Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUN BLAÐIÐ Fðsfuclagur 13. Júlí lððð | Allir málmar. nema járn keyptir hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Sími 12806 og 33821. Tækifæriskaup Ensk alullarpils á kr. 300,- Sumarkjólar á kr. 300,- Pliseraðir Tricel kjólar í stórum númerum kr. 600,- LAUFIÐ, Laugavegi 2. Herbergi Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Tekið á móti tillboðum í sima 30873. Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 18878. Trésmiðir Vantar' 3—4 menn til að slá upp undirstöðum o. fl. fyrir 700 fermetra húsi í vesturbænum. Uppl. í síma 10976 eftir kl. 19.00. Kona óskast ti’l að leysa af í sumarfrí- um, eldlhússtörf. Uppl. í síma 18680 kl. 1—4 í dag. Brauðborg, Frakkastíg. Óska eftir vist fyrir 11 ára telpu. Uppl. í síma 51414 eiftir kl. 7 á krvöldin. Keflavík Ódýru náttfötin á telpur komin aftur. Margar gerð- ir. Hagafell, Keflavik. Til sölu trillubátur, 1% tonn með 10 hestatfla pentavól. Uppl. í síma 51369. Keflavík Ódýrar vindsængur, 3 gerð ir. Svefnpokar og tjöld fyrir íslenzka veðráttu. Hagafell, Keflavík. Segulbandstæki (Sterio) til söílu. Spólur fylgja. Tækifaerisverð. — Sími 17339. Akureyri Nýtt vandað einbýlishús til sölu á Akureyri. UppJ. í sima 12594. Nýlega týndist kven-armibandsúr í streetis vagni eða á götu í mið- bænum. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja í síma 33568. Trommusett Gott tromamisett til sölu. UppJýsingar í sima 12677. Trésmíðavél — Blokkþv i ngur Til sölu sambyggð trésmíða vél (Reckord), sem nýjar blokkjþvingur, 5 búkkar. Uppl. í sima 45 í Balungav. Volvo til sölu 544, ’64 árgangur. Sími 41623. Sámur á Svarfhóli Við fengum mynd þessa senda úr Dölum vestur, og hún sýnir okkur að hundum er flest til lista lagt. Hundurinn á myndinni heitir Sámur, og á heima á Svarfhóli, Miðdöium i Dalasýslu. Skvldi hann hafa slegið mikið? urinn að svo bregðast krosstré sem önnur tré, að veðrið skuli vera svona gott dag eftir dag, og þó eru hér skemmtiferðaskip á hverjum degi, og þau ekki al- deilis af minni tegundinni. Sem ég nú flaug út að Nýju Amsterdam, sem hér var í gær og var varla farið, þegar annað birtist, hitti ég mann, sem sat þar á hafnarveggnum hjá Kol- beinshaus og starði á skipið spek ingslegum augum. Storkurinn: Eitthvað hefur þér dottið nytsamlegt í hug, manni minn? Maðurinn hjá Kolbeinshaus: Já, og ekki af verri endanum, og mætti segja mér, að ég væri búinn að ráða lífsgátuna, eins og sumir þama í Alvöru, leynd- ardwninn um karlinn í tungl- inu. Sem sé þetta: Hér áður rigndi alltaf, þegar skemmtiferðaskip komu. Bændurnir gátu ekki þurrliað heyin sín dag eftir dag, með þeim afleiðingum, að við áttum ekkert smjörfjall og að- eins óveru af kjötfjalli. Nú held ég barasta, að Stéttarsamband bænda hafi gert samning við þann sem veðri ræður og vind- um, og samið um að breyta veðri, þegar þessi skip koma, með þeim augljósu afleiðingum, að smjör -og kjötfjall hækkar enn um nokkrar tommur, svo að hægt verði enn um sinn að selja útsökismjör, eins og nú tíðkast, og að kjötið falli í verði niður fyrir þorsk innan tíðar. Ja, mér þykir þú segja nokk- uð maður minn, og hvað skal gera? Ekki annað en það að banna þessar skipakomur, þar tU fer að sjást lækkun á fjöllunum. Hvílík speki, sagði stork- ur, og flaug með það sama upp á útvarpshúsið, hugsaði sitt, og sofnaði út frá alvöru'þrungnum hugsunum. VÍ8UKORIM Það er eins og æsku elds ylur fari um beðinn' I aftanskini ævikvelds, ef að vísa er kveðin. Hjálmar á Hofi. Spakmœli dagsins Það er engin smán fyrir neinn að játa fátækt sína, en það skammarlegt að reyna ekkert til þess að vinna bug á hennL — Þukidides. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og i Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigí. