Morgunblaðið - 21.09.1966, Qupperneq 29
Miðvikudagur 21. sept. 1968
MORGUNBLAÐIÐ
29
3|Utvarpiö
Mitfvikudagur 21. september.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónletkar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregmr.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynnmgar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttix — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik-
ur Prelúdíu og kansónu eftir
Helga Pálsson; Hans Antolitsch
stjórnar.
Dinu Lipatti og hátíðarhljóm-
sveitin í Luzern leika Píanó-
konsert nr. 21 í C-dúr (K467)
eftir Mozart; Herbert von Kara-
jan stj. Cesare Siepi syngur
þrjár ítalskar rómönsur. Fíi-
harmoníuhljómsveitin í Lund-
únum leikur Scherzo capricc-
ioso op. 66 eftir Dvorák; Rafaei
Kubelik stj.
Ruggiero Ricci leikur á fiðlu
spænska dansa eftir Sarasate.
16:00 Siðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Mantovani og hljómsveit hans,
Hazy-Osterwald sextettinn, Egil
Hauge, Erni Bieler og Horst
Winter, The Three Suns, Nor-
man Luboff kórinn og A1 Caioia
gítarleikari skemmta.
18:00 Lög á nikkuna
Charles Magnante og hljóm-
sveit hans leika ýmis létt lög.
Andrew Walter og Walter Eitks
son leika norræn danslög.
18.45 Tilkynnmgar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Arni Böðvarsson talar.
20:30 Efst á baugi
Björgvm Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
20:35 ,,Endurfundir‘* og lokaþáttur úr
ballettinum „Barbara Allen‘‘
eftir Louis Applebaum.
Fílharmoníusveitin í Toronto
leikur; Walter Súss'kind stj.
20:50 Barnatannlækningar
Hörður Einarsson tannlæknir
flytur fræðsluþátt.
(Áður útv. 3. jan ^.1. á vegum
Tannlæknafélags íslands).
21:00 Lög unga iólksins
Gerður Guðmundsdóttir kynn-
ir.
22:00 Fréttir og veðurfregnír.
22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur"
eftir George Walsch. Knstinn
Reyr les (8).
22:35 A sumarkvöldi
Guðni Guðmundsson kynnir
ýmis lög og smærri tonverk.
23:25 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 22. september.
7:0ö .»iorgunútvarp
VT?ðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tonleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi
—- Tonleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Urdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hadegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynmngar Tón*
leikar
13:00 ,. \ frJvaktinni'*:
Eydís Eyþórsdóttir stjórnat
óskalagaþætti fyrir sjómenn.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttn — Tilkynnlngar — ts-
lenzk lög og klasslsk tónllst.
Sinfóniuhljómsveit íslands leik-
ur Passacagliu eftir Pál ísólfs-
son; William Strickland stj.
Dietrich Fischer-Dieskau, Elisa-
beth Grúmmer, kór Sankti Heið
veigar-kirkjunnar og Fílhar-
moniusveitar Berlínar flytja
„I>ýzka sálumessu“ eftir
Brahms; Rudolf Kempe stj.
16:T0 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Victor Silverster og hljómsveit
hans leika syrpu af frönskum
lögum. Louis Armstrong syng-
ur nokkur þekkt lög með hljóm
sveit sinni.
Serge Chaloff, Sonny Clark og
tveir aðrir leika saman. Chris
Barber og djasshljómsveit hans
leika ýmis þjóðlög.
Kai Winding og Jay Jay John-
son kvintettin lelka fimm lög
Armando Sciscia og hljómsveit
hans leika suðræn lög.
18:00 Lög úr söngleikjum og kvik-
myndum.
Clebanoff-hljómsveitin leikur
sex lög og hljómsveit Manto-
vanis önnur sex.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:j0 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
20:05 Menúettar eftri Mozart.
Kammerhljómseitin í Vínar-
borg leikur; Willy Boskowsky
stj.
20:15 Lánleysinginn
Ævar R. Kvaran leikari flytur
erindi.
20:40 Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir fiðlu
og píanó op. 12 eftir Beethoven
Christian Ferras og Pierre Bar-
bizet leika.
