Morgunblaðið - 18.09.1966, Side 2
2
NORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. sept. 1966
í smlðum 75 hús
með 90 íbúðum
Akranes ört vaxandi bær
Falsanir Þjóöviljans
Á FORRÍÐU Þjóðviljans í gær
er frá því skýrt að vísitalau
hafi tvof-Udazt á sex árum. —
Raktar cru iiækkanir á visitól-
unni í ágúst og klykkt út með
þvi að aiit megi hækka nema
kaupið að mati JVIbl. eu hins-
vegar hali bk.ðið engar á-
Hyggjur af því þott atlt verð
lag hæklú jalnt og þétt.
Eins og öllum er kunnugt er
kaupgjaitíið visitölubundið og
hækkar fjórum sinnum á ari
í samræmi við hækkun á visi
tölu. Enginn hefur haldið því
fram aö afnema ætti visitolu
bindingu kaupgjalds, en með
þeirri vísitölubindingu eru
launþegar tr.vggðir gegn kjara
skerðingu af vöidum verð-
hækkana.
Hins vcgar hefur Mbl. lagt
á það megináherzlu, að at-
vinnuvegirnir gætu ekki stað
ið undir frekan grunnkaups-
hækkunum. Um þetta mál er
rætt nánai í ritstjórnargrein
Morgunblaðsins í dag.
vantar talsvert inn í það, en
hér er þó nefndar flestar kunn-
ustu réttir landsins.
í Rangárvallasyslu: Fljótshlíð-
arréttir, 22. þ.m., Landsréttir 23.
þ.m. í Árnessýslu: Tungnarétt 21.
þ.m., Klausturhoiaréttir 21. þ.m.,
Ölfusrétt 20. og 21. þ.m., Laugar-
vatni 21. þ.m. I Gullbringu- og
Kjósarsýslu: Hafravatnsrétt, 2o.,
Kjósarrétt 20., Kollafjarðarrétt
21. í Borgarfirði: Fljotstungu-
rétt þann 19., í>verárrétt 21.,
Oddstaðarétt 21., Rauðsgildsreít
23. í Húnavatnssýslu og Skaga-
firði: Víðidalstungurétt i9.,
Undirfellsrétt 19., Auðkúlurett
19. þ.m. Staðarrétt 20., Stains-
rétt 21., Mælifellsrétt 21. þ.m.
Silfrastaðarétt 21. Miðfjarðar-
rétt 20. þ.m., en Stóðrétt er par
I á mánudag.
AKRANESI, 14. sept.
Áður fyrr hétu öll hús hér á
Akranesi ýmsum nöfnum, svo
sem „Bræðrapartur", „Björk“,
,^,Sýrupartur“, „Mörk“ og „Akur“
o.s.frv. Þá voru menn í mörgum
tilfellum kynntir með húsum
sínum, til dæmis, Jón á Bræðra-
parti, Sveinn í Mörk, Oddur á
Akri o.s.frv., og allir þekktust
með nöfnum.
Nú fjölgar tölusettum húsum
við nafngreindar götur, sem
teygja sig lengra og lengra upp i
lögsagnarumdæmið, sem var áð-
ur sveit.
Fólksflutningar eru töluverðir
að og frá, en íbúum fjölgar
frekar en hækkar.
Nýjasta gatan heitir Esjubraut,
og eru mörg einbýlishús að rísa
þar upp í fögru umhverfi. —
Nokkur þeirra eru staðsett á
rústum Prestshúsa, sem var
bóndabær áður.
í smíðum eru hér um 75 hús
"Tneð yfir 90 íbúðum, þar með
talið fjölbýlishús, sem bærinn
lætur byggja. — Af þessum fram
kvæmdum er nú nýbyrjað á
að byggja 24 hús með 29 íbúð-
,um. — Einnig er verið að byggja
3400 m3 hús yfir Bókasafnið, og
Rafveitan er að byggja glæsilegt
hús fyrir skrifstofur, áhöld og
birgðir sínar. — Viðbygging
Sjúkrahúss Akraness, Skipasmiða
stöðin ásamt ýmsum iðnaðarhús-
um, miðar vel áfram.
