Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 30
JU MUKiaU N BLAOIO Föstudagur 13. júlí 1966 Hrafnlddur setti met í 400 m skriðsundi NORRÆNA unglingasundmót inu í Ronneby í Svíþjóð lauk á miðvikudag. Aðal keppnisgrein síðari daginn var 400 m skrið- sund kvenna, þar sem eini kepp andi Islands á mótinu, Hrafn- hildur Kristjánsdóttir Á varð 5. í röðinni á nýju ísl. meti 5.31.0. Hrafnhildur synti mjög vel og I stóð sig með sóma. Hefur Hrafn I hildur sett ísl. met báða dagana ' og má þá segja að meira sé unn- ið en hægt er að ætlast til áð- ur en keppendur eru sendir ut- an. Úrslit í 400 m sundinu urðu: HM í dag Átta leikjum af 31 í loka- keppninni um heimsmeistara titil í knattspyrnu er lokið. Leiki þessa hafa séð samtals 336.137 manns, þ.e.a.s. 42.017 að meðaltali. Wembley er efstur á blaði yfir aðsókn eða 130 þús. á tveimur ieikjum. 1 Sheffield — Birmingham hafa 78.738 séð leikina tvo. í Liverpool — Manchester hafa 77.194 gestir verið á tveim leikjum. í Middelsborough — Sund- erland er tala áhorfenda 50.205. 1 dag fara fram fjórir leik- ir keppninnar. Þá leik: Sviss — Mexico (Sheffield) Brasilía — Ungverjaland (Liverpool). Chile — N-Kórea (Middels borough) Uruguay — Frakkland (White City í London) M. Tilli Finnl. 5:04.1 L. Petersen Svíþj. 5:05.3 E. Nilssoh Svíþj. 5:09.9 B. Hafstad Nor. 5:16.6 Hrafnhildur Kristjánsdóttir ísl. met. 5:31.0 Gitte Ravig Danm 5:33.9 K. Enevoldsen Danm. 5:37.8 H. Steen Nor. 5:40.5 Finnar virðast eiga mjög vax- andi sundfólk og unnu Norður- landatitil í 200 m fjórsundi kvenna 100 og 400 m skriðsundi kvenna. í öðrum greinum unnu Svíar. Bandaríkjamaðurinn Sea- gren, 19 ára gamall, jafnaði heimsmet sitt i stangarstökki á döguniím. Ilann stökk 5,32 m. Fyrst var haeðin tilkynnt 5,33, sem sagt nýtt heims- met. Fu við nánari mælingu kom í Ijós að hæðin var 5,32. Á stórmótinu á Bislett á þriðjudag vann þýzki heims methafinn í 1000 m hlaupi M. May, 1500 m hlaupið á 3:38,2 mín. Norðmaðurinn Stig Rekdal varð annar á 3:40.6, sem er annar bezti tími er Norðmaður hefur nokkru sinni náð. týzka liðið „Sportclub 07“ sem hingað kemur. Þýzkt úrvalslið leikur gegn ÍBK, SV-landsúrvali og KR Kemur i bodi Keflvikinga og Kefl- vikingar fara utan næsta sumar „Opin keppni“ í golfi á Akureyri á sunnudag TiE umflirbúnings fyrir landsmófið Á miðvikudaginn í næstu 'viku hefst landsmótið í golfi og verður á Akure.vri. í tilefni af því móti efnir Golfklúbbur Ak- ureyrar til opinnar keppni, þar sem þátttaka er heimil öllum kylfingum innan ÍSÍ. Verður sú keppni á sunnudaginn og verða leiknar 9 holur árdegis en 9 holur síðdegis. Golfklúbbur Akureyrar vill með þessu móti hvetja kylfinga til að mæta snemma til mótsins og hafa möguleika til að keppa á vellnum áður en landsmóúð ihefst. Keppnin er sem fyrr segir 18 holu keppni og verða veitt góð verðlaun bæði í keppni án íorgjafar og með forgjöf. Akureyrarklúbburinn nefur undirbúið landsmótið vel og klúbbfélagar gert allt sem unnt er til að landsmótið geti farið sem bezt fram og verið sem á- nægjulegast. ÞYZKA liðið Sportclub 07 Bad Neuenahr er væntanlegt hingað til lands í dag, og leikur hér að minnsta kosti þrjá leiki. Fyrsti leikurinn verður á sunnudaginn kl. 8.30 um kvöldið og þá við gestgjafa liðsins hér, lið íþróttabandalags Keflavíkur á Njarðvíkurvelli. Annar leikur liðsins verður á miðvikudags- kvöld 20. júlí kl. 8.30 í Laugar- dal og mætir þýzka liðið þá SV- lands úrvali völdu af landsliðs- nefnd. Mánudaginn 25. er þriðji leikur liðsins og þá gegn íslands- meisturum KR og verður sá leik- ur ■ Keflavík. Hér er um algerlega gagn- kvæma heimsókn að ræða og er gert ráð fyrir því að Keflvíking- ar fari utan næsta sumar. Er það sjaldgæft að svo góð lið sem þetta bjóðist með slíkum skilmál- um. — ★ Gott lið A-lið SC 07 er í „Rheinland- Jack Niclaus Bandaríkja- meistaii