Morgunblaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikutíagur 17. ágúst 1966 Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Símanúmerið er 2560. Brauðval, Hafnargötu 34. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20856. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýiagnir og breytingar eldri lagna. Harald ísaksson, Sogaveg 50, sími 35176. Sírni 18955 Snyrtistofa Guðrúnar Vilhjálmsdóttur Nóatúnshúsinu, Hátún 4 A. Lóðastandsetning Standsétjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttar- hellur og fleira. Sími 37434. Unga konu vantar vinnu 2—3 kvöld í viku, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 40991. Hestamenn Til sölu tveir ungir og efni- legir folar. Lítið tamdir. Einnig hestfolald. Uppl. í síma 1493, Keflavík. Zephyr ’55 með góðu gangkrami er til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 60086 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nokkur iþúsund fet af not- uðu mótatimbri. 1x6, 1x5 og 1x4 (2x4 langt). Uppl. í síma 23972 og 20536 milli 12 og 1 og eftir kl. 8 á kvöldin. Matvöruverzlun Vil kaupa matvöruverzlun í tryggðu leiguhúsnæði. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Verzlun — 4634 fyrir 23. ágúst. Sölumaður óskast Fasteignasalan Óðinsgötu 4 óskar eftir sölumanni. — Upplýsingar á staðnum. íbúð Ungt abrnlaust par óskar að taka á leigu 1—2 herb. íbúð, eldhús og bað í Reykjavík. Vinna bæði úti. Upplýsingar í síma 51205. Ráðskona reglusöm og barngóð, ósk- ast til að sjá um heimili í Rvík frá 10. sept. nk. Tilb. ásamt uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt: „Ráðskona 8903“. Til sölu Ford ”58, tveggja dyra, harðtopp. Upplýsingar í sima 50191. Einbýiishús til sölu gæti verið tvær íbúðir. — Upplýsingar í síma 1619, Akranesi. 1895. Brseðurnir Lumiére finna upp kvikmyndina. Lögmál uppfinning- arinnar byggist á þeirrl staðreynd, að mannsaugaS greinir tiltölulega hsegt milli hluta, svö að myndir, sem dregnar eru hver á eftir annarri, virðast vera áframhaldandi hreyf- ing. 1887. Emil Berliner finnur upp grammófóninn, þar sem hann styðst við lögmál það, sem hljóðriti Edi- sops byggist á. Hljóðinu er breytt f sveiflur, sem greiptar eru í gorm- laga, óslitnar rákir á plötu eða kefll, og sé nál látin fylgja eftir rákum piötunnar, geta þœr endur- 5mað, séú þær magnaðar. Með raf- magnmögnum í sambandi við út- varpshátalara eru hijómar og tónar grammófónsins smám saman orðin næstum fullkomin. v<jrm<j mdlvdrmd W\ md/ami 1887 semur Zamenhof nothæfasta alþjóðamálið, sem hingað til hefur verið samið Esperanto (sá sem von- ar). Málið eignaðist strax marga áhangendur, einkum 1 Svíþjóð og Rússlandi,. og það voru fljótlega gefnar út kennslubækur og timarit á esperanto. Heimsstyrjöldin hefur þó hindrað útbreiðslu málsins mik- ið, og það er varla við því að búast að það verði nokkurn tíma slíkt heimsmál, sem Zamenhof sjálfsagt hefur búizt við. 1895 uppgötvar Þjóðverjinn Röntgen hina svokölluðu X-geisla, sem seinna urðu þekktir undir nafninu rönt- gengeislar. Þessir geislar, sem við gegnumlýsingu gefa upplýsingar um liðamót, innri liffæri, svo og veru utanaðkomandi hluta 1 likamanum, eru nú ekki aðeins hinir þýðingar- mestu íyrir læknisfræðina, heldui einnig fyrir tæknina (efnagrein- ingu). VISIJkORIM Öls við krúsir uni vel, elju fús og glaður. Gæti bús á berum mel, beitarhúsamaður. Hjálmar á Hofi. LÆKNAE! FJARVERANDI Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. Staðgengill Henrik Linnet. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. 9—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10. Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjv. 15/8. í viku- tíma. Stg. Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Kjartan Magnússon fjv. frá 15/8. — 5/9. Bjarni Snæbjörnsson fjv. til 21/8. Stg. Eiríkur Bjömsson. Björn Önundarson fjv. frá 8/8. — 19/8. Stg. Þorgeir Jónsson. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björn Júlíusson verður fjarv. ágúst- mánuð. Björn 1». Þórðarson fjarverandi til 1. september. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðínn tíma. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8. — 12/9. Hjalti Þórarinsson fjv. 16/8. — 7/9. Stg. Ólafur Jónsson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgeingill: Þorgeir Gestsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm. í 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kjartan Magnússon fjv. frá 5. ágúst. