Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 7
Föstuíagur 15. júlí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Heim að Hólum UM þessar mundir er mikið um dýrðir heima á Hólum í Hjaltadal. Þar er haldið lands mót hestamanna, og er fjöl- mennt þangað víða að af landinu. Ekki skaðar að minnast þess, að árið 1932 bað Bún- aðarfélagið Ásmund skáld Jónsson frá Skúfstöðum að yirkja ljóð til Hólla. Þetta gerði skáldið, og kom það út í einni af ljóðabókum þess. Fyrir 2 árum gaf svo ekkja skáldsins, frú Irma Weile Jónsson þennan ljóðaflokk út sérprentaðan. í tölusettri skrautútgáfu, hina mestu for láta bók. í tilefni af þessari Hóla- hátíð, sem nú stendur yfir, þykir hlýða að birta eitt er- indi, það þriðja, úr ijóða- fiokknum. Einnig eina af lit- myndunum, sem bókina prýða en það er mynd af heilagri Katrinu, sem tekin er úr kórkápu Jóns biskups Axa- ú stofnun, sem hér stendur, skal standa tímans flóð. Hún mennta-eldinn eigi, þann andans dýra sjóð. Frá sigurhæðum sólin a£ sögu- lítur -stól. Hún blessar landsins byggðir, hún blessar rós, sem kól. sonar, en kápan er varðveitt á Þjóðminjasafni. Erindið er hér eins og það birtist í ritinu, nema að upp- hafsstafur er þar handritað- ur. FRÉTTIR Sameiginlegur fundur kristni- boðsfélaganna verður haldinn í kvöld kl. 8:30. Umræðuefni: Hús ið. Tilkynning frá Sjómannadags- ráði. Börn sem dvalizt hafa á vegum Sjómannadagsráðs að Laugalandi í Holtum fyrri hluta dvaiartímans köma til bæjarins laugardaginn 16. júlí kl. 11:45 að Hrafnistu. Brottför barna sem íhlotið hafa dvöl seinni hluta tímabilsins er ákveðinn sama dag kl. 14:00. Tekið við greiðslu vistgjalda á skrifstofu Sjómanna dagsráðs að Hrafnistu kl. 11—12 og 13:30—14:30 á laugardag. Stjórnin. Verð fjarverandi í nokkra daga. Séra Gunnar Árnason. Mæðrafélagið fer í skemmti- ferð sunnudaginn 17, júlí kl. 9. Farið verður upp á Land. Upp- lýsingar í símum 24846, 38411 og 10972. Hin árlega skemmtiferð Frí- kirkjusafnaðarins í Heykjavík vérður farin n.k. sunnudag, 17. júlí kl. 9. Farið ver'ður um þing- völl, Uxahryggi og ofan í Borg- arfjörð. Allar upplýsingar gefnar i símum 18789, 23944 og í verzl- uninni Rósu, Túngötu 1. Kvennadeild Slysavarnafélags Ins í Reykjavík fer í 6 daga ferða lag miðvikudaginn 20. júlí. Farið verður vestur í Dali, gist í Bjark- erlundi, komið að Látrabjargi, Bíldudal og Patreksfjörð, í baka- leið komið til Stykkishólms og ekið um Snæfellsnes. Upplýsing- ar í síma 14374 og 15557. AUMENN STENDUR NÚ YFIR TIL HÁTEIGSKIRKJU Kirkjan verður opin næstu daga kl. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Sími kirkjunnar er 12 4 0 7. Einning má tilkynna gjafir í eftirtalda síma: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur í Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. Langholtsprestakall. Verð fjar verandi næstu vikur. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. Slysavarnade fltin Hraun- prýði Hafnarfirði fer tveggja daga skemmtiferð í Bjarkarlund. og viðar, 16. júlí. Nánari upp- lýsingar í símum 50597, 5Ö290, I 50231 og 50452. Nefndin. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. 9—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bergsrveinn Ólafsson fjv. til 10. ágúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og l>orgeir Jónsson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Guðmundsson fjarv. uxn ókveðinn tima. Guðjón Klemenzson, Ytri-Njarðvík fjv. frá 2/7—10/7. Staðgengill Arnbjörn Óiafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 29/6—19/7. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Óíafsson. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jón Hannesson tekur ekki á móti samiagssjúklingum óákveðinn tíma, Stg. Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kjartan Ólafsson fjv. frá 10/7. — 17/7. Stg. Guðjón Klemenzson og Arnbjörn Ólafsson. Kristján Hannesson fjarerandi 15/7 til 1/8. Staðgengill Hulda Sveinsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Ólafur Helgason fjarverandi 8/7— 25/7. Staðgengill Karl S. Jónsson. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Stg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Tryggvason fjv. til 24/7. Stg. Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi í 4—6 vikur. Páll Sigurðsson fjv. frá 11/7—1/8. Stg. Stefán Guðnason Pétur Traustason fjv. frá 5/7—1/8. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—25/7. • Richard Thors fjv. júlímánuð. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Stg. Hulda Sveinsson. Stefán B Björnsson fjv.' frá 1/7— 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargotu. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 i 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aöalstrætl 18. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Víkingur Arnórsson, verður fjar- verður fjarerandi frá 11—7—’66. Stað- gengill. Björn Júlíusson Holtsapóteki. Þorgeir Gestsson fjarv frá 13/7—30/7. Stg. Ófeigur Ófeigsson. Þorgeir Jónsson fýarverandi fró 15/7—5/8. Stg. Björn Önundarson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og ÚJfar Þórðarson. SÖFN Ásgrínissafn, Bergstaðastr. 74. er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasaín Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. > Þjóðminjasafn íslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn fslands OpiS daglega frá kl. 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtud. 7. júlí til mánu- dagsins 1. ágústs, að báðum dögum meðtöldum. Ameríska bókasafnið, Haga- torgi 1 er opið yfir sumarmán- uðina alla virka daga nema laugardaga kl. 12—18. CAIMALT oc gott Nafnavíti á sjó. Varastu búra, hross og hund, haltu svo fram um langa stund: stökklinum stýrðu frá. Nautið ekki nefna má nokkur maður sjónum á. Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást í verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9, verzluninni Faco, Laugaveg 39 og hjá Pálínu Þor- finnsdóttur, Urðarstig 9. 13249. Stúlka eða kona óskast srax á lítið heimiii úti á landi. Má hafa börn. Uppl. í síma 38908. Keflavík Karlmannsúr tapaðist. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1465. Keflavík Vil kaupa notað móta- tiimibur. Uppl. í síma 1253 eftir kl. 7 á kvoldin. ÁNAMAÐKAR Ánamað'kar til sölu að Sporagr. 2, neðstu hæð. Upplýsingar í síma 3 45 70. iCCllVIIMIEl hollenzkir KVENSKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 SKRIFSTOFU VORRI VERÐUR LOKAÐ FRÁ OG MEÐ 18. JÚLÍ TIL 8. ÁGÚST j VEGNA SUMARLEYFA. I Sveinn Björnsson & Co. HEILDVERZLUN, Garðastræti 35. T Tjöld allar stærðir af ódýrum%tjöldum. Svefnpokar Vorum að taka upp vestur-þýzka svefn- , poka mjög ódýra, verð aðeins kr. 495.— ' Höfum einnig teppapoka fóðraða með íslenzkri ull, nælon ytra birgði. Vindsœngur spennast í stól, verð kr. 498. CasferÖa- prímusar tvær gerðir, verð frá kr. 375/— fyllingar fylgja. Veiðiáhöld Allt til silungsveiða. Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.