihverfið á með-
an báturinn fer upp að Brjáns-
læk. Með þessu móti geta menn
átt góðar stundir í eynni, svona
tvo til þrjá klukkutíma. Ferðin
öll tekur 7 klst., því Baldur fer
kl. 1 síðdegis frá Stykkishólmi
og kemur þar aftur að kl. 8
um kvöldið.
Þykja þetta bæði fróðlegar og
ánægjulegar skemmtiferðir og
má benda á, að í Flatey er
margt gamallt og góðra minja,
svo má nefna kirkjuna með hin-
um ágætu skreytingum Baltaz-
ar, sem menn hafa ótrúlega á-
nægju af að virða fyrir sér. I>á
má benda á, að Flateyjar fram-
farastiftun var komið á fót um
miðja seinustu öld fyrir for-
göngu Ölafs prófasts Sívertsens
og geymir bókasafnið í Flatey
ýmsa dýrgripi frá þeim tíma.
— Fréttaritari.
2000 tonn af malbiki
frá Rvík til Selfoss
f KVÖLD lýkur á Selfossi
malbikunarframkvæmdum þeim
sem þar hófust á mánudaginn
var, sem skýrt var frá í blað-
inu í gær. Það er Gatnagerðar-
deild Reykjavíkur sem verkið
tók að sér fyrir ríkið. Hefur
allt malbik verið flutt héðan
frá Reykjavík úr malbikunar-
stöðinni, austur. Lætur nærri
að farið hafi um 2000 tonn af
fullgerðu malbiki tl þessara
framkvæmda á Selfossi. Er í
þessum áfanga malbikaðir tæp-
lega 500 m alls af Austurvegi
og Eyrarvegi, sem liggur frá
Selfossi og niður á Eyrarbakka.
í>ess skal getið að Gatna- og
iholræsadeild borgarinnar, setti
þetta verk inná verkáætiun sína
fyrir yfirstandandi sumar, þann-
ig, að hægt var að skjóta því
inn á milli annarra verkefna hér
innan borgarmarkanna sjálfra,
sem nú er verið að vinna við á
vegum deildarinnar.
Bók nm bæjorstjórn
ísnijnrðnr komin út
— í tilefni 100 ára afmælisins
KOMIN er út bók, sem ber titil-
inn „Bæjarstjórn ísafjarffar-
kaupstaðar eitt hundraff ára“ eft-
ir Jóhann Gunnar Ólafsson, bæj-
arfógeta á ísafirffi.
í formála segir höfundur:
„Þegar svo samdist milli mín
og bæjarráðs ísafjarðar árið
1958, að ég tækist á hendur að
semja sögu bæjarstjórnar í
hundrað ár, var ætlunin að ég
skrifaði samfellda og rækilega
sögu afmælisbarnsins. Mér var þá
ekki fullkomlega ljóst, að verk-
efnið var ofviða og raunar ó-
framkvæmanlegt, sakir þess að í
fangahúsabrunanum ári'ð 1924
brunnu nær allar gerðarbækur
bæjarstjórnar fyrir árabilið
1866—1905, og nálega allt skjala-
safn bæjarstjórnar.
Eftir að ég hafði kannað heim-
ildir í amtsskjalasafni, lands-
höfðingjasafni og skjalasafni ís-
lenzku stjórnardeildarinnar i
Kaupmannahöfn, þar sem ég
hugði helzt fræðslu að leita, sá
ég fram á að sú saga yrði ekki
skrifuð, sem gert var rá'ð fyrir
í upphafi. Þá varð það að ráði
með samþykki bæjarráðs, að af-
mælisritið yrði í því formi, sem
það hefur nú fengið, enda þótt
það hefði í för með sér nokkuð
af endurtekningum. Hér er ekki
á ferðinni saga bæjarstjórnarinn-
ar heldur stutt greinargerð um
aðdraganda að stofnun hennar,
löggjöf varðandi hana, bæjar-
fulltrúatal með mjög stuttum
æviatriðum þeirra og nokkurra
starfsmanna kaupstaðarins, og að
sfðustu stuttorður annáll eða ár-
bók um það, sem helzt hefur við
borið innan vébanda bæjar-
stjórnar og þessa bæjarfélags,
eftir því, sem efni stóðu til“.
Þá segir höfundur að á hundr-
að árum bæjarstjórnar hafi 188
fulltrúar og varafulltrúar tekið
þátt í störfum hennar. Tekizt hafi
að útvega myndir af þeim öllum
að undanskildum þremur mönn-
um. Mynda hafi víða verið leitað
og jafnvel út fyrir landsteina.
Kveður hann marga hafa lagt
hönd að verki og sýnt einstaka
lipurð og hjálpsemi.
