Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 2

Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 2
2 NORGUNBLAÐIB Föstudagur 23. sept. 1966 Ung hljómlistartiona hlýíur veglegan sfyrk virfs háskóla í USA Verð ákveðið á landbúnaBar- FYRIR nokkru kom hingað til lands frá nánii í Banda- ríkjunum, ung stúlka, að nafni Guðný Guðmundsdótt ir. Hún lagði stund á fiðlu- leik við stærsta sumarskóla Bandaríkjanna, þar sem listir eru kenndar eingöngu, Inter lochen í fylkinu Michigan. Guðný, sem er 18 ára gömul, var þarna við nám í 11 vik- ur og í lok kennslutímabils- ins áskotnaðist henni allríf- legur styrkur frá Eastman School of Music í Rochester, alls 9000 dalir til fjögurra ára. Blaðið hafði nýlega sam- band við Guðnýju og spurði hana nánar um námið í Banda ríkjunum og framtíðaráætl- anir. „Styrkurinn, sem ég fékk í Interlochen er ríflegur", sagði Guðný, „en samt sem áður þarf ég að bæta við þessa fjárhæð, því að skóla- nám í Bandaríkjunum er mjög dýrt. Það var fiðlukenarinn minn í Interlochen, sem benti mér á styrkinn frá Eastmanskólanum og sótti um hann fyrir mig. Ég fékk ekki að vita fyrr en nokkr- um dögum áður en ég hélt heimleiðis, að mér hefði fall ið styrkurinn í hlut. Það hjálpaði mér mikið við styrkveitinguna, að ég hafði tekið þátt í hljómleikum með skólahljómsveit Interlochen, ■'4v^,sa Guðný Guðmundsdúttir. Hagstætt veður og góð síidveiði ER MBL. hafði samband við síldarleitina á Dalatanga í gær- kvöldi var veður sæmilega gott á miðunum, sem náðu þá yfir nokkuð stærra svæði en í fyrri- Ný Evrópu- frímerki 26. september MÁNUDAGINN 26. september ^pk. koma út Evrópufrímerkin svonefndu og bera þau að þessu sinni mynd eftir bræðurna Jósef og Gregor Bender, en þeir eru Þjóðverjar. Myndin er af skipi, sem siglir fyrir þöndu segli og á að tákna samvinnu aðildarríkja Evrópu- samráðs póst og síma — CEPT. íslenzku Evrópufrímerkin verða í tveimur verðgildum, kr. 7.00 og kr. 8.00. (Fréttatilky nning). sem er skipuð 140 hljóðfæra leikurum og sjálfur Van Cliburn lék á píanóið. Thor Johnson stjórnaði hljómsveit inni. Ég byrja í Eastman skólanum í september næsta ár, en til þess að komast á þennan háskóla verð ég að hafa lokið 4. bekk í Mennta- skólanum í Reykjavík. Ég missti eitt ár úr M.R. vegna þess að ég lék með Synfóníu hljómsveit íslands, en ég hef leikið með henni í ígripum s.l. tvö ár, og jafnframt stund að nám í Tónlistarskólanum. Eastman skólinn er mjög virtur hljómlistarskóli, og ef ég lýk námi frá honum opn- ast margvíslegir möguleikar. En til þess að ljúka námi í Eastman þarf að standa sig, því forráðamenn hans hafa fullt leyfi til að afturkalla styrkinn, ef nemandinn slær slöku við“. Hin unga og efnilega hljóm listarkona sagði að lokum: „Ég vil sérstaklega beina þakklæti mínu til Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna, sem greiddi fyrir mig farið í sumar til Bandaríkjanna. Án atbeina hennar hefði ég líklega aldrei komizt vestur um haf. Þá vil ég og færa forráðamönnum Tónlistarskól ans í Reykjavík mínar beztu þakkir fyrir veitta aðstoð“. Halldór Jónsson