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. j Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, | Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 1 síma 37207. ■ Vitjanabeiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir fjv. 1 þar til í byrjun september. Staðg.: Drottinn er fjarlægur óguðlegum, en bæn réttlátra heyrir hann (Orðsk. 15, 29). f dag er miðvikudagur 17. ágúst og er það 229. dagur ársins 1966. Eftir lifa 136 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 6.51. Síðdegisháflæði kl. 19:11. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra —- sími: 2-12-30, Nætnrvörður er í Vestur- bæjarapóteki vikuna 13. — 20. Sunnudagsvörður 14/8 í Aust- urbæjarapóteki. HelgarvarzCa í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 13. — 15./8. Ólafur Einarssou sími 50952 Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 18. ágúst er Eiríkur Björnsson síml 50235. Næturvörður í Keflavík 11/8. — 12/8. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 13/8. — 14/8. Guðjón Klem enzson sími 1567, 15/8. Jón K. Kjartan Ólafsson sími 1700, 17/8. Arnbjörn ólafsson sími 1840. Jóhannsson sími 1800, 16/8. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð ! Blóðbankann, sem hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, limmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.K. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara 1 síma 10000. Kiwanis Hekla 12.15 Hótel Loftleiðir sá HÆST bezti Pétur: „Heldurðu, Anna, að >ú vildir eiga mig, ef ég missti annan fótinn í stríðinu?“ Anna: „Já! I>úsund 'sinnum heldur vildi ég eiga þig, Pétur, á einum fæti, en nokkurn annan, f>ó hann hefði fjóra fætur.“ augnlæknir Bergsveinn Ólafsson, heimilislæknir Jónas Sveinsson. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. 1 mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Magnús Ólafsson fjarverandi 14. — 31. ágúst. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandí um óákveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandl i 4—6 vikur. Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tíma. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Guðnason fjv. til 18/8. Stg. Páll Sigurðsson. Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8. Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til 25/8. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 14/8. — 22/8. Stg. Ólafur Jónsson, Klappar* stíg 25. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Þórarinn Guðnason, verður fjar« verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Möller fjv. ágústmánuð. Stg* Gísli Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. Verölaunahafar í Færeyjaferð 1895 smiðaí ftalinn Marconl f Bol- ogna hinn einfalda, þráðlausa rit- síma sinn. 1896 íær hann í Englandl einkaleyfi á þráðlausri ritsímalist (radlofoni). 1896 gerir hann tilraun með yfir 9 mflna fjarlægð. 1901 samband yfir Atlantshafið. Danskl ■ •uppiinmngamaðurinn Poulsen or 1903 bþp ,.Pouisen-bogann“ verið hefúr mjög mikilvægur ' írekarl.þróun útvarpsina. Verðiaunahafamir í heimsókn í Kirkjubæ. Margrét Einarsdóttir, Páll Patursson, kóngsbóndi og Ann Mekelsen. Síðastliðin vetur efndi Flugfélag fslands til verðlaunasamkeppni í samvinnu við Barnabiaðið Æskuna og barnablaðið Vorið. Fyrsta verðlaun í báðum tilfellum voru ferð til Færeyja. í verðlauna- samkeppni Æskunnar sigraði Margrét Einarsdóttir, 14 ára að aldri frá Selfossi, og í ritgerðasam- keppni Vorsins, Ann Mekelsen, frá Reykjavík, einnig fjórtán ára að aldri. Færeyjaferðin var farin með hinm nýju Fokker Friendskip skrúfuþotu Flugfélags íslands „Snarfaxa". Stúlkurnar skoðuðu undir Ieiðsögn þeirra Sveins Sæmundssonar, blað afulltrúa Flugfélags íslands og Gríms Engilberts, Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást i verzluninni Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns ritstjóra ymsa sögulega staði í Færeyjum, svo sem Kirkjubæ, hið forna biskupssetur. Þar tók sjálfur kóngsbóndinn, Páll Patursson á móti gestunum og sýndi þeim staðinn. Til heiðnrs þeim hafði hann dregið færeyskan og íslenzkan fána á stöng. Svo merkilega hafði viljað til, að báðir verð- launahafarnir voru hálf færeyskir að uppruna og töiuðu færeysku, enda kom það sér vel, þegar gestirnir heimsóttu Útvarp Föroya, undir leiðsögn útvarpstjórans, Niels Juel Arge, sem tók upp við- Jóossonar, Vesturgötu 28. tal við þær fyrir útvarpið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.