Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 15. júlí 1968
MORCUNBLAÐIÐ
25
Siðferðisleg skylda
okkar að efla IMÁTO
Rætt við Brian S. McCool og Peter Wright,
sem sátu ráðsfund ATA á dögunum
RÁÐSFUND ATA, sambands Atl ég kem nú til íslands í ólíkt
— Hifaveitugjöld
Framhald af bls. 8.
Grundvöllurinn stenzt því fylli-
lega. Þessi borgarfulltrúi átti
íund með Hitaveitustjóra og ráS-
gefandi verkfræðingi Hitaveit-
unnar um þetta mál. Þar komu
ekki fram þær athugasemdir sem
faann hefur nú gert.
30% hækkun á gjaldskrá Hita-
veitunnar miðar að því að unnt
sé að Jjúka núverandi fram-
kvæmdaáætlun Hitaveitunn-
ar. Segja má að fá megi
meira fé að láni til þessara
framkvæmda en sannleikurinn er
sá að það er fullreynt, að innan-
lands er ekki hægt að fá meira
lánsfé. Ekki er vitað hvort hægt
er að fá meira erlent lánsfé, enda
faefur lánamarkaður erlendis
þrengst mjög að undanförnu og
Efnahagsstofnunin og Seðla-
bankinn telja þáð miður farið ef
taka þyrfti meira erlent lánsfé
vegna þessara framkvæmda. —
Hitaveitan sjálf þolir ekki meiri
lántökur. Afborganir og vextir
af lánum gleypa nú stærri og
stærri hlut af tekjum hennar.
Hitaveitustjóri hefur með tillögu
sinni um 45% hækkun vakið at-
hygli á því að þegar hafizt verð-
ur handa um Nesjavallaveitu þarf
Hitaveitan að hafa töluvert eigið
fé til þeirra framkvæmda. Við
höfum hins vegar viljað skjóta
á frest ákvörðun um öflun þess og
tniða hækkunina nú við það að
geta lokið núverandi fram-
kvæmdaáætlun Hitaveitunnar. —
Það er því fullkomlega réttlæt-
anlegt að krefja minnihlutann
sagna um það hvaða fram-
kvæmdum hann vill skjóta á
frest með tillögum sinum um
minni hækkun eða enga.
' Þá vék borgarstjóri að um-
mælum Guðlrraundar J. Guð-
mundssonar og sagði að það væri
furðulegt að málsvarar launþega
sem krefðust hærri launa þeim
til handa, gerðu umíbj. síniuim
ekki grein fyrir því að hærri
laun hliytu að leiða til faserri til-
kostnaðar ýtmissa þjónustuifyrir-
tsekja. En Guðmundur J. hefur
ekki sönruu afstöðu til hækkana
®Hs staðar. Nýlega hafa félags-
gjöld Dagsbrúnar verið hækkuð
nra 40% sjálifsagt tíl þess að
standa undir auknum kostnaði
og hærri launum stanEsmanna
Sélagsins.
1 Þá vék borgarstjóri að um-
miælum Bárðar Daníelssonar um
verktaká hitaveitunnar og sagði
að einungis í tveimur tilvikum
faefðu verktakar ekki lokið við
verk sln og aðeins í öðru þeinra
hefði^Hitaveitan orðið fyrir ein-
faverju tjóni af þeim sökum. Um
Val Hitaveitunnar á köthum sagði
faorgarstjóri að sérmienntaður
forstjóri Hitaveitunnar, ráðgef-
andi verk firæ ð i ngur hennar,
stjórn Innkaupastofnunarinnax
©g borgarráð hefðu fjallað uan
það mál og engar athugasemdir
ikomið fraim.
Síðan tóku til máls Kristján
Benediktsson, Bárður Daníelsson
©g Guðmundur J. Guðmundsson.
En að umræðunni lokinni vair
frávísunarti'llögu og breytingar-
tiliögu minnilhlutafl. fel'Mar og
tillaga um hækkun hitaveitiu-
gjalda sanmþykkt.
a9 auglýsing
i útbreiddasta blaðlna
borgar sig bezt.
JKflröiiitMii&id
antshafsfélaganna, sem stóð yfir
í Reykjavík 1.—2. júlí, sátu með-
al annarra tveir Kanadamenn,
þeir Brian McCooI, starfsmaður
fræðslumálaráðuneytis Ontario-
fylkis, og Peter Wright ofursti,
búsettur í Quibec.
