Morgunblaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 17. ágúst 1966 UTANBÆJARMENN NUTU SÍN VEL í BIKARKEPPNI F.R. Settu 18 héraSsmet — KR vurð Bikœrmeistori 1966 Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR 4Ö.05 m Guðm. Hallgrímsson 45,29 — Erling Jóhannesson HSH 41,83 — 400 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR 50,7 selr Sigurður Jónsson, HSK 52,2 — Gunnar Kristinsson HSÞ 52,2 — Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson KR Sigurður Friðriksson HSÞ Kjartan Guðjónsson, ÍR 100 m. hlaup: Ólafur Guðmunösson KR Gissur Tryggvason HSH Guðmundur Jónsson HSH KR sigraði með nokkrum yfir- hurðum í fyrstu Bikarkeppninni í frjálsum íþróttum, sem fram fór á Laugardalsvellinum um helgina. Til keppni mættu um 80 íþróttamenn frá Reykjavíkurfé- lögunum KR og ÍR, og utanbæj- arfélögunum HSÞ, HSK, HSH og UMSE. Stigakeppnin var mjög spennandi og skemmtileg sérstak lega um annað sætið, en þar börðust Þingeyingar ÍR-ingar og Skarphéðinn. Eftir fyrri dag keppninar höfðu KR-ingar forystuna með 66 stig, iR var í öðru sæti með 54 stig, HSÍÞ 49, HSK 48, HSH 43 og UMSE 21. Síðari daginn juku KR-ingar enn við forustuna, en Þingeyingar fóru fram úr ÍR- ingum, sem þurftu síðan að heyja mikla baráttu við Skarphéðin um þriðja sætið. HSH lenti í fimmta sæti, og UMSE í sjötta og síðasta sæti, en þess ber að gæta, að þeir mættu óvenju fá- mennir til leiks, þar sem rífandi þurrkur var fyrir norðan, og misstu þeir því marga af beztu mönnum sínum í sláttinn. Góður árangur náðist í mörg- um greinum, og margt kom fram af mjög efnilegum íþróttamönn- um, sem eiga að geta náð langt með meiri æfingu og við betri aðstæður. Má því segja að það sé utanbæjarmönnunum nauðsyn legt að eiga þess kost að komast til Reykjavíkur a.m.k. tvisvar fil þrisvar sinnum á sumri til þess að keppa við hinar ágætu að stæður á Laugardalsvelli. Það kom líka í ljós í þessari keppni að það voru talsverð viðbrigði fyrir þá að keppa á Laugardals- ■velli, því að þar fengu hvorki meira né minna en 18 héraðsmet að fjúka. Þeir sem mesta athygli vöktu i keppninni voru allir utanbæjar- menn, enda höfum við íþrótta- fréttaritarar fengið mun minna til þeirra að sjá en til hinna reykvísku. Má þar nefna Gunnar Kristinsson, sem keppti fyrir Þin» eyinga í 400 m og 800 m hlaupi. í 400 m lenti hann í þriðja sæti eftir mjög harða og skemmt ilega keppni við Sigurð Jónsson Skarphéðini, sem er einnig mjög efnilegur hlaupari, en þeir hlupu báðir á 52.2 sek. í 800 m hlaupi fylgdi Gunnar Þorsteini Þorsteins syni fast á eftir allt hlaupið í gegn, og varð annar á tímanum I. 5*8.7, og er þessi árangur sér- lega athyglisverður þar sem þetta mun vera í annað sinn sem Gunnar hleypur þessa vegalengd. Þá má einnig nefna Gissur Tryggvason HSH, sem er án efa einhver efnilegasti spretthláup- ari okkar. Hann varð annar í 100 m hlaupi, hljóp á tímanum II. 3, og sigraði m.a. Guðmund Jónsson, HSK. Sigurður Hjörleifsson HSK vakti mikla athygli í þrístökki, en þar náði hann að stökkva 14.26 m. sem er hans bezti árang- ur. Sigurður er ungur að árum, og ætti að geta náð mjög langt í þessari grein með meiri leiðsögn. Atrenna hans er heldur slök og eins stökkstíll hans. — hjá hon- um er þajð fyrst og fremst stökk- krafturinn sem ræður. En