SH 45, Guð- mundur Péturs IS 50, Sigurfari AK 55, Ingvar Guðjónsson SK 110, öfrungur III Ak 30, Arn- firðingur RE 140, Arnar RE 100, Sigurey EA 45, Anna SI 45, Héð- inn ÞH 50, Framnes ÍS 70, og Ingiber Ólafsson II GK 50 lestir. aruroum Verð á smföri, m£ó!k og Sííiml2’ kjöti hækkar ekki — lækkar nótt, en þá var veitt á svæðinu 32-50 mílur út at Norðfjarðar- horni. Nokkrir bátar höfðu kastað, en ekki höfðu borzt fregnir af veiði. Engin veiði var í gær, fremur en undanfarna daga og veiðist síldin ekki fyrr en myrkt er orðið. Hér á eftir fara síldarfréttir LÍÚ fyrir fimmtudaginn 22. sept- ember: Hagstætt veður var á síldar- miðunum sl. sólarhring, og voru skipin einkum að veiðum 32-50 mílur út af Norðfjarðarhorni. Sl. sólarhring tilkynntu 58 skip um afla, samtals 4.180 lestir. Dalatangi. Ófeigur III VE 25 lestir, Garð- ar GK 85, Reykjánes GK 85, Ögri RE 45, Hafrún ÍS 60, Guð- rún Þorkelsdóttir SU 40, Hamra- vík KE 100, Sólrún ÍS 65, Fagri- klettur GK 50. Sig. Jónsson SU 35, Jón Þórðarson BA 45, Seley SU 130, Húni II HU 70, Hoffell SU 60, Bára SU 50, Jón Finns- son GK 70, Elliði GK 40, Sæ- hrímnir KE 55, Helga 'Guðm.d. BA 200, Ól. Sigurðsson AK 50, Reykjaborg RE 150, Halkion VE 100, Gísli Árni RE 140, Jón Kjart ansson SU 80, Gunnar SU 60, Keflvíkingur KE 100, Ól. Magnús son EA 70, Gullfaxi NK 120, Pétur Sigurðsson RE 70, Helga RE 40, Faxi GK 100, Sæþór ÓF 90, Engey RE 40, Þorbjörn II GK 50, Guðrún Jónsdóttir ÍS 45, Bjartur NK 25, Sig. Bjarna- son EA 160, Jörundur III RE 80, Sóley ÍS 55, Náttfari ÞH 60, Guðrún GK 30, Þorsteinn RE 50, Jörundur II RE 110, Barði NK 50, Helgi Flóventsson ÞH 40, Hrafn Sveinbj. III GK 35, FRAMIiEIÐSLUráð lan'dbúnað-, aiins auglýsti í útvarpinu í gær- kvöldi nýtt verð á landbúnaðar- afurðum. Samkvæmt því mun verð á mjálk, kindakjöti og smjöri verða óbreytt frá þvi sem var 2. júní sl. vegna niður- greiðslna úr ríkissj 'ði. Hins vegar hækkar verð á rjóma í heilflöskum úr kr. 87,60 í kr. 89,20, og hækkar rjómi í öðrum umbúðum til jafns við það. Verð á skyri hækkar úr kr. 21,50 í kr. 21,95, en v»ð á smjöri verður óbreytt. Verð á 45% osti lækkar úr kr. 128,80 hvert kg í 106,20. Verð á 30% osti lækkar úr kr. 93,15 hvert kg í kr. 80,00. Þá mun verð á lifur hækka úr kr. 83,35 í kr. 95,15 og verða á heilslátri með sviðnum haus, sem í fyrra var kr. 71,00 mun verða nú kr. 80,00. Kartöflur koma til með að kosta kr. 12.80 hvert kg, en kostuðu kr. 12,55. Friðartilhcð Bandc- ríkjamanna ítrekuö New York, 22. sept. NTB—AP. 9 ARTHUR Goldberg, aðalfull- trúi Bantíaríkjanna hjá Sam- einuðu Þjóðunum sagði í ræðu á Alisherjarþinginu í dag, að Bandaríkjastjórn væri fús að hætta loftárásum sinum á Norð- ur-Vietnam gegn þvi að Hanoi- stjórnin drægi tiisvarandi úr hernaðaraðgerðum sinum í Suð- ur Vietnam. Skoraði Goldberg á Hanoistjórnina að svara þessu tilboði, annaðhvort opinberlega eða með öðrum hætti. Einnig lýsti hann því > fir að spurning- in um þátitökn Vict Cong hreyf- ingarinnar í friðarviðræðum, væri að iliti Bandaríkjastjórnar ekki óleysanlegt vandamál, og bað Hanoi