21:00 „Ég sá þú ert með bók‘‘
Jóhann Hjálmarsson ræðir við
borstein skáld fmá Hamri og
fær Ingibjörgu Stephensen til
þess að lesa úr ljóðum hans og
Óskar Halldórsson til flutnings
á frásögn af Agli Snotrufóstra.
21:40 Strengjakvartett op. 30 eftir
Prokofjeff.
Melós-kvintettinn leikur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan:
„Kynlegur þjófur“ eftir George
Walsch.
Kristinn Reyr les (9).
22:35 Djassþáttur.
Jón Múli Árnason kynnir.
23:05 Dagskrárlok.
FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA
TIL SÖLU
Luxus íbúð við Miklubraut.. Hæð 160 ferm. Ris 100
ferm. Alls 9 herb. Stór bílskúr. íbúdin er sér-
staklega vönduð. Verður laus fyrir áramót.
Upplýsingar ekki í síma.
Ólaffur Þorgrímsson Hrr.
Austurstræti 14, 3 hæð - Siml 21785
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h f. verður Buff-
hamar (teg. Hurbart stiegmaster) farsvel (E.MS.)
ísvél (Sweden) og ísskápur (Inteinational), talið
eign Magnúsar Bjarnasonar selt á nauðungaruppboði
sem haldið verður miðvikudagirm 28. september
n.k. kl. 14 í Matstofunni Vík að Hainargötu 80 hcr
í bæ. Greiðsla fári fram við hamatshögg.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Félag byggingariðnaðarmanna Árnessýslu
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla
verði viðhöfð við kjör fulltrúa félagsins til 30. þings
A.S.Í. Tillögum um 1 fulltrúa og 1 til vara ásamt
meðmælum að minnsta kosti 10 fullgiidra félags-
manna skal skilað til formanns kjórstjórnar Sigur-
jóns Erlingssonar Lyngheiði 18, Setfossi íyrir kl. 12
á hádegi föstudaginn 23. þessa mánaðar.
Stjórn F.B.Á.
SNYRTISÉRFRÆÐINGUR
frá hinum þekkta snyrtivöruframleiðanda
INMOXA
verður til leiðbeininga viðskiptavinum
okkar í verzluninni í dag miðvikuaag.
Hafnarbúð
Snyrtivörudeild
Strandgötu 34, Hafnarfirði — Sími 50080.
Skrifstofustú’ka
Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa. Tilboð
merkt: „A -J- B“ sendist Mbl.
■MMMtMaaaMuagMMM’wir ...
Til sölu
Glæsilegt einbýlishús í Arnarnesi. Garðahreppi.
í húsinu eru 5 sveínherbeigi, 2 stoíur. Fjöiskyldu-
herbergi, húsfreyjuherbergi, húsbóndaberbergi.
Bifreiðageymsla fyrir 2 hifreiðir. Húsið ei í smíðum,
og afhendist á þvi byggingarstigi sem óskað er.
Upplýsingar ekki í síma.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
< H
Ulpur m
z Jakkar ■ö
UJ B* Peysur 2 >
a Buxur
Aðalstræti 9 — Laugavegi 31.
Nám og atvinna
Stúlkur, sem vilja læra gæzlu og umönnun van-
gefinna geta komizt að í slíkt nám á Kopavogshæli
í haust. Laun verða greidd um nán stímann. Nánari
upplýsingar gefa yfirlæknir og forstöðumaður.
Símar: 41504 og heima 41505.
Reykjavík, 19/9 1966
Skrifstofa likisspítalanna.
Nýtt Nýtt
Gólfflísar'
i glæsilegu úrv"1i
Litaver s.f.
Grensásveg 22-24 - Sími 30280
Vélritunarskóli
SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR
Ný námskeið hefjast næstu daga.
Sími 33292.
Stúlka óskast
í snyrtivörubúð, helzt vön. Tilboð sendist Morgun-^
blaðinu fyrir laugardag merkt: „4316“.
œE3arry !!5taines
LINOLEUM
Parket gólfflísar
Parket góiídukur
— G'æsilegir litir -
GRENSÁSVEG 22 24 ÍHORNI MIKLÚBRAUTARi SlMAR 30280 & 32262