Steyptar götur lengjast með
hverju ári sem liður. — í ár
hefir verið unnið að þessu þarfa
og vinsæla verki, og hafa verið
steyptir 560 m. af 8 m. breiðum
götum með tilsvarandi lögnum.
— Nú eru í undirbúningi 250 m.
ásamt gangstéttum meðfram
þeim. — Áður hafði verið lok-
ið við að steypa yfir 5000 m.
af götum bæjarins.
Sementsverksmiðjan malar
nætur og daga aðalefnið, sem
þarf til þessara framkvæmda og
annarra. — Andinn virðist vera
góður, og yfirleytt eru íbúarnir
ánægðir með sinn hag og um-
bætur þær, sem atvinna þeirra
Framhald á bls. 31
Gunnar Bjarnason setur Velskolann 1 gær.
Vélskólinn settur i gær:
Starfsvið Vélskólans stóraukið
I GÆR var skólasetning í Vél-
skóla íslands. hin 52. í röðinni,
frá því vélstjóranám hófst hér
á landi. Skólinn hefir að sönnu
tvívegis breytt nafni frá stofn-
un og er það í sainræmi við
starfssvið hans.
Gunnar Bjarnason skólastjóri
Kristján Oddsson aðstoð-
arbankastjóri Verzlun-
arbankans
Á FUNDI bankaráðs Verzl-
unarbanka íslands hf., sem hald
inn var í gær var samþykkt að
skipa Kristján Oddsson aðstoðar
bankastjóra við bankann.
Kristján Oddsson hefir und-
anfarin ár géngt störfum skrif-
stofustjóra við bankann.
Kristján er fæddur í Reykja-
vík 1. september 1927 sonur
hjónanna Sigríðar Halldórsdótt-
ur og Odds Björnssonar. Hann
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavik árið 1947
og hóf skömmu síðar verzlun-
arstörf. Hann réðist árið 1960 til
starfa við Verzlunarsparisjóðinn
sem fulltrúi en skrifstofustjóri
Verzlunarbankans hefir hann
verið frá því 1962.
Kristján Oddsson er kvænt-
ur Kristborgu Benediktsdóttur
og eiga þau hjón 5 börn.
17. september i966
flutti setningarræðu og sagði í
upphafi hennar.
„Þetta starfsár markar tíma-
mót skólans starfsháttum hans
hefur verið breytt og starfssvið
hans fært út, samkvæmt nýjum
lögum, sem tóku gildi 1. júlí sl.
Samkvænu þessum lögum var
nafni skólans breytt og heitir
hann nú Vélskóli íslands. Við
stofnun hans 1915 vai honum val
ið heitið Vélstjóraskóli íslands,
árið 1936 var nafninu breytt í
Vélskólinn í Reykjavík, en nú
heitir hann tins og sagt var, Vél
skóli íslands. Ástæðan til þessar
ar síðustu nafnbreytingar, er sú,
að nú er skólanum ætlað að sjá
um alla véist’ói amenntun á land
inu og um leið er hún samræmd,
felld í eina heild. þannig að menn
geti aflað sér þessarar menntun
ar stig af siigi“.
Þá rakti hann í stórum drátt-
um sögu vélstjóranámsins frá
upphafi og með hverjum hætti
lögum og reglu er nú fyrir kom-
ið í sambandi við það nám. Þá
lýsti hann statfsháttum skólans
eins og þeir verða í framtíðinni,
Skólastjéri bauð kennara og
nemendur ve.'komna til starfa og
í lok ræðu smnai ávarpaði hann
nýsveina i skóJanum ineð þessum
orðum:
„Ýkkur, ur?gu menn, sem nú
Múlavegur opnaður
HINN nýi vegur fyrir ólafs-
fjarðarmúla var opnaður í gær
að viðstöddum samgöngumála-
ráðherra, Ingólfi Jónssyni. Veg-
ur þessi er ein atkvæðamesta
samgöngubót á Norðurlandi en
þýðingarmest fyrir Ólafsfjörð,
sem um langt árabil hefir verið
mikil útgerðarstöð. Áður
þurftu Ólafsfirðingar að fara
vestur um Lágheiði, um Skaga-
fjörð og austur yfir Öxnadals-
heiði til Eyjafjarðar aftur til
Akureyrar, en meginviðskipti
Ólafsfirðinga liggja þangað. Nú
styttist leiðin um rúmlega 100
km., en auk þess má telja víst
að hin nýja leið verður onin
meginhluta ársins, eða svo lengi
sem fært er til Dalvíkur, en Lág-
heiði var hinsvegar ófær í fyrsta
snjóföli, sem gerði á haustin.
