Morgunblaðið - 21.09.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.1966, Blaðsíða 12
12 MÖRCUNBLAÐID Miðvikudagur 21. sept. 1966 Lenti í dlagi við Straumnes P i ~'.Swl^ ^ ^ Annað ólagið, og það mesta, er skipverjann tok útbyrðis. Fyista ólagið, sem báturinn fékk á sig, en við það fór skrúfan ur sambandi. ÁRVAKiJft. nefnist vitaskip Vita málastjórnar, og beiur það verið í ferðum milii hinna ýmsu vita á landinu tii þess að gera nauðsyn legar lagfæringar á þeim o. fl. Fyrir um tíu dögum sigldi það til Straumnesvita, en ætlun arverkið þar var að mála vitann. Og það var upphaf að talsverðu ævintýri, og minnstu munaði að illa færi. Skipið varpsði akkerum skammt fyrir utan vitann, og gúmmbjörgurarbátur var sett.ur út. Var fyrst farið með malninga dósir og ýnúsleean útbúnað í land, en að svo búnu fóru 10 menn af ah'Vninni í bátinn, og var siglt m°ð þá að landi. Tókst sú ferð með mikium ágætum, jg mennirnir komust heilu og höldnu í land, enda var þá að m'estu logn. en á hinn nokkuð þungur sjór. Þegar mennirnir voru komnir | í land ætlaði' einn skipverja með bátinn aftur út að skipinu. Var hann kominn skammt frá landi er ólag skall á bátinn, með þeim afleiðingum að skrúfan á utan- [ borðsvélinni fór ur sambandi, og um leið missti hann stjórn á bátnum. Maðui inn gat þó haldið honum upp í ölduna, en litlu J siðar koni annað olag, töluvert, meira en lúð fyrra, fyllti bátinn j bóginn af sjó og við pað skolaði skip-1 verjanum úf. Han.i barst síðan ! Þriðja ólagið, þegar einn skipvarjanna reyndi að stökkva út í bátinn til þes? að reyna að ná honum aflur. upp að klettum t ið ströndina. þar sem honum tókst á einhvern hátt að fikra sig upp. Þriðja ólagið kom, og það bar bátinn aítur að landi og reyndi þá einn skipver/a í landi að stökkva út í bátinn áður en hann bæri aftur frá. Það mistókst og maðurinn lenti í sjónum. Nú for að lygna, og ei'tir nokkra stund tókst skipverjum að ná bátnum aftur. Lokið var við að mála vit- ann, og ferðin ú> í skip að því loknu gekk eins og i sögu. Hér birtast þriár myndit frá þessu ævintýri, sem einn skipverja tok við það íækifæri. NORDISKE Viðskiptaskráin 1966 komin út VIÐSKIPTASKRÁIN fyrir 1966 er nýkomin út. Þetta er stór bók, eins og flestir munu kannast við, 760 bls. í svipuðu broti og síma- skráin. Það var Steindór Gunrtarsson, prentsmiðjustjóri, sem hóf út- gáfu Viðskiptaskrárinnar árið 1938. Sú bók lét ekki mikið yfir sér, var aðeins 250 bls. í helm- ingi minna broti en nú. En á þeim 28 árum, sem síðan eru liðin, mun láta nærri að eini Viðskiptaskrárinnar hafi tí- faldazt, þegar tekið er tillit til þess hve letrið a bókinni hefur smækkað. Efninu er skipt í 8 aðalflokka 1 ár. í 1. flokki er gerð grein fyrir æðstu stjórn landsins: for- seta, ríkisstjórn og Alþingi; þar er alþingismannatal, greint frá ráðherrum og hvaða mál heyra undir hvern ráðherra; nöfn og heimilisföng fulltrúa íslands hjá öðrum þjóðum og hjá alþjóða- og fjölþjóðastofnunum, og full trúa erlendra ríkja á íslandi; um atvinnulíf á íslandi þar sem í töflum er gerð grein fyrir helstu atvinnuvegum landsmanna: landbúnaði, fiskveiðum, iðnaði og verzlun. 2. flokkur fjallar um Reykja- vík; ágrip af sógu borgarinnar, síðan er gerð grein fyrir stjórn hennar, þá kemur félagsmála- skrá þar sem skráð eru félög og stofnanir og gerð grein fyrir stjórn þeirra, starfi og tilgangi, og loks kemur nafnaskrá þar sem skráð eru nöfn fyrirtækja og einstaklinga, sem reka við- skipti í einhverri mynd, og jafn- framt getið stjórnar fyrirtækj- anna, framkvæmdascjora og starfsrækslu. í 3. flokki er skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík, Kópa- vogi, Akureyri og Hafnarfirði, þar sem tilgreindur er eigandi lóðastærð, lóðamat og húsamat. í ár er gerð sú mikilsverða breyting á fasteignamati Reykja víkur, að bætt er við bruna- bótamati húseigna. Mún flesrurn finnast sú breyung til .nikilla bóta. 4. flokkur fjallar um kaun- staði og kauptún landsins á sama hátt og gert er í kaflanum um Reykjavík. Er þar gerð grein fyrir öllum kaupstöðum lands- ins, 13 talsins, 35 kauptúnum og 15 minni verzlunarstöðum. 