Morgunblaðið - 21.09.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. sept. 1966
MORCU NBLAÐIÐ
7
KIM BOND
Kim Bond: vel þess virði að
sjá og heyra.
XJM þessar mundir skemmlir
í Víkingasalnum á Hótel Loft-
leiðum bráðfalleg ensk söng-
kona, Kim Bond. Hún syng-
ur með miklum ágætum mörg
ensk og evrópsk létt lög, —
þar á meðal tvö íslenzk: „Svcit
in milli sanda“ eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson, og „I.ítill
fugl“ eftir Sigfús Halldórsson.
Seinna lagið syngur Kim með
íslenzka textanum, en það
fyrra með nýjum enskum
texta sömdum af Friðrik
Xheodórssyni.
Kim sagði blaðamönnum
fyrir stuttu, að fyrsti umboðs
maður hennar, sem nú hefur
umboðið fyrir James Bond í
Englandi, hefði gefið henni
þetta nafn. Þá vann Kim sem
skrifstofustúlka hjá hljóm-
plötufyrirtæki, og kynníist
þá mörgum söngvurum, vin-
sælum í Bretlandi og viðar í
dag. En það er fleira en kyn.ni
við söngstjörnur og „systur-
nafn “James Bond sem hefur
gert Kim það sem hún er í
dag. Stúlkan syngur skemmti-
lega og sviðsframkoma hennar
er blönduð góðlátlegri kimni
og þeim stríðnislega kveniega
þokka, sem áreiðanlega á efur
að gera hana vinsæla í Vík-
ingasalnum og á öðrum stöð-
um í Evrópu, þar sem hún
mun skemmta þegar heim-
sókn hennar hingað til lands
er lokið.
VISUKORM
Hjónasáttmáli
Við skulum kljást, en létt og
laust,
lífs á skástu hörgum.
Hjónaást er ekki traust,
enda brást hún mörgum.
Hjörleifur Jónsson, Gils-
bakka í Skagafirði.
8liið og tímarit
GANGLERI, 2. hefti 1966, er ný-
lega kominn út. Flytur hann
meðal annars grein um franska
heimspekinginn de Chardin og
kenningar hans, og aðra um
Aldous Huxley og meskalínið.
J>á er grein eftir ritstjórann um
Spurninguna um dularfull fyrir-
bæri, enn fremur þýdd grein um
Áhrif Segulmagnsins á lífið, og
greinarnar Hvað er Chorten, Segj
ast hafa lifað áður, Hlutverk Guð
spekifélagsins eftir N. Sri Ram,
forseta Guðspekifélagsins, og
fleira. Nýr þáttur, Úr heimi list-
arinnar, ritaðar af Gretari Fells,
hefst í heftinu og er í þetta sinn
fjallað um höggmyndina Dögun
eftir Einar Jónsson. Fræðsla um
hugrækt heldur áfram og í þætt-
inum Við arininn er sagt frá
dularfullri björgun er gerðist í
Frakklandi fyrir nokkrurr ár-
um.
Áheit og gjafir
Tyrklandss’öfnunin: ÍÁ 100, JSJ 200,
Telpur úr Hafnarfirði 1005,35. SS 100.
NN 100, MÓ 120, NN 100, Dúna 100,
Berta Ingibjörg 100, NN 100, Magnús
og Guðmundur 400, EJ 100, KS 500,
Sögin h.f. 1000.
Sólheimadrengurinn: KF 100.
Strandarkirkja: Þuriður 1000, AB
100, vs 300, SG 200, Heiða 100, Gamalt
éheit 630, NN 50, SG 100, HP 100,
Helga 100, AJ 100, Elsa 50, SS 10,
ÁM 50, HÓ 1000.
Hallgrímskirkja í Saurbæ: Jenny
1>B 100.
Haukstaðir í Jökuldal. *TSlla 100.
Gengið
Reykjavík 19. september.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,74 120,04
1 Bandar. dollar 42,95 43.06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónur 821,65 623,25
100 Norskar krónur 600,64 602.18
100 Sænskar krónur 831,30 833,45
100 Finsk mörk 1.335.30 1.338,72
100 Fr. frankar 876.18 878,42
100 Belg. frankar 86,22 86,44
100 Svissn. frankar 992,96 9905.50
100 Gyllini. 1.186,44 1.186,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 v-þýak mörk 1.076,44 1.079,20
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71.M 7i,ao
L/EKNAK!
FJARVERANDI
Andrés Ásmundsson fri frá heim-
ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.:
Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28.