Má því segja að með þsssari
vegarbót fyrir Ólafsfjarðarmúla
sé Ólafsfjörður leystur úr gam-
alli einangrun og mun bessi veg-
ur verða byggðarlaginu til
stórra hagsbóta.
hefjið nárn við Vélskólann býð
ég velkomna. Ég geri ráð fyrir
að þið komið hingað með þeim
einlæga ásetningi að verða vél-
stjórar, — góðir vélstjórar. Eg
veit að ég mæ'i fyrir munn pkk-
ar allra kennara ykkar þegar ég
fullvissa ykkur um að við erum
allir af vilja gerðir til að hjálpa
ykkur og aðstoða á alla lund í
viðleitni vkkar.
En gerið ykkur sem fyrst ljóst
að aðalvir.nan hvílir á ykkar
herðum. Sum af því sem þið lær
ið í vetur er vkkur nýtt og kann
oft að virðast nokkuð strembið
við fyrstu tilraun. Ég ræð ykkur
eindregið: Gefizt ekki upp! Ver-
ið einbeithr við lærdóminn, haf
ið hugfasc að þetta hafa aðrir
gert á undan ykkur, jafnvel ver
gefnir en þið eruð. Sláið ekki
slöku við námið, takið það al-
varlega og íöstum tökum frá upp
liafi. Við böcum verið svo heppn
ir hér í Veiskólanum að hingað
hafa jafnan valizt góðir piltar
og fá eru þau skipti að upp hafi
komið vandamál 1 sambandi við
hegðun neimmda. Ég vona að þið
fallið vel ímv í skólalífið eins og
það hefur veiið hér. Verið glað-
ir og reifir í vinahóp. Sýnið hisp
ursleysi qg velvild í samskiptum
hver við annan og þið munið eiga
framundan ánægiuleg námsar,
sjálfum ykkur og þjóð ykkar til
velfarnaðar*.
Við setningu Vélskólans var
mættur Már Elisson, skrifstofu-
stóri Fiskifélags íslands og flutti
hann ávarp í tilefni þess að Vél-
skólinn tekur nú við þeim hluta
vélstjóranarnsins, sem Fiskifélag
ið hafði áður með höndum. Hann
kvað hlut þeim, er Fiskifélagið
hefði rækt, nú vel komið í hönd
um hins ágæta skólastjóra Vél-
skólans og árnaðj honum alira
heilla í starfi, svo og stofnuninni.
Við skólasetninguna lék Hall-
dór Haraldsson á slaghörpu við
góðar undirtektir.
Réttardagur
Framhald af bls. 32.
Listsýningin í Breiðíiiðingnbúð
KL. 2.30 í dag verður opnuð list-
syning í Breiöfirðingabúð á veg-
um Menningar- og friðarsamtaka
kvenna. Stendur sýningin aðeins
til kl. 6 síðdegis í dag. Er hér um
að ræða nýjung í starfsemi sam-
takanna, sem efnt er til í fjár-
öflunar- og kynningarskyni. Enn-
fremur verður selt kaffi á staðn-
um til ágóða fyrir félagið. 6 list-
málarar eiga verk á sýningunni,
1 myndhöggvari og ennfremur
eru sýndir siifurmunir, ryateppi
og bauk.
Batikklampar eftir Sigrúnu Jónsdóttur.