Morgunblaðið - 18.09.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.09.1966, Qupperneq 6
6 MORCU N B LADIÐ Sunríu3agiw 18. sept. 1966 HafnfirSingar Kennari — ibúð Kennara við Lækjarskól- ann vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax. Má vera stærri. Sími 37380. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í sima 33349. Tækifæriskaup Vetrarkápur með skinnum, svartar og biúnar, á kr. 2200,-. Svartir kvöldkjólar á kr. 700,-. Prjónakjólar, margir litir, á kr. 8.00,-. Laufið, Laugaveg 2. Stúlkur Stúlkur óskast til af- greiðslu í veitingasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. Keflavík — nágrenni 16 ára stúlka óskar eftir störfum við barnagæzlu eða önnur létt störf. Upp- lýsingar í síma 1395. Ungur maður óskar eftir forstofuherbergi sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í síma 37678, eftir kl. 8 á kvöldin. Mótatimbur Mótatimbur og battningar, 2x4, til sölu. Upplýsingar i síma 13024 og 13893. Vinnuskúr Góður nýbyggður skúr um 11 ferm. til sölu. Til sýnis við Nesveg vestan megin við vegamót. Upplýsingar í sima 13024 og 13893. Fimmtugur karlmaður óskar eftir góðu herbergi til leigu, helzt með sér snyrtingu. Góðri umgengni heitið. Tilboð merkt „4276“ leggist inn á afgr. Mbl. Land-Rover, diesel, 1965 til sölu. Upplýsingar í sima 51470. Gæðingsefni Af sérstökum ástæðum er til sölu 5 vetra hestur á hag stæðu verði. Upplýsingar í sima 10793 frá hádegi á sunnudag. Kaupi alla brotamálma, nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. ARINCO Rauðarárporti (Skúlag. 56) Símar 12806 og 33821 Rúmgóður skúr með aðkeyrslu, óskast til leigu fljótlega. Tilb. merkt: „Góður skúr“ sendist Mbl. Til sölu amerísk sjálfvirk olíukynd- ing með spíral og brennara. Einnig 100 litra þvottapott- ur, Ráfha-gerð, og lítil Hoover þvottavél. Upplýs- ingar í síma 34575. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík, fyrir Bandaríkja mann. UppL hjá Eddington í síma 5222 (í Keflavík). r*r' Herberf og Olafur tala Á samkomu Kristniboðssambandsins í dag kl. 4 í Betaniu tala þau kristniboðshjónin Herborg og Ólafur Ólafsson. Allir eru þangað velkomnir, og fólk er beðið um að atbuga breyttan samkomutíma. Myndin, sem hér er að ofan, er tekin af þeim hjónum ásamt börn- um þeirra árið 1937 í Honan í Mið-Kína. FRETTIR Fíladelfía, Reykjavík: Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8 Ásmundur Eiríksson talar. Safn- aðarsamkoma kl. 2, Frá Guðspekifélaginu Aðalfundur Guðspekifélags fs- lands hefst í dag kl. 2 í húsi fé- lagsins Ingólfsstræti 22. í kvöld kl. 8:30 flytur Grétar Fells opin- beran fyrirlestur á sama stað: „Tvíeðli tilverunnar". Hjálpræðisherinn. Samkom- urnar á sunnudag eru kl. 11 og 8,30. Á kvöldsamkomunni talar ofursti Bertil Thyrén frá Svíþjóð Ofursti Thyrén stanzar aðeins þennan eina dag, hann kemur hér við á leið sinni frá Ameríku. Ef veður leyfir verður útisam- koma á Lækjartorgi kl. 4. Sunnu dagaskólinn er byrjaður og er kl. 2. Heimilasambandið byrjar mánudag kl. 4. Allar konur vel- komnar. Séra Grímur Grímsson er fjarverandi til 5. október. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriðjudaga 9—12. Tíma- pantanir í síma 34141 mánudaga Almennar samkomur. Boðun' fagnaðarerindisins, samkoma á sunnudag, Austurgötu 6, Hafnar- firði kl. 10 árdegis, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 síðdegis. Kristileg Samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 18. sept. kl. 4. Bænastund alla Virkadaga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Á- ríðandi skyndifundur verður haldinn í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8. Stjórnin. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 18. september kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Háteigssókn Munið fjársöfnunina *il Há- teigskirkju. