Morgunblaðið - 11.09.1966, Page 6

Morgunblaðið - 11.09.1966, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11 aept. 1966 r. 6 '"Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Öskum eftir 2 herb. íbúð strax eða við fyrstu hentug leika. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsam- lega hafið samband við Guðbrand í síma 2 24 80 frá kl. 1—8 dag hvem. Brauðhúsið Laugaveg 126 Smurt brauð, snittur, brauðtertur. Sími 24631. Húsmæðraskóli í Khöfn, stofnsettur 1906, heldur 6 mán. námskeið fyrir ungar stúlkur þ. 1/11 1966. Heima vistarskóli. — Skólaskýrsla sendist til Husassistentern- es Fagskole, Fensmarks- gade 65, Kþbenhavn. Volkswagen ’65 óskast. Aðeins góður bíll kemur til greina. Stað- greiðsla. Sími 51630. Til sölu einbýlishús á Selfossi, 129 ferm., tilbúið undir tré- verk, múrhúðað utan. Góð lán áhvílandi. Nánari uppl. gefur eigandinn, Vallholti 23, Selfossi. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð í Reykjavik eða Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. september, merkt: „íbúð 250 — 4926“. Óska eftir góðum stað fyrir 7 ára telpu, frá kl. 11.30 f.h. til kl. 5.00, 5 daga vikunnar, helzt í nánd við ísaksskóla. Uppl. í s. 31398 í dag og éftir kl. 6 næstu daga. Til sölu Volkswagen ’63. Upplýsing- ar í síma 50083. Til sölu vel með farinn Pedegree barnavagn. Einnig mjög fallegur brúðarkjóll og höfuðbúnaður. Símar 50323 og 52018. Til minnis 1001 Wax Wash Shampoo bónar bílinn um leið og þvegið er. 1001 allra hluta hreinsir. Dylon allra efna litur. Dylon tauhvítir. Dygon litaleysir. Baðkör, náttpottar. Salernisburstasett. Baðvogir, ungbarnavogir. Eldhússvogir, brauðbretti. Krukkur fyrir matvæli. Niðursuðukrukkur. Glerskálasett og glös. Norska steintauið. Borðbúnaður í gjafakössum. Gjafavörur í úrvali. Arináhöld, veggskreytingar. Pönnur og pottar. Stálpönnur með koparbotni. Kaffikvarnir, möndiukvarnir. Hakkavélar, kökumót. Klukkurýmingarsala, 20% verðlækkun, en samt seldar með eins og tveggja ára ábyrgð, og auk þess stæm ■jf klukkurnar seldar með af borgunum. Kæliskápar, hrærivélar, ryksugur o. fl. áhöld seld með 10% útborgun og 10% mánaðarlegum greiðslum. Þorsteinn Bergraann Gjafavöruverzlanir Laugavegi 4 og 48 og Laufásvegi 14. Sími 17-7-71 Síðasti dagur Franski listmálarinn Jean Lous Blanc hefur s.l. mánuð sýnt á Mokka á Skólavörðustíg. í daglýkur sýningunni, 13 af 16 mynd um hafa selzt. Á myndinni sést listamaðurinn ásamt einu verka sinna BELLE VILLE, sem er málað á s.l. vetri og er af gamla Lstamannahverfinu í París. Málverkið er óselt og kostar 5500 kr. SÖFN Listasafn tslands Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1:30 til 4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. er opið, sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30—4. Þjóðminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtu dögum. laugardögum og sunnu- dögum frá 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurhorg ar, Skúlatúni 2, opið daglega !rá kL 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga. nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Landsbókasafnið, safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestra- salur er opinn alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 22, nema laugardaga kl. 10 — 12 og 13 — 19. Útlánsalur kl. 13 — 15. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4:30—6, fyrir full- orðna kl. 8:15—10. — Barna- deildir í Kársnesskóla og Digra- nesskóla. Útlánstíma auglýstir þar. Ameríska bókasafnið verður lokað mánudaginn 7. september fimmtudaga frá kl. 12—6. en eftir þann dag breytast út- frá kl. 12—9. Þriðjudaga og daga, miðvikudaga og föstudaga lánstímar sena hér segir: Mánu- Því ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið, því að það er kraftnr Guðs til kjálpræðis hverj- um þeim, er trúir (Róm. 1. 16). f dag er sunnudagur 11. september og er það 254. dagur ársins 1966. Eftir lifa 111 dagar. Árdegisháflæði kl. 03:17. Síðdcgisháflæði kl. 15:51. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjahúðum er dagana 10—17 sept. í Vesturbæj- ar Apótek. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla er að Stórliolti 1, sími 23245. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 10.—12. sept. Jósef Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík. 8/9. — 9/9. Ásbjörn Ólafsson sími 1840. 10/9. — 11/9. Guðjón Klemenzson, sími 1567. 12/9. Jón K. Jón K. Jóhannsson sími 1800. 