Morgunblaðið - 11.09.1966, Page 24

Morgunblaðið - 11.09.1966, Page 24
24 MORCU N BLADIÐ Sunnudaguí 11 sept. 1966 Verzlunarstjórastarf Stór varahlutaverzlun óskar að ráða, duglegan rnann, sem verzl- unarstjóra. Æskilegl er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á bifreiðavarahiutum og sé stjórnsamur og ábyggilegur. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Góð kjör — 4229“. Envkar haustfermingarkápur nýkomnar. ^_ rs GRETTISGATA 32 Barnaljósmyndastoían sem var í Borgartúní er nú að Grettisgötu 2. Myndatökur daglega. Pantanir í síma 15905. Barnaljósmyndastofan Grettisgötu 2. W ..ingarstúka nr. 350. Geislaplast framleiðir Ijósaskilti í ýmsum stærðum og mörgum skærum litum. Ennfremur eru á boðstólum „PERSPEX" plastgler frá ICI íglærar og mislita acrylic- plötur ) niðursagaðar og formaðar eftir vild. Smíðum ýmiskonar skyggni t.d. fyrir úti- hurðir og söluturna úr „Sunlux" plastefni og galvaniseruðu járni. LAMSTT HRINGBRAUT 121 — SIMI 206 50 ísbúðin Laugalæk 8 SÍMl 3455 5. ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. \. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30. B/acksi Decken Trésmiðir Black & Ðecker hijólsagirnar eru heimsbekkt gæða vara. Trésmiðir um land allt hafa lokiö lofsorði á þær fyrir gæði. Þær eru fáanlegar í 6”, 7” og 9” stærðum. — Hægt er að saga með þeim allt að 45° skurð. Þér sparið yður tíma og fyrirhöfn, ef þér eigið Black & Decker hjólsög. C. POM i JOHNSOH H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 tííí! I\IÍTT! MÝTT! BARNABLAÐIÐ SMÁRI Nýtt íslenzkt myndablað fyrir börn, fullt af tciknimyndum í öllum litum. — Fjorar framhaldssögur, þrautir, felumyndir, litasíða og VERÐLAUNAGETRAUN með 52 leikfangaverðlaunum. Fæst í bókabúðum og blaðsölustöðum. — Kynnist SMÁRA SMÁ- FÍL í dag og fylgist með frá upphafi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.