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5 — 7 og 8 — 9. Laugardaginn 6. ágúst opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hafdís Adolfsdóttir, Suðurg 24, og Krist ján Eyfjörð Hilmarsson, Öldutúni 2. HafnarfirðL >f Gengið >f Reykjavík 12. leptember 196« Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,74 120,04 1 Bandar. dollar 42,93 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620,40 622.00 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,30 833,43 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. frankar 99,00 995,55 100 Gyllinl 1.188,30 1.191,36 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Hjálmcn á Hofi kveður | Með hjartans pakklæti til vandamanna minna og vina fyrir margvíslega.i heiður mér sýndan með heimsóknum, gjofum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 5. september s.l. • Enn ég bý við sólar sýn, , signdur hlý;u taki Áttatíu árin mín eru að skýjabaki. Sé á velli sálin ung sól um fella dalinn, þá er ellin ekki þung, unz ég skell í valinn. t»ó við hrök hef stur.dum strítt af stórum tökum hiýnar, fyrir vöku þeiið þítt, þiggið stökur mínai. Ég læt hress ' anda og sál, óðar messu falla. Drekkum þess í drenglund skál, drottinn blessi alla Hjálmar frá Hofi. ^ ^ ^ ^ f ^ ^ ^ ^ ^ ^ j HANN veitti þér það, er hjarta þitt þráir, og veitti tramgang ÖU- um áformum þínum (Sálm. 20,5). í dag er sunnudagur 1S. september og er það 261. dagur ársins 1966. Eftir lifa 104 dagar. 15. sunnu- dagur eftár Trinitatis. Árdegishá- flæði kl. 8:34. Síðdegisháflæði kl. 20:55. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Næturlæknir í Keflavík 15/9. — 16/9. Guðjón Klemenzson sítui 1567, 17/9. — 18/9. Jón K. Jó- hannsson sími 800, 19/9. Kjartan Ólafsson simi 1700, 20/9. Arn- björn Ólafsson simi 1840, 2)/9. Guðjón Klemenzson sími 1567. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 —-7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Siysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarbring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt vikuna 17. sept. til 24. sept. er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki, Soga- veg 108. Helgarvarzla i Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 17. sept. til 19. sept. Eiríkur Björnsson sími 50235. Framvegls verðör teklð á mótl þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá ki. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætux- og helgidagavarzla 18230. Orð lífsins svara i sima 10000. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 148920 8% =m I.O.O.F. 3 = 1489198 = I.O.O.F. 10 = 1489198% = { — og hœkkar og hœkkar VEL hefir miðað framkvæmdum í sumar við byggingu Hallgrims- kirkju á Skólavörðuhæð. Efsta myndin er af kirkjuturninum, sem nú er orðinn 27,5 m. hár, en þar uppi er útsýnið yfir Reykjavií og nágrenni mikið og fagurt eins og neðri myndirnar sýna. — Kirkjusmiðir eru þegar byrjaðir að reisa vinnupalla næstu hæð- ar turnsins upp í 31,5 m. hæð — I ársbyrjun 1963 var gerð nv framkvæmdaáætlun um byggingu kirkjunnar og þá miðað við að hún yrði í aðalatriðum fullgerð árið 1974 fyrir 300. ártíð sr. Hallgríms Péturssonar. Nú er einnig fyrirhugað að halda þjoð- hátíð það ár í tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar. — scá NÆST bezfi Séra Stefán Stephenseo prestur á Mosfelli sat eitt sinn sýslu- fund með Eiríki bónda í Miklaholti í Biskupstungum. Eiríkur hafði sótt um.snyrk tii að gera við bát, sem notaður var við ferjuna á Böðmóðsstöðum í Laugardal, því að bátinn tai-li hann óbrúklegan vegna íeka. Séfa Stefán mótmælti þessu í ræðu og sagðist sjálfur nýletja hafa verið ferjaður á báL.um otf ekkert hafa vöknað. Þá grípur Eiríkur fram í og segir: , & „Þáð má vel vera, en pað er nú annað með vanda'ða. vöru“. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.