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir tíl kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. * Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Edda Bach- man, Dunhaga 13, Reykjavík og Kristján Rúnar Svansson, flug- nemi, Silfurteig 3, Reykjavík. Þann 17. júní opimberuðu trú- un sína, ungfrú Ágústa Kristín Magnúsdóttir, Ægissíðu 96, R. og Sigurður Jónsson, húsasmíða- nemi, Hringbraut 59, Rvík. Hinn 17. júní s.l. opinberuðu trúlofun sína í Þrándheimi, ung- frú Margrét Sveinsdóttir og Jak- ob Hálfdánarson, bæði til heim- ilis á Vesturgötu 54 A. Laugardaginn 9. júlí opinber- uðu trúlofun sína Margrét Tryggvadóttir, fóstrunemi og Þorsteinn Líndal stud. med. vet. Þann 11. júní opinberuðu trú- lofun sína Inga Ásgeirsdóttir, Rauðalæk 27, og Tryggvi Jóns- son, Rauðagerði 14. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hólmfríður Bjarnadóttir Brekku í Biskups- tungum og Helgi Þórarinsson, Tunguveg 88 Reykjavík. Þann 21. júní opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Jóhanna Jóns- dóttir Hraunstíg 5, Hafnarfirði og Stefán Þórisson, Klettaborg 3., Akureyri. EN Guð, sem veitir þolgæðið og huggunína, gefi yður að bera sama hug hver til annars að vilja Krists Jesú (Róm. 15.5). í dag er föstudagur 15. júlí og er það 196. dagur ársins 1966. Eftír lifa 169 dagar. ÁrdegisháflæSi kl. 3:51. SíSdegisháflæði kl. 16:26. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 9. — 16. júlí. Næturlæknir I Hafnarfirði að faranótt 9. júlí er Eiríkur Björns son sími 50235. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 16. júlí er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 14/7 —15/7 Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 16/7—17/7 Guðjón Klem- enzson sími 1567, 18/7 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 19/7 Kjart an Ólafsson sími 1700 20/7 Arn- bjöm Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Uaugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður teklð á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sera hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 eJ&. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. JLaugardaga frá kl. 9—11 f(h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kl. 0—7. Orð lífsins svara i síma 10000. Kiwanis Hekla 12:15. Sama stað. GJAFABRÉF • rAlatúnshbimilisins MTTA BRÍF ER RVITTUN, EN PÓ MIRLU FREMUR V4ÐURKENNING FYRIR STU0N- ING VIO GOTT MÁIEFNI. UIKIAVhl. *. • KR. ....... Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoii. >f Gengið >(- Reykjavík 12. júlí 1966 Kaup 1 Sterlingspund 119.70 1 Bandar. dollar 42,95 1 Kanadadollar 39,92 100 Danskar krónur 620.50 100 Norskar krónur 600,00 Sala 120.00 43,06 40.03 622.10 601,54 100 Sænskar krónur 100 Finsk mörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 Tékkn. kr. 100 V.-t>ýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 830.15 832.30 1.335,30 1.338,72 876.18 878,42 86,26 86,48 994,50 997.05 1.186,64 1.189,70 596,40 598,00 1.075,00 1.077,76 6,88 6,90 166.18 166,60 71.60 71,80 Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást i verzluninni Grettia götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björn# Jónssonar, Vesturgötu 28. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vikur eru til sölu á eftirtöldum stöð- Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðiónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Skálholtssöinunina Hestaskálin ÞEGAR brúðkaupsvehclu 18. aldar er lokið, og hestaskálin hefur verið drukkin og hinir tígnu gestir hafa verið sungnlr úr haldi. __ Þá ríða þeir góðglaðir aftur heim til sinna höfuðbóla, og bíða þess með eftirvæntingu að verða boðnir í annað slíkt hóf. (Mynd úr Þjóðminjasafni). Ingibjörg Guðjónsdóttir. sá NÆST bezti „Þér eruð versti slarkarinn á öllu Englandi", sagði Karl kon- ungur annar eitt sinn við Shaftesbury lávarð. „Það kann að vera, yðar hátign,“ svaraði lávarðurinn »g hneigði sig djúpt, „ef þér eigið aðeins við þeghana".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.