í golfi, varð brezkur meistari í golfi á dögunum. „Opna keppnin" brezka er ein viiðulegasta goifkeppni, sem fram fer. Hefur Niclaus þá unnið alia virðingarmestu titla, stm hægt er að vinna í golfi. Fyrir brezku keppnina voru verðlaunin 2100 sterl- ingspund. En virðingin er tal in margföld á við þá upphæð. NÝLEGA fór fram á Akur- eyri keppni um golfbikar þann er Sportvöruverzlun Brynjólfs Stefánssonar gaf. 1 þeirri keppni náði Ragnar Steinbergs- son að leika hringinn á Akur- eyrarvellinum — 9 holur — í 36 höggum, sem er bezti ár- angur sumarsins. Par á veliin- um er 34 högg. Keppnin var 36 holu keppni með fullri forgjöf og skipt á tvo daga. Eftir fyrri dagínn hafði Sævar Gunnaisson og Sigtryggur Júlíusson forystu með 69 högg netto, en Ragnar Steinbergsson var í 6. sæti. Morguninn eftir náði Ragnar mjög góðum árangri lék fyrri hringinn í 36 höggum og varð um það er lauk sigurvegari i keppninni með 136 högg netto. í 2.-3. sæti voru Sigtryggur Júlí- usson og Svavar Magnússon með 141 högg og 4. Gestur Magnússon með 143. ■k Nýlokið er á Akureyri keppni í golfi um svonefndan Mickys Cup. Keppnin er 18 holu keppni með % forgjöf. Sigurvegari varð Sævar Gunnarsson með 72 högg. (Forgjöf hans er 6) 2. Gestu. Magnusson 74 högg 3. Gunnar Sótnes 74% 4. Horour Steinbergsson 75%. Lægsta höggafjölda á hring náðu Sævar og Gunnar 37 högg. liga“, efsta flokki áhugamanna. Allir leikmenn liðsins eru áhuga- menn. „Rheinlandliga" er þriðji efsti flokkur knattspyrnunnar í Þýzkalandi. Efst er „Bundes- liga“, skipúð atvinnumönnum, þá Regionalliga", skipuð hálfat- vinnumönnum, og síðar kemur „Rheinlandliga" — deild hreinna áhugamanna. A síðasta keppnistímabili lenti Sportclub 07 í 8. sæti í „Rhein- landliga" eða meistarakeppni á- hugamanna. Auk þess tók liðið þátt í tveim öðrum kappmótum og vann í bæði skiptin. Keppti liðið í alþjóðlegri knattspyrnu- keppni í París og vann þá keppni og einnig tók það þátt í keppni í Remagen (Þýzkalandi) og vann þar héraðsbikar sem um er keppt. En einna sætastur þykir þó forráðamönnum félagsins sá árangur er liðið náði í kapp- leik við Borussia Dortmund — núverandi handhafa Evrópu- bikars bikarmeistara — en fyrir atvinnumönnum þess liðs tapaði SC 07 aðeins með 4:6. Það er mjög góður árang- ur hjá áhugamannaliði. Þjálfari þýzka liðsins er Jakob Oden, 47 ára gamall. Hann hefur komið hér áður, lék í úr- valsliði Rínarlanda, sem hér keppti. Hann lék allan sinn feril með TuS Neuendorf. Var oft val- inn í úrvalslið. Að loknum Jakob Oden, þjálfari liðsins keppnisferli gerðist hann þjálf- ari hjá Rínarsambandinu og starf aði þar í 7 ár. Önnur 7 ár var hann þjálfari hjá sambandi Saar- lands. 1965 tók hann við þjálfun hjá SC 07. Hann hefur almennt kennarapróf. Þjóðverjarnir koma hingað 20 saman, 4 manna fararstjórn, þjálfari og 15 leikmenn. Norðmaðurinn Björn Bang Andersen sctti á dögunum nýtt/ norskt met í kúiuvarpi, varpaði 18.04 m. 4 lcrada keppni í Los Angeles aðra helgi ? landslið V.-Þýzkalands, Ástra- líu og Nýja Sjálands til Banda- ríkjanna. Hvort þessi djarfa hug mynd tekst í framkvæmd er enn ekki vitað. í staðinn fyrir landskeppni við Pólland í Berkeley hefur verið breytt til og gerðar ráðstafanir til að fá ýmsar frægar stjörnur til keppni þar og eru þessir til- nefndir m.a.: Jazy Frakklandi, Ron Clarke Ástralíu, Keino frá Keníu, Kiprugut frá Keníu. BANDARÍKJAMENN eru ekki á því að láta fyrirhugaðar frjáls- íþróttakeppni niður falla, dag- ana sem Rússar áttu að mæta þeim í landskeppni í Los Ange- les (23. og 24. júlí) né heldur í Berkeley í Kaliforníu, þar sem Pólverjar áttu að keppa um næstu helgi, en neituðu á síð- ustu stundu að fordæmi Sovét- manna. Bandaríkjamenn vinna að því að koma á fjögurra landa keppni í Los Angeles með því að fá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.