Daginn áður en ráðstefnan
hófst færði Wright offursti Dóm-
kirkjunni í Reykjavík minnis-
plötu um hina Konunglegu kan-
adísku herdeild á íslandi, mán-
uðina júní-október árið 1940, en
McCool gegndi herþjónustu í
þeirri herdeild á þeim tíma. í
ávarpi, sem Wright offursti flutti
við þetta tækifæri, sagði hann,
að kanadísku hermennirnir hefðu
á þessum tíma komið til guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni, og því
væri viðeigandi, að henni yrði
færð minnisplatan. Hann sagði
ennfremur, að af þeim kanadísku
hermönnum, sem hér voru 1940,
hefðu 150 fallið í orrustuimi við
Dieppe 19. ágúst 1942.
Þá sagði Wright ofursti orð-
rétt:
„Við minnumst eirvnig vináttu-
bandanna milli íslands og Kan-
ada, en af þeim erum við Kan-
adaménn stoltir og þakklátir.
íslendingar uppgötvuðu ekki ein-
ungis og settust að fyrstir manna
í Kanada, heldur eru Þeir nú
með virtustu og þýðingarmestu
borgurum Kanada."
Mbl. hafði tal af þeim Wright
og McCool skömmu áður en þeir
héldu aftur til heimalands síns.
Lýsti þá McCool kynnum sxnum
af landi og þjóð og sagði m.a. :
— Það gladdi mig mjög, að sjá
hversu höfuðborgin hefur vaxið
og hversu glæsileg mannvirki eru
hér byggð. I»etta er kraftaverki
líkast, en ég man vel eftir
Reykjavík árið 1940. Gleði mín
er margfalt meiri vegna þess, að
ánægjulegri erindagerðum en þá.
Það gleður mig ekki sízt, að ís-
lendingar skuli halda tryggð við
NATO, á viðsjárverðum tímum,
þegar annað land í Evrópu hef-
ur sagt skilið við bandalagið.
— Ég minnist þess sérstaklega,
að okkur var boðið að fara til
Borgarness, Akureyrar og Mý-
vatns í dásamlegu veðri. Það
liggur við að ég öfundi ykkur
íslendinga af' slíkri náttúrufeg-
urð og landgæðum, sem þið hafið
fyrir augum á hverjum degi. Mig
furðar ekki á því að ferðamenn
flykkist hingað í stórhópum, eins
og fróður maður tjáði mér um
daginn.
— Ég verð þá að geta þess, að
ég hef hvergi setið ánægjulegri
fund ATA, en einmitt hér í
Reykjavík, vegrxa atorkusemi og
gestrisni fólksins, sem har okkur
á höndum sér ailan tímann. Eftir
þessa kynningu mína af landinu
get ég fullyrt það, sem ég vissi
raunar fyrir, að aðalsmerki ís-
lendinga er frelsi þeirra og
hispursleysi í frjálsu landi. Ef
til vill fann ég þetta aldrei betur,
er ég fyrir fáeinum dögum ætlaði
að gefa leigubilstjóra þjórfé.
Hann hristi höfuðið brosandi og
sló af fargjaldinu, eða með öðr-
um orðum: gaf mér þjórfé!
Þá ræddi Peter Wright nokkuð
um afstöðu ríkisstjórnar De
Gaulle til NATO, og kvað fólk
vestanhafs hafa orðið fyrir mikl-
um vonbrigðum vegna úrsagnar
Frakklands úr bandalaginu. Hins
vegar væri það sannast rnála, að
þessi óskynsamlega ráðstöfun De
Gaulle hefði orðið til að efla
á'hugann fyrir NATO og treysta
samheldnina innan þess.
Wright sagði að lokum:
„Ég vil þakka ís.lenzku þjóð-
inni fyrir tryggð sina við NATO,
og treysti því, að varnarbanda-
lag frjálsra vestrænna þjóða
styrkist enn og eflist í þeim til-
gangi að standa vörð um frelsi
þeirra. Að þessu marki er sið-
ferðileg skylda okkar að stefna.
Kynþáttaóeirðir
í Chicago
Ohicago 13. júló, NTB.
TUTTUGU ©g fjórir menn sitja
nú í fangelsi í Chicago eftir
miklar óeirðir, sem urðu þar á
þriðjudagskvöld, er hópar þel-
dökkra manna þustu um göt-
ur borgarinnar, hrutu glugga,
rændu verzlanir ©g köstúðu
grjóti og heimatilbúnum sprengj-
um.