Bókin er 288 blaðsíður, prent-
uð í Prentstofunni ísrún hf. á
ísafirði.
Útgefandi er bæjarstjórn ísa-
fjarðar.
Hallaðist
á hliðina
ER síldveiðiskipið Þrymur frá
Patreksfirði var á leið til hafnar
með afla sinn frá Jan Mayen
gerðist það, að síldin rann til í
lest og hallaðist Þrymur á hlið-
ina. Hvasst var í veðri
Varðskipið Þór fór á móti
Þrym og fylgdi skipinu til Seyðis
fjarðar. Var komið þanga'ð um
kvöldmatarleytið í gær án frek-
ari óhappa.
Er ljósmyndari blaffsins var aff spóka sig í sólskininu og blíffviffrinu á þriðjudaginn, urffu á
vegi hans tveir litlir leikfélagar í Hallargarffnum, sem gófffúslega gerffu hlé á leiknum meðan
hann smellti af þeim sannkallaffri sólskinsmynd. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M)
Slitlag borið á
Hafnarfjarðarveginn
UNNIÐ er nú aff miklum fram-
kvæmdum skammt fyrir utan
Hafnarfjarffarveg á Amarnes-
hálsi. Er þar rutt fyrir bráffa-
birgffaakvegi yfir hálsinn, meff
vegheflum Vegagerffar ríkisins,
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■
| BB giftist
í G. Sochs
■ ■
■ ■
Las Vegas, 14. júlí :
[ AP-NTB. ;
; GÚNTHER Sachs, v-þýzki •
; iðnjöfurinn, sem mjög hefur :
; verið í fréttum undanfarin ár, :
■ þá gjarnan vegna óhófslifn- •
■ aðar, að því er talið er, hef- ;
■ ur gengið að eiga kvikmynda j
. leikonuna Brigitte Bardot. ;
• Um nokkurt skeið hefur ung j
: frú Bardot dvalizt að heimili ;
• hans í St. Tropez, á suður- ■
; strönd Frakklands, en í þess- ;
• ari viku komu þau til Banda- :
; ríkjanna, þar sem þau létu ;
; gefa sig saman. •
; í ummælum við blaðamenn :
j hafa hjónin látið þess getið, •
; að þau mirni eyða hveiti :
: brauðsdögunum, 10 talsins, í ■
; Mexikó, en þangað héldu þau :
: í þotu, sem Sachs tók sérstak- *
• lega á leigu. :
: Siðan mun leikkonan halda :
■ ■
; til Skotlands, þar sem hún a ;
: að leika í kvikmynd á næst- j
• unni, en eiginmaðurinn mun ;
: þá halda aftur til Frakklands. j
• Sachs er 33 ára, Bardot 31. ;
; Hún hefur tvívegis gifzt áður. j
en ætlunin er aff bera nýtt slit-
lag á gamla Hafnarfjarffarveg-
inn frá Engidal aff Kópavogsbrú.
Framkvæmidir við gerð
bráðabirgðarvegarins hófust fyr
ir nokkrum dögum, en ráðgert
er, samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk hjá Vegagerð-
inni í gær, að öllum framkvæmd
um verði lokið um eða fyrir
lok mánaðarins, og verði þá
Hafnarfjarðarvegurnn fær á
nýjan leik.
• Landvarnaráðuneyti Italíu
upplýsti á sunnudag, að evr-
ópsku eldflauginni af gerðinni
„Skylark“ hefði verið skotið á
loft með góðum árangri sl. föstu
dag. Með tilrau.i þessari er leit-
að upplýsinga um ammoniak-
ský í efri lögum gufu'hvolfsms.
í GÆR var stillt og gott veð-
ur hér á landi. Snemma morg
uns fór að þykkna upp vest-
Fékk oðeins
nokkrar loðnur
Ægir lóðaði
á torfum við
Kolbeinsey
SÍLDARI.EITARSKIPIÐ Ægir
lóffaði á nokkrum torfum við
Kolbeinscy í fyrrakvöld. Þær
voru á nokkuff stóru svæffi og
voru torfuvnar upp í 15 faðma
þykkar. 1 gænnorgun kastaði
báturinn Sigurffur á þessum slóff
um, en fékk ekkert. Hann kast-
affi aftur síðdegsi, en fékk þá
affeins nokkrar loðnur.
Færeyskt skip tilkynnti sL
laugcu-dag, að sést hefðu þrjár
vaðandi torfur skammt vestan
við Skagagrunn. Vitað er einnig,
að togarar hafa fengið síld í
vörpur sínar á Strandagrunni.
Ægir héit áfram leit í gærdag
og ætlaði að leita síldar sl. nótt
upp undir Strandagrunn.
an lands, en síðdegis var enn
alls staðar þurrt. — Hiti var
víðast 10—15 stig.