Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 5
■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ iiiiiimTn■ ■■íniímiiiltiiiiiiHiii■■ iTraTaiVímiíimruílTli ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■!■■ rai■■■■■■■■'■ •■■■■■■■■■ ■«!■■ ■■■■■■■i Föstudagur 15. júlí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM f GÆR komu þeir, sem ætl- uðu að fá sér hressingu á matsölubúsum borgarinnar að lokuðum dyrum. Þegar nánar var aðgætt gat víðast að líta miða, er límdir voru á hurð- ina, á hverjum stóð að staðn- um væri lokað vegna vinnu- deilna. Og menn sneru frá og leituðu uppi gos- og kexsölu- staði, eða fengu sér kaldan sviðakjamma. Óþarfi er frá því að segja að þessi lokun matsölustaða á rætur sínar að rekja til verk- falls þjóna á vínveitingahús- um, eu það hófst fyrir nokkr Þrjar konur — erlendu: gestir voru i Gyllta salnum a Iiotel Borg. Verða að láta sér nœgja gos, kex, sviðakjamma — vegna þjónaverkfallsins og lokun veitingahúsanna um dögum. Með því verkfalli var tekið fyrir heimsóknir borgarbúa á bari þess- ara húsa. XJrðu menn því að gera sér ferð á útsölustaði Á.V.R. og kaupa þar þær veigar er þá vanhag- aði um Síðan hafa menn sennilega drukkið af stút undir vegg, líkt og gert er í réttum á haustin. Áhrifin létu ekki á sér standa og voru óvenju margir menn er sáust á rjátli um borgina undir á- hrifum. Hafði því lögreglan rétt einu sinni nóg að starfa við að vísa mönnum veginn heim eða eitthvað annað, ef ástæða bótti til. Hver ástæðan er fyrir verk falli þjónanna er ekki svo auðséð fyrir almenning og setja menn það gjarnan í sam band við þau erlendu skemmtiferðaskip, sem hér koma nú dag hvern. Það þyk ir nefnilega dularfullt, að þrátt fyrir hérvist þeirra var gott veður í gær og fyrradag. Telja menn útilokað annað en að það komi fram í öðrum myndum og nefna þá til þjóna verkfallið. Sagan er þó ekki nema hálf sögð með verkfalli þjónanna á vínveitingahúsunum. Starfs stúlkur á veitinga- og mat- söluhúsum boðuðu nefnilega til santúðarverkfalls, sem þær afboðuðu síðan á síðustu stundu Eigi að síður voru þessi hús lokuð í gær og mun það hafa verið að frumkvæði eigenda þeirra Hér í borginni starfa marg ir utanbæjarmenn er hafa að staðaldri borðað á þessum húsum. Okkur lék forvitni á að vita hvar beir næðu sér í fæði þessa daga og náðum eftir nokV.ra leit í ungan Skag firðing sem hefur atvinnu við húsbyggingar Sagði hann að hans fæði væri nú kex og gos drykkir, en auk þess hefði hann fengið sér sviðakjamma í hádeginu og borðað hann í bílnum sínum. Lét hann vel yfir þessu fæði, en sagði að það mundi vafalaust verða þreytandi þegar til lengdar léti. Síðan höfðum við samband við matvöruverzlun og spurð um um það hvort sala hefði aukizt á dósamat og kexi, — fengurn við þau svör að svo væri ekki, eða að minnsta kosti ekki það mikil að hægt væri að merkja það. Hinsveg- ar létu pylsu- og súkkulaði- seljendur vel yfir sínum hlut í gær og sögðu sölu sína ó- venju miida. En hva? sem öðru líður er það áreiðanlega von vel- flestra að þjónaverkfallinu ljúki sem fyrst og allt komist í sínar gömlu, góðu skorður. Að menn geti á ný fengið keyptar steikur eða soðinn fisk og brugðið sér síðan á vín veitingarhús og . . . já, hlustað á góða dansmússik og fengið sér snúning. Áhrif koxnmúnisfa sferk d Mið-Jövu Djakarta, 11. júlí. NTB. # Um helgina héldu indónes- ískir stúdentar enn hópfundi í Djakarta til áréttingar kröfum sínum um, að stjórn verði mynd uð í landinu og verðlag á nauð- synjavarningi lækkað. Jafnframt var því mótmælt, að Sukarno, forseti, taki þátt í stjórnarmynd- uninni, svo sem hann krefzt í krafti embættis sins. Um tvö þúsund hermenn og lögreglumenn tóku þátt í hóp- fundunum að þessu sinni, sem að sögn fréttamanna sýnir, að Suhartoi, hershöfðingi styfjji kröfur stúdenta. Að sögn AFP fréttastofunnar tók um hálf milljón manna þátt í hópfund- unum um helgina. Héraðsstjórinn á Mið-Jövu, Munadi, hershöfðingi, hefur af- hent Adam Malik, utanríkisráð- herra skýrslu um ástandið þar og starfsemi kommúnista. Segir hershöfðinginn, að kommúnism- inn eigi sér djúpar rætur í íbúum Mið-Jövu og leggur til að gerðar verði ýmsar ráðstaf- anir til þess að bæta efnahags- ástandið og vinna með því gegn áhrifum kommúnista. Adam Malik sagði sl. laugar- dag, að því er AFP segir, að Indónesía muni sækja aftur um inngöngu í Sameinuðu þjóð- irnar, þegar ný stjórn hefur ver- ið mynduð. Stefnt er að því að hún verði tilbúin fyrir 17. ágúst, þjóðhátíðardag Indónesíu. =3 EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: Brottf arardagar: ANTWERPEN: Bakkafoss 22. júlí* Skip um 30. júlí Goðafoss 12. égúst Tungufoss 23. ágúst* HAMBORG: Dettifoss 1«. júlí Askja 23. júlí** Tungufoss 29. júli Brúarfoss 5. ágúst Goðafoss lö. ágúst ROTTERDAM: Dettifoss 20. júlí Askja 26. júlá** Brúarfbss 30. júlá Goðaifoss 11. ágúst L-EITH: Gullfoss 25. júlí Gullfoss 8. ág. Gullfoss 22. ágúst LONDON: Bakkafoss 18. júli Tungufoss 1. ágúst HULL: Bakkafoss 16. júlá Tungufoss 27. júM Askja 27. júlí** GAUTABORG: Skógaáoss 16. júlá Mánafoss um 4. ág. ** KAUPMANNAHÖFN: Goðafoss 16. júlá* Gullfoss 23. júlí Mánafoss 2. ágúst** Gullfoss 6. ágúst ... foss um 16. ágúst Gullfoss 20. ágúst NEW YORK: Fjallfoss lð.júlá* Selfoss 5. ágúst Brúarfoss um 7. sept. Selfoss um 23. sept. KRISTIANSAND: Skiógafoss 19. júlá Mánafoss um 6. ágúst KOTKA: Rannö 16. júlí Lagarfoss um 12. ágúst VENTSPILS: . ...foss um 14. ágúst LENINGRAD: Reykjafoss 18. júlí Lagarfoss um 4. ágúst GDYNIA: Reykjafoss 20. júlá Fjallfoss um 10. ó-gúst • Skipið losar á öllum aðal- höfnum, Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. •• Skipið losar á öllum aðal- höfnum og auk þess í Vestmarmaeyjum, Siglu- firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa í Reykja- vík. VINSAMLEGAST athugið, að vér áskiljum oss rétt til breyt- inga á áætlun þessari, ef nauðsyn krefur. AT.T.T MTCÖ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.