Morgunblaðið - 11.09.1966, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.09.1966, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. sept. 1966 fji FRÁ Alnavorumarkaðnum GÓÐTEMPLARAHÚSINU Hk ir SÍÐASTI DAGLR Á IUORGIJN Notfærið yður þetta einstæða tækifæri til að spara peningana yðar -X ENNÞÁ ER TIL: LOÐEFNABÚT AR GARDÍNUBÚT AR ULLAREFNABÚTAR KJÓLEFNABÚTAR BLÚSSUEFN ABÚT AR SPILABORÐDÚKAR ELDHÚSGARDÍNUBÚTAR STÓRESEFNI VESTUR-ÞÝSKT DAMASK ÓDÝR LÉREFT ÓDÝRIR TELPNAKJÓLAR ÓDÝRAR TELPNABLÚSSUR KJÓLEFNI ALLT AD 7S°Jo AFSLÁTTUR PLASTEFNI TERELENE í PILS OG BUXUR 150 m HEIMAKJÓLAEFNI Auglýsingin samin á föstudegi, ef til vill eitthvað uppselt núna! Barnagæzla frá hádegi. ÁLNAVÖRUMARKAÐURINN GÓDTEMPLARAHÚSINU / ÞÆGILEGUR ÖRUGGUR STERKUR MJÚKUR Aðeins þaðbeztaer nógugott. Platignum skólapenninn er ómissandi ískólatöskuna. Platignum pennareru löngu heimsþekktir sem vönduð framleiðsla eins og hún bezt gerist í Englandi. Fjölbreytt úrval af Platignum ritföngum fáanlegt í bóka- og ritfangaverzlunum um land allt: Blekpennar, kúlupennar, pennasett, fíber-pennar, vatnslitir með filt oddi. Platignumtil eigin notkunar-til gjafa. BEZTil PLATGNUM TRYGGIR HAGSTÆTT VERÐ Platignum O. * MADE IN. ENGLAND BETRI SKRIFT Einkaumboð: ANDVARI HF. Sími: 20433 * STERKIR * I □ □ IBllNHflH skórnir eru liprir, vandaðir Og þægilegir. Nylonsólarnir „OURALITE" hafa marg- falda éndingu á við aðra sóla. Hið breiða lag á Iðunnar skónum tryggir yður aukna vellíðan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.