Morgunblaðið - 11.09.1966, Síða 5

Morgunblaðið - 11.09.1966, Síða 5
SunnuSagur 11. sept. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 5 ■M fi HiT» ' '*" ".............. ..............* ............ " ....... ' " IÚR ÖLLUM ÁTTUM HEYBRUNAR ERU ALLTÍÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVI ÁSTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI A MJÖG HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIÐ HÖFUM ÚTBÚIÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFÍKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRÁ FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU Á HEYBIRGÐUM YÐAR. SAMVINNUTBYGGINGAR ____ UMBOÐ UM LAND ALLT ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 hafði Kv'abryggja tekið stór um stakkaskiptum hvað bygg- ingar og annað áhræðri, hafði ég ekki komið þangað um mörg ár, alltaf ekið fram- hjá, svo segja má að forvitn- in hafi ekki borið mig ofur- liði. Því var það einn dag sein- ast í ágúst að ég ákvað að taka mér frí nokkrar klukku stundir og svipast um á þess- um fornu og frægu stöðvum, jafnframt því að hafa tal af nefndum manni, fá að taka þarna myndir ef það gæti gef ið lesendum Mbl. einhverja stöðumanninn Ragnar Guð- jónsson og hans ágætu frú. Þau buðu okkur inn í hið nýja og vandaða hús sem þau eiga nú heima i og þegar við litum til þeirra forna bústaðar kom í huga okkar máltækið svart og hvítt. Þeim breytingum verður ekki lýst. Heimili þeirra er mjög smekklegt og vistlegt og Ragnar tjáir okk- ur að hann og vistmennirnir hafi reist þetta myndarlega hús og ekki aðkeypt annað en innréttmgar, hurðir, rafmagns vinnu og eitthvað af múr- vinnu. Það sér ekki annað Leslie Cumby — með pensilinn á Kvíabryggju Stykkishólmi: — ÉG hafði fengið spurnir af því að á Kvíbryggja væri snaggaralegur og huggulegur, enskur togaraskipstjóri, sem væri þar að bæta fyrir brot sitt á fiskveiðalöggjöfinni. Það fylgdi og sögunni að hann væri duglegur að hverju verki sem hann gengi og ekki að tvinóna við hlutina. Þá var og, að þótt ég ætti heima í næsta nágrenni og vissi að á undanförnum árum innsýn í það sem fyrir augu mín bar. Ég held klukkan hafi verið um fjögur þegar við rennd- um þarna í hlað, en sóknar- prestur minn séra Hjalti Guð mundsson hafði verið svo elskulegnr að slást í för með mér. Ekki spillti veðrið, sól og NA andvari og fjallasýnin öll hin tignarlegasta, enda við urkennd af hverjum ferða- manni, sem þarna á leið um. Við hittum fljótt fyrir for- en hér hafi fagmenn verið að verki. Við berum strax upp erindi okkar og er það fúslega veitt. Ragnar fer m,eð okkur um staðinn og sýnir okkur allt það helzta, fræðh okkur um vinnubrögð þeirra, sem þarna dveijast og sýnir okkur hælið. Hann tekur það strax fram að honum veitist ekki erfitt að stjórna þessum her sem þarna dvelst, en eins og menn vita þá er það ekki hann sem velur sér mannskap heldur koma aðrir þar við sögu, en Ragnar segir að enn sem komið er hafi allt geng- ið ágætlega. Enda hefði ég ekki verið við þetta svona lengi ef þetta hefði ekki geng ið vel, segir hann. En í haust er hann búino að hafa þarna forstöðu í 11 ár. Við göngum inn í vistheim ilið. Þar eru menn að enda við að fá sér kaffisopa svo það hittist vel á. Við spyrjum hér í fjórar vikur í heyskap og að mála húsið. Þetta er fyrsta sinn, sem ég kem í hey- vinnu og er það rnikill munur á við að veiða þann gula en þó líkar mér það ekki illa, ilmur úr grasi. Ég á garð heima og það er mín tómstundaiðja að hugsa um hann og gera hann sem ánægjulegastan. — Það marg borgar sig. — Þú ert enskur? — Já, ég er frá Grimsby, 36 ára gamall og hefi verið á sjónum frá 15 ára aldri. Tog- araskipstjóri í 3 til 4 ár og við ísiandsstrendur hefi ég verið á fiskiríi í alls 16 ár svo ég er hér kunnugur. Ég er kvæntur og á 3 börn. Það vill svo til að á meðan ég dvel hér eiga öll börnin mín afmæli, sonur minn 2 ára þegar ég hafði verið hér í 3 daga. Dæturnar 9 ára og 15 ára eiga svo afmæli 1. og 2. október og því miður verð ég af öllum þessum afmælum og verð að hugsa til þeirra og dvelja í huganum heima. — Ykkur finnst íslenzka landhelgin freistandi er ekki svo? — Nci, alls ekki og við ætl um okkur alls ekki inn fyrir mörkin, það er annað sem þar kemur tii. Hugsið ykkur til dæmis þegar við erum nálægt línunni og talsverður fiskur þá getur án þess að við at- hugum það komið fyrir að við höfum borizt inn fyrir mörkin. Það þykir okkur leitt og það get ég fullvissað ykkur um að eigendur skip- anna brýna fyrir okkur að fara varlega og leggja blátt bann við að við brjótum fisk- veiðilögsöguna. — Átt þú kannske í útgerð inni? — Nei, síður en svo. Ég á ekkert í togaranum, sem ég hefi verið á heldur er það fyrirtæki sero heitir Consoli- dated Fisheries. sem á hann og ég hefi verið i þjónustu þese í 16 ár og hefir gengið ágæt- lega. Yfirleitt verið mjög fisk inn, já, þetta hefir gengið vel, það er að s.egja með þeirri Framhald á bls 25 BÆNDUR brunatryggið heybirgðir yðar! Séff heim að Kvíabryggju eftir hinum enska (eða rétt- ara sagt skozka) skipstjóra og og að vörmu spori birtist hinn myndarlegi skipstjóri, alúð- legur og brosandi. Við heils- um og segjum erindi okkar. Hann kveðst lítið hafa að segja enda viðburðarlítið á þessum stað. Hinsvegar sé það ánægja að fá menn til að ræða við og býðui okkur inn í lítið herbergi þar og síðan ekki að orðlengja að samræð- urnar verða alltaf eðlilegri og greiðari og við komumst strax að því að hér er á ferð bæði skemmtilegur og aðlaðandi náungi. — Jú, segir hann, vistin hér er ágæt, það er ekkert undan eð kvarta, nema helzt að ég er enn ekki búinn að venjast rnataræðinu. Það er allt öðruvísi hér en heima og það tekur sinn tíma að venj- ast því. — Jú, hér er ágætt að vera, það er betra en þurfa að húka inni og gera ekki neitt, það á illa við mig svo ekki sé meira sagt. Auðvitað er bezt að vera við sitt starf og á kunnugum slóðum, en maður verður líka stundum að gera meira en gott þykh og það þroskar. Ég er búinn að vera Enskur togaraskipstóri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.