5. flokkur nefnist varnings- og starfsskrá og er hann lengsli kafli bókarinnar, 280 bls. í þess- um flokki er starfs- og vöru- flokkum raðað í starfrófsróð; undir hverjum flokki eru skráð nöfn, heimilisföng og símanúm- er þeirra fyrirtækja og einstakl- inga sem vilja láta sín getið í sambandi við hvern flokk um sig. Lykill eða registur er að þessum flokki aftar í bókmni á íslenzku, dönsku, ensku og þýzku, enda er þetta sá kaflí bókarinnar, sem útlendmgar geta helzt notfært sér. í 6. flokki er skrá um íslenzk skip, 12 rúmlestir og stæm; er þar getið einkennisbókstafa og númers, efnis, aldurs, stærðar, vélarafls, eiganda og heimilis- fangs. 7. flokkur er ritgerð á ensku sem heitir „Iceland: A Geograp- hical, Political, and Economic Survey“. Dr. Björn Björnsson, hagfræðingur, samdi upphaflega þessa ritgerð og endurskoðaði hana árlega, unz hann lézt. Sið- an dr. Björn dó hefur Hrólfur Ásvaldsson, hagfræðingur, end- ! urskoðað hana árlega og gert á henni nauðsynlegar breytingar. I Utanríkisráðuneytið fær árlega sérprentun á þessari ritgerð til að láta í té þeim útlendingum sem óska eftir greinargóðum og gagnorðum fróðleik um ísland og atvinnulif þess. f 8. og síðasta ltafla bókarinn- ar er skrá yfir nokkur útlend fyrirtæki, sem óska eftir við- skiptum við ísland og auglýsing ar frá sumum þeirra, svo og auglýsingar frá íslenzkum fvrir- tækjum, sem einkum eru ætlað- ar útlendingum. Allmargir uppdrættir eru í bókinni, og er stærstur þeirra uppdráttur af „Stór-Reykjavík“ sem svo hefur verið nefnd. Er þetta nýr uppdráttur í 4 litum, Sem Ágúst Böðvarsson, forstöðu- maður Landmælinga íslands, hefur teiknað ,og er öðrum meg- in á blaðinu kort af Reykjavík og Kópavogi, en hinum megin af Hafnarfirði og Garðahreppi. Þá er uppdráttur af íslandi með áteiknuðum vitum við strendu" landsins og fiskveiðitakmörkun- um. Loks eru ioftmyndir með áteiknuðum götum af Akranesi, Akureyri, ísafirði og Sauðár- ; króki. Dreifing og sala Viðskipta- skrárinnar til útlanda hefur far- ið vaxandi ár frá ári og fjöldi paniana og fyrirspurna berast víðsvegar að úr heiminum, allt frá Hong Kong til Kaliforníu, og frá Suður-Afríku til Kanada. Mikið berst af fyrirspurnum frá nýfrjálsum iöndudm í Afríku og Asíu. Útgefandi Viðskiptaskrárinnar er Steindorspieni hf. en rit- stjórn annasi Gísli Ólafsson. GUNNAR EKGLÓI HAl i DOR i AX 1ESS TARJtl VESAAS wtLUAM HeiNese-N EYVÚSJD JÖHNSGN VAINÖ tJNfslA Bókarkápan. Gítai'skólinn a3 taka til starfa Gítarskóli Ólafs Gauks hér i borg, sem nú hefur starfað í nokkur ár, tekur í vetur upp talsvert fjölbreyttari srtarfsemi. Hefur skólinn fram að þessu aðallega starfað sem bréfaskóli. Bréfaskólinn mun því halda áfram í vetur, eins og áður, en með honum fylgja ókeypis að- ferðir til að leika nýjustu dæg- ur lögin á hverjum tíma, auk þess sem kennslubréfin sjálf innihalda fjölda eldri íaga, sem allir þekkja. í vetur mun svo verða bætt við hópkennslu á vegum Gítar- skólans. Hefur sú aðferð gefið prýðilega raun þar sem hún er Ólafur Gaukur. tíðkuð. Kennt er þrem eða fleiri nemendum í einu, og skapast við það möguleikar á samleik, sem eigi eru fyrir hendi að öðr- um kosti. Innritun er hafin (í síma 10752), en kennslan hefst 19. þ.m., einkum ætluð yngri nemendum, þar sem bréfaskól- inn á hinn bóginn getur komið hvaða aldursflokki sem er að gagni. Safnrit frægra Mortiur- landahöfunda að koma úl Halldór Laxness eifin af sex höfundum 1 er 192 síður að tærð og b^k^r- kápu teiknaði Bennie Thu,. ,e. Bókin kemur út í þessum mánl uði. I í mánuðinum koma líka út hiá 1 Hasselbalch tvær bækur eftir . norska rithöfundinn Tai iei Vesaas. Er önnur ný og henir 1 Broerne og kemur út 20. sept. samtímis í Danmörku, Noregi og I Svíþjóð. Þetta er skáldsaga. Hin ; bókin er „Det store spil“, sem kom út í annarri útgáfu 1. sept. BÓKAFORLAGIÐ Hasselbalch í Danmörku auglýsir útkomu á safnriti með verkum frægra nor rænna höfunda. Eru í bókinni verk eftir Eyvind Johnson, Gunn ar Ekelöf, William Heinesen, Váino Linna, Tarjei Vesaas og Halldór Laxness. Heitir safnritið „Árets nord- iske forfattere 1966“, og er það útgefið í tilefni af kynningu Norræna félagsins á norrænum rithöfundum. Ritstjórn annast Jens Schoustrup Thomsen. Bókin • ísland hefur fullgilt Evrópuráðssáttmála um afnám vegabréfs- áritana fyrir fróttamenn. iVIyndin er tekin í Strasbourg 8. þan. er Pétur Eggerz sendiherra undirritaði yfirlýsingu hér að lút- andi. Mcð honum er framkvæ*ndastjóri lagadeildar fcvropu- I ráðsins, dr. H. Golsong.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.