Morgunblaðið - 18.09.1966, Page 29

Morgunblaðið - 18.09.1966, Page 29
Sunnudagiir 18. sept. 196G MORCUNBLAÐIÐ 29 í Sunnudagur 18. september. 8:30 Létt morgunlög: Hljómsveit Philharmonia í Lund únum leikur valsa, polka og I marsa eftir Waldteufel, S^rauss og Chabrier; Herbert von Kara- jan stj. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). II X)0 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðj ónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnirgar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar a) Sinfónía nr. 3 í D-dúr eftir Schubert. Mozart-hljómsveitin í Lundún- um leikur; Harry Blech stj. b) Sönglög eftir Richard Straiiss. Evelyn Lear syngur við undir- leik Erichs Werba. c) „Harold á Ítalíu“, hljóm- sveitarverk eftir Berlioz. William Primrose lágfiðluleikari og Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leika; Sir Thomas Beecham stj. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður fregnir). 16:50 Landsleikur í knattspymu: ísland—Frakkland Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik frá íþróttaleikvangi Reykjavíkur. 17:40 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar a) Ævintýri litlu barnanna. b) „Einu sinni var drengur<4 kvæði eftir Stefán Jónsson. Jóhánn Pálsson leikari les. c) „Gullastokkurinn‘‘: Sitt af hverju til fróðleiks og skemmt- unar. d) „Hríslan mín og klettaskút- inn“, bernskuminningar eftir Stefaniu Sigurðardóttur frá Brekku. e) Framihaldssagan: „Töfra- heimur mauranna1' eftir Wil- fred Bronson, þýdd af Guðrúnu Guðmundsdóttur. Óskar Halldórsson cand. mag. les lokalestur (5). 18:30 Frægir söngvarar: Jussi Björling syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kórsöngur: Svissneskir karlakórar syngja. 20:20 Öldin, er plágan herjaði Lund- úni og borgin brann Gunnar Bergmann blaðamaður flytur erindi með tónlist frá þeim tíma. 21:00 Á náttmálum Vésteinn Ólason og Hjörtur Pálssop. stjórna þættinum. 21:45 Pianósónata í Es-dúr op. 78 eftir Hadyn. Vladimir Horowitz leikur. 22:15 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 19. september. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Jón Bjarman — 8:00 Morgunleikfimi: Krist- jana Jónsdóttir leikfimiskennari og Carl Billich píanóleikari. — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar —- 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Guðrún Tómasdóttir syngur þrjú þjóðlög. Jean Pugnet og Barokk-hljóm- sveitin 1 Lundúnum leika Kon- sert 1 G-dúr fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Dittersdorf; Karl Haas stj. Erika Köth syngur lög eftir Schubert. Walter Giesking leikur Píanó- sónötu nr. 17 í d-moll eftir Beet hoven. Janos Starker leikur vin- sæl lög á selló við undirleik Geralds Moore. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregmr — Létt músik — (17:00 Fréttir). 18:00 A óperusviði Lög úr „Valkyrjunum‘‘ eftir Wagner. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr, "V9:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Kjartan Jóhannsson verkfræð- ingur talar. 20:20 „Island ögrum skorið“ Gömiu lögin sungin og leikin. 20:35 „Gerðu skyldu þína, Scott‘‘, sakamálaleikrit í fimm köflum eftir John P. Wynn. Fyrsti kafii:: T u nglsk inssóna tan I*ýðandi: Óskar Ingimarsson, Leflcstjóri: Balvin Halldórsson. Persónur og leikendur-: Scott lögregiuforingi .... Róbert Arn- finnsson. Frú Scott ......... Jóhanna Norðfjörð Bingham yfirlögregluþjónn .... Erling- ur Gíslason Ernest Stepman ........ Helgi Skúlason Frú Stepman ....... Nína Sveinsdóttir Frú Russel .... Anna Guðmundsdóttir Kynnir ......... Baldvin Halldórsson 21:10 „Líf fyrir keisarann4*, óperutón- list eftir Glinka. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Efrem Kurtz stj. • 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir** eftir Hans Kirk. l>orsteinn Hannesson les (14). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. 22:15 „Tebolli“, smásaga eftir Cather- ine Mansfield Ragnheiður Jónsdóttir þýddi. Sigrún Guðjónsdóttir les. 22:35 Dönsk nútímatónlist, send frá danska útvarpinu Danska útvarpshljómsveitin leikur. Stjórnendur: Tamas Vetö, Ole Schmidt og Francesco Christofoli. Einsöngvari: Bodil Christensen. a) Fjórar landslagsmyndir fyrir sópran og hljómsveit eftir Jens Pedersen. b) „Cumulus'* eftir Mogens Hoim. c) „Norrænt sumar‘‘ eftir Axel Borup-Jörgensen. 23:10 Dagskrárlok. Ný 3ja herb. fyrsta flokks íbúð í Árbæjarhverfi, til leigu frá miðjum október n.k. Aðeins reglufólk kemur til greina. Tilboð sem tilgreini fjölskyldu stærð, atvinnu o.fl., sendist Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt „Góð íbúð 1966 — 4284“. Hljómsveit Reynis Sigurðssonar GLAUMBÆR jr Oðmenn leika og syngja n I A 1 I IV/I R Æ □ simí 11777 TEIUPÖ KVEÐJDDAIMSLEIKUR! í kvöld er það í síðasta skiptið sem „TEMPÓ“ kemur fram á dansleikjum. Við mætum öll í Búðinni i kvöld. ATH.: Það eru TEMPO scm bafa verið no. 1 síðastliðið sumar. TEIVIPÓ BDÐIIM hinn heimsfrægi bassasöngvari úr „Deep river Boys“ skemmtir í fyrsta sinn í kvöld. Hljómsveit Cuðjóns Pálssonar ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen. Dansað til kl. 1. OPIÐ TIL KL. 1 Brezka söngstjarnan KIM BOIMD skemmtir í Víkingasalnum í kvöld. kl. 22,00 og 23,30. Borðpantanir í síma 22-3-21. VERIÐ VELKOMIN »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.