Morgunblaðið - 11.09.1966, Page 20
r 20
MORCU N BLADÍÐ
Surmudagur 11. sept. 1968
Artnúla 3 — Stmi 38900.
ÖBUGGUR á vegleysom
TRAUSIUR ferdafélagl
EIGUM Tlt. I tAGER ÖRPÁA BlLA
NÆSTA SENDING VÆNTANLEG f OKTOBER
íbúðir - íbúðir
Til okkar berast daglega fyrirspurnir um íbúðir.
Okkur vantar m. a. handa fésterkum kaupendum
góða 2ja herb. íbúð helzt í VestUrborginni.
3ja herbergja íbúð í Laugarneshverfi eða Heimun-
um. 4 — 5 herbergja íbúð í Vesturborginni. 5 — 7
herbergja íbúð í Háaleitishverfi, helzt með bílskúr
eða bílskúrsréttindum.
ÓLAFUR ÞORGKÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
Símar 15332 — 21785.
Helgarsími 33963 og 14710.
Royal ávaxtahlaup (Gelatin)
inniheldur C. bætiefni. Er góður eftirmatur, einnig
mjög fallegt til skreytingar á kökum og tertum.
Matreiðsla:
a. Leysið innihald pakkans upp í 1 bollr. (14 ltr.)
af heitu vatni. Bætið síðan viö sama magni af
köldu vatni.
b. Setjið í mót og látið hlaupa.
2 GLÆSILEG SÓFASETT
Getum nu selt hin glæsilegu
ETNA-sófasett með snúanlegum
stálfótum.
Getum einnig selt þeim, sem
hafa keypt ETNA-sófasett
snúanlega stálfætur.
Nýtt sófasett
KAPRI heitir þetta glæsilega
sófasett, sem vakti mikla athygli
á húsgagnasýningunni í Kaup-
mannahöfn 1966.
Getum afgreitt örfá sett fyrir jól.
Símar 16975 og 18580.
SKEIFAN - KJÖRGARÐI