sem sagt: með meiri tilsögn tel ég að hann ætti að geta náð 15 metra takmarkinu. Enn má nefna tvo aðra Snæfell inga Þorvald Dan. og Sigþór Skíðomót í Kerlinga- fjöllum nm helgina ÞEGAR sumarskíðamót var haldið í KerlingafjöUum í júlí S.l. varð að fresta stórsvigsmót- lnu vegna veðnrs. Laugardaginn 20. ágúst n.k. stendur til að láta mótið fava fram. Fyrirhugað er, að keppcndur verði komnír á mótsstað föstudagskvöldið 19. ágúst. Stórsvigsmótið mun fara fram laust oftir hádegið laugar- daginn 2C ágúst. Mótsstjórinn Valdemar Örnólfsson. tilkynnir, að þrátt fvrir mikla sólbráð í fjöllum er ennþá mikill snjór, og skíðafæri er hið bezta. KeppenJur og aðrir eru beðn- ir að hala með séi viðleguút- búnað og nesti. Áætlunarbíll fer frá Umferðarmiðstöðinni föstu- dagskvöld kl. 8 og eru farþegar beðnir un. að taka farseðla dag- inn áður Að mótinu Toknu (laugardags- kvöld) verður haldin kvöldvaka, og afher.t verða mjög falleg verðlaun, sem skíðaskálinn í Kerlingatjóllum hefur gefið. Skíðamenn og konur eru beð- in um &ð fjölmenna á mót þetta, þar sem þetta verður ef til vill siðasta stórnrótið á þessu ítarfsári. . * Allw nánari ■ plýsingar yeitir Þoi vai ður Jrnólfsson, Fjólugötu 5, sími 10470 og Skíða ráð Reykjavíkur sí/ni 19931. Bæjarsfjórn og Breiðablik berj- ast í Kópavogi í KVÖLD, ef veður leyfir, fer fram á íþróttavellinum við Fifu hvammsveg, hinn árlegi stór- leikur milli bæjarstjórnar Kópa vogs (úrval) og meistaraflokks Krciðabliks. Búizt er við tvísýnni viður- eign og munu Breiðabliksmenn reyna eftir megni að stöðva tveggja ára sigurgöngu bæjar- stjórnar, en þar eiga þeir við ramman reip að draga, því grun ur liggur á að baejarstjórnin hafi æft af kappi undanfarið. Á undan nefndum leik keppa í 3. aldurflokki Breiðablik og Víkingur og hefst sá leikur kl. 8. Fólk er eindregið hvatt til ,að fjölmenna og sjá skemmtilega leiki. Allur ágóði rennur i utanfar- arsjóð Knattspyrnudeildar Breiðabliks. •' ^ 4,30 m 3.50 — 3.50 — 11,1 selt 11,3 — 11,3 — Sigursveit KR í Mikarkeppninni 1966. varð þriðji í spjótkasti, en Sig- þór annar í kúluvarpi, og náðu báðir mjög góðum árangri. í kvennagreinum vakti Lilja Sig- urðardóttir HSÞ mesta athygli, hún sigraði í þremur greinum. Hér á eftir fara úrslitin í ein- stökum greinum: KARLAR: Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson KR 15.90 m Sigurþór Hjörleifsson HSH 14,54 — Erlendur Valdimarsson ÍR 13.85 — Langstökk: Ólafur Guðmundsson KR 7.06 m Kjartan Guðjónsson ÍR 6,83 — Sigurður Hjörleifsson HSH 6,79 — Spjótkast: Valbjörn Þorláksson KR 55,91 — Björgvin Hólm ÍR 54,24 — í>orvaldur Dan HSH 51,40 — Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.02 m Halídór JónaSson HSH 1,75 — Vaibjörn Þorláksson KR 1,75 — 200 m. hlaup: Valbjörn Þoríáksson, KR 22,6 sek Kjartan Guðjónsson ÍR 23,1 — Sigurður Jónsson, HSK 23,4 — 000 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson KR 1:55,9 m Gunnar Kristinsson HSÞ 1:58,7 — Heígi Hóim ÍR 2:05,5 — 3000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson KR 6:46,1 m Halldór Jóhaunesson, HSÞ 9:12,6 — Þórarinn Arnórsson ÍR 9:22,4 — 4x100 m. boðhlaup: Sveit K R 43,4 sek. (Einar Gíslason, Úlfar 0., Ól. Guðm., Valbjörn) Sveit ÍR 45,0 — Sveit HSK 45,0 — KONUR: 100 m. hlaup: Guðrún Benónýsdóttir HSÞ 13,3 sek