Morgunblaðið - 21.09.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAOIO Miðvikudasur 21. sept, 1966 Stúlkur Stúlkur óskast til af- greiðslu í veitingasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. Kaupi alla brotamálma, nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. ARINCO Rauðarárporti (Skúlag. 55) Símar 12806 og 33821 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík, fyrir Bandaríkja mann. Uppl. hjá Eddington í sima 5222 (í Keflavík). Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Herbergi óskast Karlmaður óskar eftir her- bergi á leigu strax eða 1. okt. Uppl. í síma 17848. Píanó Til sölu þýzkt píanó, notað. Upplýsingar í síma 50730, eftir kl. 7. Kvenúr tapaðist á laugardagsmorgun í Mið- bænum. Vinsaml. hringið í síma 60080. Fiskbúðarinnrétting til sölu. Borð, vog, afvötn unarkar úr ryðfríu stáli o.fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41526 og eftir kl. 7. Sími 33066. Húsasmiður getur tekið að sér móta- smiði eða aðra trésmíða- vinnu. Til greina kemur að taka góða bifreið upp í vinnulaun. Uppl. sendist blaðinu, merkt: „4296“. Trommusett Vandað trommusett til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 18263. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Upp lýsingar í síma 19648. Stýrimann eða vanan háseta vantar á trollbát frá Grindavík. Upp lýsingar í síma 3173, Grindavík frá kl. 12—14 og eftir kl. 18. Skólaritvél Nýleg Kólibrí luxus skóla ritvél, til sölu. Upplýsing- ar í síma 40874, eftir kl. 7 á kvöldin. Mótatimbur Nokkur þúsund fet af not- uðu mótatimbri til sölu. Einnig hjólsög, þrífasa. — Upplýsingar í síma 32320, kl. 1—2 og 7—8 næstu daga. Erum á götunni Vill ekki einhver húseig- andi í Reykjavík eða Kópa vogi leigja okkur 2ja eða 3ja herb. íbúð. Vinsamlega hrifigið í síma 35635, frá kl. 3—18 á daginn. Foiistn Fleygur Drengurinn lieitir Sigbjörn Björnsson og verður 11 ára í október. Hann dvaldist í sumar á Skarði í Landsveit hjá Guðna hreppstjóra Kristinssyni og fræddist mikið um landbúnað. — Hestamennska er í hávegum höfð á Skarði og Sigbjörn lærði margt í þeirri grein, m.a. það, að láta 5 vetra folann sinn, hann Fleyg, prjóna svona fallega. Jæja, heldur er hann að stytta . upp, og þess vegna fór ég ekki I með regnhlíf niður í bæ, eins og . siður góðra manna, sem vita, ' hvernig á að haga sér í rigmngu. j En þar sem Gevafotó hafa reist sér hús í Austurstræti, hitti ég mann, sem stökk út úr Strætó, bara til að tala við mig. Storkurinn: Ertu ekki ánægð- . ur með Strætó, manni minn? I FRÉTTIR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvóld kl. 8:30 í Betaníu. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu fimmtu- daginn 22. september kl. 8 30. Fundarefni: Vetrarstarfið. Fr. Kristrún Jóhannsdóttir hús- mæðrakennari kynnir vörur frá NLF-búðinni. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Bræðrafélag Háteigsprestakalls heldur fund í borðsal Sjómanna- skólans miðvikudaginn 21. sept. kl. 8.30 Áríðandi mál á dagskrá. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fót- snyrtingu í Félagsheimilinu mið- vikudag kl. 9—12. Tímapanfamr í síma 14755 á þriðjudögum milli SJA, þú ert orðinn heill, syndga þú ekki framar til þess að þér vilji ekki annað verra til (Jóh. 5, 14). f dag er miðvikudagur 21. september og er það 264. dagur ársins 1966. Eftir lifa 101 dagur. Imbrudagar. Sæluvika. Tungl á fyrsta kvarteli. Mattheusmessa. Árdegisháflæði kl. 11:06. Síðdegisháflæði kl. 23:37. Upplýsingar um læknapjón- ustu i borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvakt vikuna 17. sept. til 24. sept. er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki, Soga- veg 108. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 17. sept. til 19. sept. Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 15/9. — 16/9. Guðjón Klemenzson sí ui | 1567, 17/9. — 18/9. Jón K. Jo- hannsson sími 800, 19/9. Kjartan Ólafsson sími 1700, 20/9. Arn- björn Ólafsson sími 1840, 2J/9. I Guðjón Klemenzson sími 156«. