Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 22
22
MORCU N BLAÐIÐ
Föstudagur 15. júlí 1966
Maðurinn minn
MILTON POTTER
fyrrum ofursti,
lézt 13. júlí. Útför hans fer fram föstudaginn 15. júlí.
Helga Potter, \
San Antonio, Texas.
Elskuleg móðir mín,
HELGA ÞÓRÐARDÓTTIR
Lundi Mosfellssveit,
andaðist laugardaginn 9. júlí. Jarðað verður frá Lága-
fellskirkju, laugardaginn 16. júlí, klukkan 2 eftir hád.
Sigurður Eiríksson.
Eiginkona mín
INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR
ljósmóðir Álftamýri 2,
sem andaðist í Landakotsspítala 11. þ.m. verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. júlí kl. 10,30
f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsam-
lega afbeðin, en þeim sem vilja minnast hennar er bent
á Ljósmæðrafélagið.
Jón Pétursson.
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður
og ömmu
JÓHÖNNU ÁSTU HANNESDÓTTUR
frá Auðsholtshjáleigu,
P fer fram laugardaginn 16. júlí. JKveðjuathöfn verður
frá Selfosskirkju kl. 1,30.
Jarðsett verður frá Kotstrandarkirkju.
Fyrir mina hönd og barna okkar.
. Hjörtur Sigurðsson.
Öllum þeim nær og fjær sem sýndu mér samúð og
kræleika við fráfall sonar míns
STEINARS HÓLM
þakka ég af hrærðu hjarta og bið góðan guð að blessa
ykkur öll.
Sigríður Hallbjörnsdóttir,
Kirkjuvegi 4 A, Keflavík.
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og vinarhug
við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður,
tengdamóður og ömmu
PÁLÍNU ÞÓRÐARDÓTTUR
Óðinsgötu 15.
Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkr-
unarliði D-deildar Landsspítalans.
Bjarni Ólafsson,
Stella Bjamadóttir, Harry D. Brown,
Kristín Bjarnadóttir, Hróbjartur Jónsson,
Lína Bjamadóttir, Rohert D. Rodges,
Sigríður Bjarnadóttir, Einar G. Ólafsson,
Ólafur Bjaraason og barnabörn.
Þökkum auðsýnda sarnúð og vinarhug við andlát
og jarðarför,
SVANLAUGAR KRISTJÁNSDÓTTUR
frá Álfsnesi.
Jón Þorbjömsson,
Hulda Jónsdóttir, Þrúinn Þorsteinsson,
Dagmar Jónsdóttir, Gylfi Jónsson.
Fjalar Þráinsson.
Innilegustu þakkir eru færðar öllum þeim sem sýndu
samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginmanns míns,
ODDS SVEINSSONAR
Akranesi.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Katrín Ellendsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför föður okkar
SIGURÐAR ANTONS HALLSSONAR
málarameistara, Vesturgötu 2, Ólafsfirði.
Emilía Sigurðardóttir,
Sveinbjöm Sigurðsson.
Þakka lnnilega öllum þeim er heiðruðu mig með
heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli'
mínu. — Lifið heil.
Kristrún Jónsdóttir, Borðeyri.
IJfiKeikföng
frá V-Þýzkalandi, svo sem:
Bílar, bæði stignir og rónir,
yfirbyggðir og óyfirbyggðir.
Þríhjól, hlaupalhjól og fleira.
Þriggja herb. íbúð
á neðri hæð í tveggja hæða húsi í Kópavogi, hefi
ég til sölu. — fbúðin er nýleg, hefir sérinngang
og er á skemmtilegum stað. Góðir greiðsluskil-
málar.
sími 15545 Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6.
IMýlenduvöruverzlun
Pláss fyrir nýlenduvöruverzlun til leigu í nýju
þéttbýlu hverfi. Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir mánudagskvöld merkt: „4498“.
SJDVATRVGGT
IR VEITRVGGT
SIMI11700
SJOINBYGHHGARfEUUi ISIANDS K
Bergshús
Skólavörðustíg 10. Sími 14806.
2ja herb. íbúð
til leigu
í samíbýlishúsi við Hraunlbæ,
fyrirframgreiðsla %—1 ár.
Til'boð, sem greinir mánaðar-
greiðslu, fyrirframgreiðslu og
fjölskyldustærð, sendist afgr.
Mhl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Hraunlbær — 4539“.
Nýstiídentapar
utan af landi, sem ætlar að
stundia nám í vetur óskar
eftir góðu herbergi til leigu.
Reglusemd og góðri umgengni
heitið. Til greina kemur að
lesa með börnum og eða
barnagæzila að kvöldlagi. —
Uppflýsingar í síma 30994.
Kona
óskar eftir stanfi utan Reykja-
víkur um mánaðartíma, t. d.
ráðskona o. fl. Uppl. kl. 4—8
í dag og á mangun. Skni 37694.
auglýsir
Sportjakkar í unglinga og
herra stærðum.
Einnig nýkomnir sportjakkar
fyrir dömur.
Verzlunin FÍFA
Laugaveg 99
(Inng. frá Snorrabraut)
auglýsir
Sundbolir, Bikini sundföt,
sundskýlur, sólskýlur, kven-
blússur hvítar og mislitar.
Hollenzkar strets-buxur að-
eins 730 kr.
Herra-sportskyrtnr.
Herra-skyrtupeysur.
Mjög ódýr teppi í bíla.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99.
(inngangur frá Snorraíbraut).
Reyk|avikurskátar
Ferðir á LANDSMÓT SKÁTA, að Hreðavatni. verða laugardag-
inn 23. júlí kl. 3.90 e.h. og sunnudaginn 24. júlí kl. 10 f.h.
FARMIÐAR verða seldir í Skátaheimilinu við Snorrabraut,
föstudaginn 15. júlí kl. 7.00 — 10.00 e.h.
SKÁTAFÉLAG REYKJAVÍKUR.