Axel Blöndai fjv. frá 15/8. — 1/10
Stg. Þorgeir Jónsson.
Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept.
til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gíslason.
Bjarni Jónsson fjv. til september-
loka Stg. Jón G. Hallgrímsson.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum
fjv. frá 17. sept til 25. sept. Stg.
Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafs-
son.
Guðjón Lárusson, læknir verður
fjarverandi um óákveðinn tíma.
Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt.
Gunnar Gudmundssoc íjarv. um
ókveðinn tima.
Hörður Þorleifsson fjarverandi frá
12 apríl til 30. september. Staðgengill:
Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept.
til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs-
son, Laugavegi 28.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv.
frá 25. ágúst — 25 september. Staðg.
Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Við-
talstími, 10—11. nema miðvikudaga
5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428.
Guðmundur Björnsson fjarv. til 6.
október.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8.
8/10. Stg. JÞorgeir Gestsson læknir,
Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 sima-
viðtalstími kl. 9—10 i síma 37207
Vitjanabeiðnir i sama síma.
Kjartan Magnússon fjv. 19. sept til
26. sept.
Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt.
Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11.
Staðgengill Olafur Helgason Fiscer-
sundi.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
veranai um óákveðinn tíma.
ólafur Tryggvason, fjarv. til 25.
sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson Lauga-
veg 28.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi
fjarverandi í 4—6 vikur.
Richard Thors fjarv. óákveðið.
Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept.
Óákveðið. Staðg. Ólafur Jónsson,
Klapparstlg 25.
Stefán Bogason fjarv. til 24. sept.
Staðg. Þórhallur Ölafsson, Laugaveg
28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga
nema miðvikudaga 5 — 6. Símaviötals
tími 9 — 10 í sima 12428.
Stefán Guðnason fjv. til september-
loka. Stg. Páll Sigurðsson yngri.
Úlfar Þórðarson verður fjarv. til 26.
sept. Staðgenglar eru Skúli Thorodd-
sen (augnlæknir) og Þórður Þórðar-
son (heimilislæknir).
Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9.
fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón
R. Arnason. Aðalstræti 18.
Þórarinn Guðnason, verður fjar-
verandi frá 1. ágúst — 1. október.
THkynningar þurfa
að hata borizt
Dagbókinni iyrir
kl. 12.
SOFN
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 —
4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, lokað um tíma.
Listasafn „íslands: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og synnudaga kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn íslands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Minjasafn Reykjavíkiirborg
ar, SKuiatúni 2, opið daglega
fra ki. 2—4 e.h. nema manu
daga.
Landsbókasafnið, safnahús-
inu við Hverfisgötu. Lastra-
salur er opinn alla virka daga
kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 —
12 og 13 — 19. Útlánsalur ki.
13 — 15.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafmð Þingholtsstræti
29 A, simi 12308. Útlánadeild
opin frá kl. 14—22 alla virka
daga, nema iaugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga, nema laug
ardaga, kl. 9—-16.
Útibúið Hóimgarði 34 opið
alla viika daga, nema iaugar-
daga, kl. 17—19, mánudaga er
opið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvaliagötu 16
opið alia vtrka daga, nema
laugardaga, kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild opin
manudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 16—
19. Barnadeiid opin alla virka
daga, nema laugardaga kl.
16—19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30 — 6,’ fyrir
fullorðna kl. 8,15 — 10. —
óBarnadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útláns-
tíma auglýstir þar.
Ameríska bókasafnið verður
lokað mánudaginn 7. september
fimmtudaga frá kl. 12—6.
en eftir þann dag breytast út-
frá kl. 12—9. Þriðjudaga og
daga, miðvikudaga og föstudaga
lánstímar sem hér segir: Mánu-
Þann 1. sept. opinberuðu trú-
lofun sína í Stokkhólmi ungfrú
| Björg Rafnar, Akureyri og Öss-
ur Kristinsson, Reykjavík.
14. þm. opinberuðu trúlofun
sína Sigríður Valdimarsdóttir,
flugfreyja, Sogavegi 96 og Guð-
jón Ólafsson, flugmaður, Kópa-
vogsbraut 45.
Þann 12 þessa mánaðar opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Ingi
björg Kolbrún Finnbogadóttir
Hverfisgötu 87 Reykjavík og Sig-
urjón Ingvarsson, Löndum Mið-
neshreppi
Gjafa-
hluta-
bréf
Hallgrimskirkju
fást hjá prestum
iandsins og í
Reykjavík hjá:
Bókaverzlun Sigf. Eymundsson-
ar Bókabuð Braga Brynjólísson-
ar Samvinnubankanum, Banka-
stræti Húsvörðum KFUM og K
og hjá Kirkjuverði og kirkju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJU
a Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj
unnar má draga frá tekjum
á skattaframtali.