Guðrún Guðbjartsdóttir, HSK 13,5 — Guðný Eiríksdóttir, KR 13,6 — Hástökk: Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1,47 m SigurWna Guðmundsdóttir HSK 1,38 — Rakel Ingvarsdóttir HSH 1,38 — Kúluvarp: Emelía Baldursdóttir UMSE 9,19 m Berghildur Reynisdóttir HSK 8,85 — Helga Hallgrímsdóttir HSÞ 8,20 — Spjótkast: Sigríður Sigurðardóttir ÍR 25.85 m Berghildur Reynisdóttir HSK 23,99 — Edda Hjörleiísdóttir HSH 20,77 — 4x100 m. boðhlaup: Sveit HSÞ 53,9 sek (Sigrún Sæm., Guðrún Ben, Þorbj. Aðalsteinsd. og Lilja Sig.) Sveit HSK 55,2 — Sveit KR 55,7 — KARLAR: 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson KR 15,1 m Kjartan Guðjónsson ÍR 15,5 — Sig. Hjörleifsson HSH 16,9 — Þrístökk: Sig. Hjörleifsson HS>H 14,26 m Jón Þ. Ólafsson ÍR 14,09 — Sigurður Friðriksson HSÞ 14,06 — 1500 m. hlaup: Haildór Guðbjörnsson KR 4:06,4 m Halldór Jóhannesson HSÞ 4:13,9 —• Þórarinn Arnórsson ÍR 4:15,5 -• 5000 m. hlaup: Kristieifur Guðbjörnsson KR 16:45,4 Jón Sigurðsson, HSK 17:11,8 Þórir Snorrason UMSE 17:22,7 1000 m. boðhlaup: Sveit KR 2:00,0 (Úífar, Vaíbj., Þorsteinn, Ólafur) Sveit ÍR 2:03,4 Sveit HSÞ 2:04,0 KONUR: 50 m grindarhlaup: Lilja Sigurðardóttir HSÞ Halldóra Helgadóttir KR Rakel Ingvarsdóttir HSH 200 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir KR Guðrún Benónýsdóttir HSÞ Langstökk: Lilja Sigurðardóttir HSÞ Guðrún Guðbjartsdótti HSK Rakel Ingvarsdóttir HS’H Kringlukast: Fríður Guðmundsdóttir ÍR Guðbjörg Gestsdóttir HSK Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ ÚRSLIT: Bikármeisitari 1966 KR 137 stig. 2. HSÞ 108 stig, 3. ÍR, 99 stig, 4. HSK 94 stig. 5. HSiH 85 stig, 6. UMSE ^7 stig. 13,0 seR 13,2 —• 13,8 28,3selC 28,5 — 28,6 4,90 m 4,76 — 4,67 29,77 m 29,29 — 28,09 — Kaup og solur enskra knatfspyrnuliða: Everton keypti Alan Ball fyrir metupphæð Aianch. United vill kaupa Bonetti ENSKA dcilúarkcppnin í knatt- spyrnu fer nú senn að hefjast, og eins o|f ætíð fyrir hana, ganga leikmenn kaupum og söl- um milli félaganna. Til dæmis er Manchester Uni- ted, sem á marga aðdáendur hér é landi, nu á höttum eftir sterk- um varnaricikmanni, en í und- anförnum Leik-um hefur vörn liðsins yerið mjög slök. Það hefur t. d. tapað þremur síðustu æfingaleikjunum sinum og feng- ið á sig 13 mork, sem þykir heldur riapurlegt alspurnar. Hinn fr;egi tramkvæmdastjóri liðsins, Skotinn Mat Busby, reyndi að bæta úr þessu með þvi að b:úða Blackburn Rovers 85.000 pund fyrir miðframvörð liðsins Mike England, sem er í hópi' bfc/tu miðframvarða Eng- iands. En þeir Blackburn-menn vildu fá meira fyrii snúð sinn, og kröfðust- 100 þús. punda. Þá hættf Busoy við allt saman, og nú hefur heyrzt að hann hafi mikinn áhuga á Bonetti, mark- verði Chelsea og varamarkverði enska landsliðsins. En það sem er ef til vill er mesta fréttin, eru kaupin á Alan Ball, en hann gat sér hvað mestan orðstír í úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppninni. Ball hefur untianfarin ár leikið fyrir Blackpool, en nú hefur Everton fest kaup á honum fyrir hvorki meira né minna en 110 þús. pund, sem er metúpphæð í söl- um milli enskra féiaga. Everton er frá Livcrpcol, og þykir það lið mjög sviþað að styrkleika og Liverpool, sem sigraði í deildár-' keppninni í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.