13/9. Kjartan Ólafsson sími 1700 og 14/9. Ásbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavegapótek er opið alla daga frá kl. 9—7 nema laugar- daga frá kl. 9—2, helga daga frá 2—4. Framvegis verður tekíð á móti þeim, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f(h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötú 116, sími 16373. Opin alin virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10000. RMR-14-9-20-VS-FR-HV. LÆKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: I>órhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10 Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gislason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Björn Júliusson fjarv. til 15. sept. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Gunnar Guðmundssoc ijarv. um ókveðinn tima. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. aprU til 30. september. StaðgengiU: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Hannes Þórarinsson fjrv. 27/8 1—2 vikur. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs- son, Laugavegi 28. Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. frá 25. ágúst — 25 september. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Við- talstími, 10—11. nema miðvikudaga 5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428. Jón Hj. Gunnlaugsson fjv. frá 25/8 til 25/9. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son Lækjargötu 2. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 29/8— 19/9. Stg. Úlfur Ragnarsson. Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 5.— 12/9. StaðgengUl Þorgeir Jónsson. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristjana P. Helgadóttlr fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 i síma 37207. Vitjanabeiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir fjv. þar til i byrjun september. Staðg.: augnlæknir Bergsveinn Ólafsson, heimUislæknir Jónas Sveinsson. Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Magnús Þórðarson fjarv. tU 27/9. Staðg. Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Tryggvason, fjarv. til 25. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson Lauga- veg 28. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi i 4—6 vikur. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. frá 26. 8.—16. 9. Staðgengill, Stefán Guðna- son. Pétur Traustason fjv. 29/8 1—2 vik- ur. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Ragnar KaHsson fjarv. til 29. ágúst. Richard Thors fjarv. óákveðið. Stefán Bogason fjarv. til 24. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga nema miðvikudaga 5 — 6. Símaviðtals tími 9 — 10 í síma 12428. Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón R. Árnason. AðaLstræti 18. Viðar Pétursson fjv. til 6. sept. Viktor Gestsson fjv. frá 22/8. í 3—4 vikur. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Munið Skálholtssöinunina sá NÆST bezti Mörg ár eru liðin síðan, að uppboð var á Grund í EyjafirðL Veður var kalt og mikið drukkið af ódýru brennivín. Þá kostaði potturinn 16 skildinga. Meðal mannfjöldans voru tveir menn, sem hétu Jakob og Árni, sá fyrri var mikill fyrir sér og sterkur, en hinn vesalmenni að burðum. Óvart stígur Árni ofan á hund, svo að hann skrækti. Tekur þá Jakob í treyjukraga Árna, reiðir svip- una og segir: Ertu að meiða hundinn minn, bölvaður? Árni brauzt um og ætlar að losa sig, en gat ekki, segir hann þá í dauðans vand- ræðum. Jæja, berðu mig þá, helvítið þitt, en komdu hvergi við mig. Úr þessu varð almennur hlátur, svo að Árni slapp frá högginu. Listokonan Annn Borg Þín minning ilmar — milt — á þessu vori er mjallhvít blæja sveipar fjallsins brún — en sólin vekur von í hverju spori og viOkvæm blóm — um hliSar mó og tún. Þá bæjarlindin broshýr við þau hjalar og bablar hæg — sitt ljúfa vatnamál —• en þöglar hlusta þúfur — holt og balar — þú ert mér nærri — guðum vígða sál. Á kvöldin — þegar kyrrðin færist yfir og kveikir guð sín himinljósin skær — ég sé þín augu — æ sú minning lifir —_ angurþlandin hlý og kristalstær. Og næturþögnin — öræfanna ómur — mér endurvekur töfra — hvar ég geng — því röddin þín var hennar göfgi hljómur — í hörpu landsins áttirðu þinn streng. í tign og fegurð — trú og innra mætti — þú tryggðum hélzt við listgyðjunnar eld — og fórnaðir með eigin æðaslætti öllu — fram á lífins hinzta kveld. Þó held ég — Anna — hógværðin þín sanna og hjartans ástúð — minnisstæðust sé. Þú gekkst sem Ijóssins engill meðal manna — sjálf myrkravöldin drógu sig í hlé. Á vormorgni — er vaknar líf úr dróma — þú vildir landið bjarma vafið sjá — en máttkur Dauði — í brosi ljóss og blóma — bar þig yfir djúpið — jörðu frá. Er páskabirtan blessar þína minning — hún ber þér vottinn — höfug — mild og skýr. Ég þakka — Anna — yndislega kynning — sem er mér helgari en perlan dýra. Steingerður Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.