Munið
Skálholtssölnunina
Sjálfvirk
Bendix-þvottavél, til sölu.
Verð kr. 7500,00. Upplýs-
ingar í síma 21804í
Keflavík
Kona eða stúlka óskast í
vist fyrri hluta dags. Upp-
lýsingar í sírna 2uo9.
Keflavík — Keflavík
Hef opnað hárgreiðslustofu
mína á -ný að Faxabraut 3.
Þorgeiður GuðmvnJsdottir
Sími 1457.
Keflavík
Til sölu ísskápur og norsk
borðstofuhúsgögn. — Sími
1496.
Starfsstúlkur óskast
Skíðaskálinn Hveradölum
íbúð óskast
til leigu fyrir 1. okt. —
Tvennt í heimili. Upplýsing
ar í síma 31474.
Stúlka óskast
til starfa strax. Upplýsing-
ar í síma 18680 kl. 10—16
í dag. Brauðborg, Frakka-
stig 14.
íbúð
Hjón með ungbarn óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
sem allra fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í
síma 23901.
Keflavík — Suðurnes
Terylene og Dralon glugga
tjaldaefni. Glæsilegt úrval.
V rzlun
Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík — Suðurnes
Ódýru þýzku gluggatjalda-
efnin komin. Síðasta send-
ing á þessu ári
Verzlun
Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík — Suðurnes
Köflótt ullarefni. Tízkuefni.
Ný sending.
Verzlun
Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Smurbrauðsdama
óskast til starf.a, helzt vön.
Upplýsingar í síma 12494
í dag.
Ritvél
Óska eftir að kaupa skrif-
stofyritvél. Upplýsingar í
síma 37637.
Vinna óskast
Kona vön eldhússtörfum
óskar eftir ráðskonustöðu
eða starfi í eldhúsi.
Fullorðin
áreiðanleg kona óskar eftir
atvinnu, hálfan daginn, fyr
ir hádegi. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Áreið-
anleg — 4062“.
Vanir rafsuðumenn
óskast. — Rumtalofnar h.f.,
Síðumúla 17. Sími 35555.
Háskólastúdent
óskar eftir herbergi, helzt
í Vesturbænum. Sími 10066
eftir kl. 6 e.h.
Til sölu
16 manna Dodge Veapon,
með stólasætum og diesel-
vél, í toppstandi. Upplýs-
ingar hjá Axel og Reykdal,
Selfossi. Sími 212 og 262.
Trommusett
Gamalt, lítið notað, Premi-
er trommusett, er til sölu.
Verð kr. 9000,00. Upplýs-
ingar í síma 32202.
Aðstoðar- og afgreiðslu-
stúlku
vantar á Ijósmyndastofu.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „4293“.
Til leigu
Nýleg íbúð, ca. 100 ferm.
er til leigu 1. október. Upp
lýsingar í síma 35871 eftir
kl. 6 í dag og á morgun.
Vil kaupa
benzínmótor í Mercedes
Benz 180, og selja diesel-
mótor í samskonar bíl,
mótor í sams konar bíl,
síma 33322.
Stúlka
vön algengri matreiðslu,
óskast í nokkra tíma á dag.
Upplýsingar næstu daga í
síma 11746 eftir kl. 5.
Guðrún Gísladóttir, tann-
læknir, Ægisgötu 10.
Pípulagningameistarar
Vélvirki óskar eftir að
komast á námssamning.
Tilboð merkt: „4318“ send-
ist fyrir 1. okt.
Volkswagen árg. 1963
til sölu. Upplýsingar í
síma 40252.
Mótatimbur
1x4 (notað einu sinni).
20% afsláttur frá nýju. —
Upplýsingar í síma 19013.
íbúð óskast
Ung hjón, sem bæði vinna
úti, óska eftir íbúð. Upp-
lýsingar í síma 12956.
íbúð óskast
Óska eftir 2ja herb. íbúð
til leigu nú þegar. Tvennt
í heimili. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 19977.
Upplýsingar í síma 16987.
Iðnrekendur
Viljum komast í samband við iðnrckanda sem hefur
áhuga á að setja á stofn iðnrekstur á goðum stað út
á landi. Lysthafendur sendi tilboð til afgreiðslu Mbl.
merkt: „Iðnaður 4059“. fyrir 1. okt.