stjórnina að yfirvega, 1 hvort þær hindranir, er hún asta viðfangseíni — lundar IViorðuriandará^s Fredericia, Danmörku, 22. sept. NIB. • FORSETAR Norðurlandaráði tilkynntu í dag, að loknum tveggja daga fundi sínum í Fredericia í Danmorku, að mikilvægasta viðfangsefni fund- ar Norðurlandaráðs í Helsings- fors næsta voi verði markaðs- málin. Er gert rað fyrir, að þá verði kannaðir möguleikar á þúí, að Norðuiióndm komi sér sam- an um sametgmlegan grundvöll til viðræðna við Eínahagsbanda- lag Evrópu Eínahagsmálanefnd ráðsins verðui íalið að undir- búa mál þetta. Meðal annarra mikilvægra mála, er rædd verða á fundi Norðurlandaráðs er víðtækari samvinna Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála Þá var ákveðið að beina þeim Uimælum til for- sætisráðherra Norðurlandanna að núveranii skipan samvinnu varðandi vanþrouðu löndin verði áfram haldið, þar til Norður- landaráð hefui fengið tækifæri til að fjaiia um máiið og láta í ljós álit á fyrirhuguðum breyt- ingum þar að lutandi. sæi á vegi friðarviðræðna, væ-u ekki meira cg minna imyntíaðar. Goldberg lýsti því yfir, að Bandaríkjastjórn væri reiðubu- in að hefja brottflutning liðs síns frá S-Vietnam undir eftir- liti, svo framarlega sem lið N- Vietnam yrði jafnframt flutt brott undir öruggu eftirliti. Hann ítrekaði, að Bandaríkja- stjórn væri ekki að berjast fyr- ir eigin hagsmunum í S-Viet- nam og hefði ekki í hyggju að hafa þar herstöðvar í framtíð- inni. Hún hefði ekkert á móti því að Vietnam-málið væri rætt í Öryggisráði Sameinuðu þjóð- anna og tæki fúslega við öllum tillögum, er stuðlað gætu að friði í Vietnam. Goldberg ræddi um afstöðu Bandaríkjanna til Kína og kvað ekki stefnu stjórnar sinnar að einangra Kína — hinsvegar væri svo að sjá sem Kínverjar sjálfir óskuðu eftir að einangra sig frá umheiminum og vildu ekki taka þátt í samstarfi Sam- einuðu þjóðanna, ef þeir ekki gætu haft þær í bendi sér, breylt að vild og stjórnað. Beindi Gold berg þeim orðum til kin- verskra ráðamanna, hvort þeir væru reiðubúnir að skrifa undir skuldbindingar sáttmála Sam- einuðu þjóðanna, m.a. þær skuld bindingar að beita ekki hótunum eða hervaldi til þess að skerð.i sjálfstæði annarra ríkja. Jafn- framt lagði Goldberg áherzlu á, að réttindi Formósu til aðildar að Sameinuðu þjóðunum væru óumdeilanleg, ríkið hefði verið meðal þeirra, er samtökin stofn- uðu og staðið við skuldbinding- ar S.Þ. FUS Akureyri VARÐARFÉLAGAR, kvöldverð- arfundur verður haidinn í Sjálf- stæðishúsinu, litla sal, föstudag- inn 23. sept. og hefst hann kl. 7.15 stundvíslega Fundarefni: Vetrarstarfsemi félagsins. Félagar fjölmennið, og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. ÍW7 -13*=................,. j „A—• •- ii' ,9~~ í r:é~ . 'G .:\ jte-'í* yi .8? í gær vai suðlæg átt og hlýtt hér á landi. Dálítil úr koma, súld eða rigning, var vestan lands og sunnan en viðast þurrt á N og A-landi. Hiti var óvíða undir 16 stigum síðdegis og á Akureyn var hlýjast kl. 15. 13. stig. Horfur eru á að vindu verði um hríð við suðrið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.