Morgunblaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ 21 Barnaúlpur Stærðir 3 til 14. Verð frá krónum 395 til 679. R. 6. búðin Skaftahlíð 28 — Simi 34925. Sfltltvarpiö Miðvikudagur 17. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — t*- lenzk Iög og klassísk tónlist: Gerhard Oppert leikur stef um tilbrigði eftir Hallgrím Helga- son. ^ Hljómsveitin Philharmonáa leik- ur forleik að óperunni „Fidelio'* eftir Beethoven; Otto Klem- perer stjómar. Anneliese Rothenberger syngur . tvær aríur. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu fantasíu op. 35 eftir Spohr. Julian Bream leikur á gítar á- samt Melos hljóðfæraflokknum; Malcolm Arnold stj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur sinfóníu í þrem þáttum eft- ir Stravinský; Colin Davis stj. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Ron Goodwin og hljómsveit hans leika lagasyrpu, Dave Bruckkvartettinn leikur nokkur lög, syrpa aif lögum úr kvik- myndum, Marhalia Jackson syng ur nokkur lög, Errol Gamer leikur lög á píanó og Paul West- on og hljómsveit hans leika þrjú lög. 18:00 Lög á nikkuna Dick Contino og hljómsveit hans leikur, Frankie Yankovic og félagar hans syngja og leika og Arvid Franzen leikur dansa frá Norðurlöndum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 10:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson talar. 90:30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 90:35 Samleikur á fiðlu og píanó. Zino Francescatti og Robert Casadeus leika sónötu nr. 10 í G-dúr op. 96 eftir Beethoven. 91:00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 92:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les Í14). 92:35 Á sumarkvöldl Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23:25 Dagskrárlok. • Fimmtudagur 18. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðurfregntr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 18 .-00 18:45 19:20 19:30 20:00 20:05 20:15 21:00 21:15 21:40 22:00 22:15 22:35 23:05 Hijómsveit Roberto Rossani leik ur lagasyrpu, „Hveitibrauðsdag- ar á ítaláu“, Bielefelder barna- kórinn, Vínardrengjakórinn o.fl. syngja vorljóð og barnalög, hljómsveit Paul Westons leik- ur lög eftir Romberg, Gordon MacRae, Lucille Norman, kór og hljómeveit flytja lög úr ópe- rettunni „Konungur fiakkar- anna‘‘ og Mantowani og hljóra- sveit hans leikur lagasyrpu. Lög úr söngleikjum og kvik- myndum Carson, Fyson, Wiiliams, Alma Cogan, Stanley Holloway oÆ. flytja lög úr „Oliver'* eftir Lionel Bart og Mantovani og hljómsveit hans leika lög úr ýmsum kvikmyndum og söng- leikjum. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. „Tam O’Shanter** forleikur op. 52 eftir Malcolm Arnold. Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundún- um leikur; Alexander Gibson stjómar. Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. Píanótónleikar Wilhelm Kempff leikur tvö verk eftir Chopin: „Bátsöng“ í Fis-dúr og „Næturljóð" í H-dúr. Um málakennslu í skólum l>órður Örn Sigurðs^on mennta skólakennari lytur erindi. Karlakórinn „Orphei Drángar“ syngur nokkur sænsk lög undir stjórn Eric Ericson. Fréttir og veðurfregnlr. Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les ölð). Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. Dagskrárlok. Ókeypis eítirlit á yðar TOYOTA Öllum 1 OYOTA-eigendum er hér me’ð boðið ókeypis eftirlit á bílnum. Sérfræðingar frá verksmiðjunni í Japan og frá skandinaviska innflytjandan- um verða á íslandi dagana 25.—29. ágúst og munu með ánægju yfirfæra TOYOTA bíl- inn yðar, ef þér óskið. Þér - skulið aðeins hringja strax og panta tima. Japanska bifreiðasalan Reykjavík — Simi 34470. TOYOTAW Erla Auto Import A/S ' JÓN FINNSSON hæstaréttarlögmaður Sölvhólsg. 4 (Samb.hús, 3. h.) Símar 23338 - 12343. Liverpoot li|S Laugaveg 18 Bíla- skipa og flugmódel frá Lindberg. Þar á meðal: Herskipin: Bismark, Tirpitz, Hood. Blue Angels þotan. Hraðbáturinn PT-109. Frá matsveina- og veitingaþjónaskólanum Matsveina- og veitingaþjónaskólinn verður settur föstudaginn 2. september kl. 3 siðdegis. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 18. og 19. ágúst kl. 3—5 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hdl., Ragnars Aðalsteinssonar, hdl. og Jóhanns Ragnarsson, hdL verður húseignin Skipalón í Hafnarhreppi, þing- l^gin eign Sveins Jónssonar se'id á nauðungarupp- boði sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 18. ágúst 1966 ki. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 35., 37. og 38. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1966. ^ Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsla. 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr foru»tugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir, 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frívaktinnl": Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn ar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegifiútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — !«• lenzk lög og klasslsk tónlist: Árni Jónsson syngur eitt lag og Kristinn Þorsteinsson og Jóhann Konráðsson syngja tvö lög. Vínar-Philharmoníukvartettinn leikur strengjakvintett op. 163 eftir Schubert. Irmgard Seefried syngur „Söngva Gretu“ eftir Schubert. Peter Ka-tin leikur með Fílhar- moníuhljómsveit Lundúna, Rond-o Brilliant í Es-dúr, op. 29 eftir Mendelssohn; Jean Mart- inon stj. 18:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Hestamannafélagiö SÖRLII Hafnarfirði heldur kappreiðar laugardaginn 20. ágúst á skeiðvellinum við Kaldárselsveg kl. 15. Keppt verður í 250 m skeiði — 300 m stökki 250 m folahlaupi. Þátttaka tilkynnis fyrir fimmtudag til: Guðmundar Atlasonar, sími 50472 og 50115, Kristins Ó. Karlssonar, sími 50733 og 50944, Böðvars Sigurðssonar, sími 50415 og 50515. Síðustu kappreiðar sumarsins! NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.