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- | vogsapótek eru opin alla daga frá I kl. 9 — 7 nema laugardaga frá 1 kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — '4. Framvegís verður tekið á móti þelm, I er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem i hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, j fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MlÐVlKUDAUa fr4 ki. 2—8 e.h. L.augardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Næiux- og helgidagavarzla 18230. Orð lífsins svara i sima 10000. I.O.O.F. Rb. 4, = 1169208^ — 9. II. I.O.O.F. — Ob. 1 P. = 148920 8Yz = I.O.O.F 8 = 1489218i/é = I.O.O.F. 9 = 1489218% = I.O.O.F. 7 = 1489218% = M inningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fást í verzlun Egils Jakobsen, Austurstræti 9, verzlunin Faco, Laugaveg 39, og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur, Urð- arstig 10, simi 13249. Ekknasjóður lækna. Minningarspjöldin fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu lækna- félaganna í Domus Medica, í skrifstofu borgarlæknis, í Reykja víkur Apóteki, í Kópavogi hjá sjúkrasamlagi Kópavogs, í Hafn- arfirði hjá Hafnarfjarðar Apó- teki. Minningarkort Krabbameins- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: í Öllum póstafgreiðsl- um landsins, öllum apótekum í Reykjavík nema Iðunnar Apóteki Kópavogi, Hafnarfirði og Kefla- vík. Afgr. Tímans í Bankastræti GJAFABRÉF f n A SUNOLAUOAIISJÓBI SNÍLITÚNSHIIMIlltlNI WETTA BRÍF CR KVITTUH, CN PÓ MfKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. ■fVNMVl*. *. a Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og 7 og skrifstofu krabbameinsfé- * bókabúð Æskunnar, Kirkju- laganna, Suðurgötu 22. | hvoli. Maðurinn í Strætó: Jú, jú, en á hinni skoðuninni er ég, að | langt er frá því, að nóg tillit sé : tekið til strætisvagnanna á leið j þeirra um borgina. Þeir eru alla j jafna með fjölmörg mannslíf á samvizkunni, þegar þeir aka uin þessar þröngu götur borgarinnHr. Mér er sérstaklega spurn um þann vagn, sem ég þvælist stund- um með: Njálsgata—Gunnars- braut, hvort þeim almáttugu um- ferðaryfirvöldum þessarar borg- ar, hafi aldrei dottið það snjall- ræði í hug, að setja biðskyldu á þá bíla, sem upp Vitastíg aka, og stundum storka fullum stræt- isvagni af fólki, með því , að hugsa: hér á ég rétt samkvæmt vinstri handar reglu, og nú skalt þú, bílstjóri góður, með fullan bíl af fólki bremsa. Mér finnst þetta hlægilégt. Auðvitað á Strætisvagninn þarna meiri rétt, og það á að gefa honum þennan rétt. Þetta er ofur einfalt. Bið- skyldumerki á gatnamót Vita- stígs og Njálsgötu er allt og sumt, sem með þarf. Og ég er þér algjörlega sam- mála, góði maður. Stundum ek ég bíl um borgina, og mér gremst að sjá, hvernig sumir menn mis- bjóða strætisvögnunum, sem alla jafna eru með mörg mannslíf innanborðs, og ég mundi segja, að róttækra aðgerða væri hér þörf á sviði umferðamála, og ef þeir lesa þennan pistil sem þar ráða nokkru um, ætla ég að telja dagana, þar til biðskyldu- merkið er komið upp á gatna- mótum Vitastígs og Njálsgötu. Hsldii borginni hreinni 11—12. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals laugardaginn 24. sept. 1. og 2. bekkur kl. 10 árdegis, 3. og 4. bekkur kl. 11. Stúdentakórinn. Æfingar hefj- ast miðvikudaginn 21. septemoer kl. 17.30 á venjulegum stað. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. sá NÆST bezti Jóna húsfreyja var skorin upp á sjúkrahúsi hér í borg og var svæfð. Það ber oft við, að sjúklingar tala um áhugamál sín upp úr svefninum. Svo var um Jónu húsfreyju, hún kallaði oft: „Lárus, Lárus, kysstu mig“. Þegar Jóna var orðin albata, kveður læknir hana og segist bioja að heilsa Lárusi. „Lárus,, þekkið þér hann?“, spurði Jóna. „Já, og ég veit, það muni vera maðurinn yðar“, svaraði læknir- inn. „Nei, það er vinnumaðurinn okkar“. Alls staðar er verið að rétta, í sveitum og jafnvel í kaupstöðum. Þetta er rétt þeirra Akureyr- inga, skamn-.t ofan við Jaðar. Akureyringar virðast eiga talsvert af fé. Kéttardagurinn þar yar siðastliðinn laugardag. — (Ljósnl ' Sv. P.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.