Morgunblaðið - 11.09.1966, Síða 15
Sunnudagur 11. sept. 1966
MORGUNBLADIÐ
15
Affsherjar
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur \erið að allherjaratkvæðagreiðsla
skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Feiags jarniðnaðar-
manna í Reykjavík, til 30. þings Alþýðusambands
íslands.
Tillögum um fimm fulltrúa og finun til vara, ásamt
meðmælum a.m.k. 48 fullgildra felagsmanna, skal
skilað til kjörstjórnar í skrifstofu féiagsins að Skip
holti 19, fyrir kl. 18,00 þriðjudaginn 13. þ. m.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
ÞJÓÐARDRYKKUR
ÍSLENDINGA
BRAGDMIKILL -
BRAGDGÓÐUR
FRÁ
0.J0HNS0N & KAABER HR
LUXOR
Sjónvörp
Útvörp
Útvorpsfónor
Sænsk gæðavnro
Húsgngnnverzlunin BÚSLÓÐ
við Nóatún. — Sími 18520.
FR. DURLIEUX
frá
LANCOME
leiðbeinir viðskiptavinum
okkar í andlitssnyrtingu
og velur snyrtivörur fyrir
þá, sem pess æskja.
Fegrunarserfræðingurinn verður til viðtals eftir
hádegi 12., 13., og 14. september nk.
Tízkuskóli Andreu
Skólavörðustíg 23 — II. hæð.
SKÓLAT ÖSKIJ R
og SKJALATÖSKUR itr leðri. Einnig nokkrar tegundir úr plasti. Þér getið valið úr 50 tegundum hjá
okkur. Vegna innkaupa beint frá verksmiðjum erlendis er verðið sérlega hagkvæmt.
PENNAVESKI úr leðri, plasti og taui. Sérstaklega fallegt og fjölbreytt úrval.
STÍLABÆKUR, glósubækur, gormabækur, skrifbæ kur með stífum spjöldum, vinnubækur, vinnu-
bókarblöð, lausblaðabækur og blöð í þær. Hér er ú r mjög mörgum tegundum að velja.
BÓKAPLAST, sterkt og fallegt, gagnsætt og ógagnsætt. Plastborinn bókapappír.
Margar gerðir af bókamiðum.
SKÓLALITIR. Hinir vinsælu „CRAYOLA“ skólalit ir eru ennþá vinsælli síðan þeir komu
einnig í glærum piastöskjum.
TEIKNIÁHÖLD. Hin heimsþekktu ,.LINEX“ teikniáhöld eru nýkomin í mjög miklu úrvali.
Lausir sirklar og teiknigerðir, margar tegundir.
SKÓLAPENNAR og aðrir sjálfblekungar. Mesta úrval á öllu landinu.
KÚLUPENNAR í miklu úrvali. Sérstaklega mikið til af GÓÐUM ÓDÝRUM KÚLUPENNUM.
MERKIPENNAR „Pentel“ og „Weaiever Needlepoint“ eru alveg sérstaklega góðir, enda sívaxandi sala.
Einnig margar aðrar tegundir af merkipennum.
ÓKEYPIS STUNDATÖFLUR FYRÍR SKÓLAFÓLK.
Pappírs- og ritfangaverzlunin
Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.