Óeirðirnar hófust með því, að
lögreglumenn lokuðu aðgangi að
vatnahana, sem börn notuðu til
þess að svala sér í sumarfaitan-
uim, sem þarna ríkir niú, en
vatnsfaaninn er í borgaiihiuta,
se<m einkum er byggður þel-
dökku fód'ki.
A meðan lögregilumennirnir
lokuðu vatnsihananum, söfnuðust
saman um 300 manns í kringum
þá. í óeirðunum, sem fylgdu,
urðu margir fyrir meiðslum og
ein verzlun var algjörlega eyði-
lögð.
Martin Lutfaer King, einn
af forystumönnum þeldökikra
manna í mannréttindabaráttu.ni,
aðstoðaði lögregluna við að
koma aftur á friði og reglu. Af
faálfu þeldökkra manna var því
haldið fram, að óeirðirnar hefðu
hrotizt út, er lögreghnmaður,
sem stóð við vatnsfaanann barði
ungan blökkumann með kylfu.
Öhagslæður
verzlunar-
jöfnuður Breta
London, 13. júlí NTB.
VERZLUNARJÖFNUÐUR Bret-
lands varð óhagstæður um 55
millj. pund í júnímánuði eða nær
helmingnum óhagstæðari en í
maí, segir í tilkynningu frá
brezku stjórninni í dag.
Ein helzta ástæðan fyrir þessu
var verkfall farmanna, en það
stóð í sjö vikur og varð til þess
að hundruð skipa stöðvuðust. Út-
flutningur í júní nam 361 millj.
pundum, en var 439 millj. í maí.
Innflutningurinn aftur á móti
nam 466 millj. pundum en var
520 millj. í maí. Reiknað méð
svekölluðum leyndum útflutn-
ingi þ.e.s. tekjum af vátrygging-
um og skipaferðum var haldinn á
verzlunarviðskiptum við útlönd
55 millj. pund í júní en var 28
millj. í maí.
Clorke hjó
næni metum
ÁSTRALSKI blaupagarpurinit
Ron Clatke keppti á tveggja
daga móti á Bislett á mánudag
og þriðjudae. Hann gerði þar
atlögu að heimsmeti sínu í 10
km. hlaupi en tókst ekki að bæta
það. Hann hljcp á 27 mín. 54,0
sek. Heitiismet hans er 27:39,4
sett á Bislett nákvæmlega (upp
á dag) áti fyrr. i
Með honum i hlaupinu voru
mestu garpar F.vrópu — og hlaup
ið því betur sl ipað keppendum
en dærni eru til áður. Garparn-
ir máttu bó b'ta í súrt epli og
Clarke var nieira en hring á
undan f'óstuui þeirra. Aðeins
Belgíumaðurinn Rolants hékk
svolítið I Ciai'ke og varð annar
'á 28:20,0.
Daginn eftlr reyndi Clarke
við heimsmet í 3000 m hlaupi en
tókst' ekki að tæta það, en hjó
nærri, hljóp á 7:58,4
JAMES BOND
James Bond
BY IAN FltMINfi
DBAWIN8 BY JOHN MtlDSKY
—
Eítii IAN FLEMING
Tania vaknaði, þegar Kerim kom inn.
En hvað þetta er lirífandi og heimilis-
legt. Sjaldan hef ég séð fallegra njósnara-
par.
Er þetta vestræn fyndi? Eg er ekki vön
henni.
Þér fflunuð læra, mín kæra. Svo munu
og tveir fyrrverandi vinir yðar, sem núna
eru að útskýra fyrir grisku lögreglunni
JÖMBÖ
hversvegna vegabréf þeirra eru fölsúð.
Ég talaði of fljótt.
Nú, þú virðist hvort sem cr hafa þaggaS
niður í nágranna vorum, Rússanum. Hanu
hefur ekki hreyft sig frá klefa sínum.
Teiknari: J. M O R A
Skipstjórinn róar Júmbó með því, að
ekki geri neitt til þó að Spori hafi hras-
að, þar sem oft komi skriður í þessum
fjöllum. Nú væri bara um að gera að halda
vel áfram.
Þegar þeir eru komnir svolitið neðar í
fjallinu koma þeir að fossi — þarna var
þá orsökin fyrir öllum trjánum og runn-
unum í þessu hrjóstuga landi. Nú þurfa
þeir ekki að óttast þorsta.
Skipstjórinn heldur, að fossinn konii
frá hásléttunni. Líklega er að finna vatn
þar uppi — og ef það reynist rétt er landið
örugglega ekki eins óbyggt og þeir héldou,