Morgunblaðið - 23.09.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.09.1966, Qupperneq 5
Föstudagur 23. sopt. 19BÍI MORGUNBLAÐIÐ 5 « '/ %w\í V' ' ''■»> y, ■.W.w.www, J ssw ■ w/mmvnww " í ' / , Valdastöðum 20.9 1966. Þegar ég var unglingur hér á Valdastöðum, laust fyrir síðustu aldamót var rekstr- ardagurinn ein mesta tilhlökk un ársins. Tvær aðalréttir hér í sveit Þama eru menn að verki í Kj saréttum. Mikil var sú tilhlökkun Steini frá Valdastöðum rk<j- ar upp gamlar minningar um Kjósaréttir inni fyrir utan heimaréttir. voru Sundurdráttarrétt á Fossá fyrir norðan Reynivalla háls, og var flestu fé norðan Laxár smalað til hennar, og dregið þar í sundur, og tók smölun ekki nema 1-2 daga. Var réttardagurinn venju- lega þriðjudag í 22. viku sum ars. Og þótti þá gott, ef hey- skap væri loxið. Þessi fjöll voru smöluð til Fossárrétt- ar: Reymvallaháls, Kjölur, Suðurfjal, Botnsúlur, Hvals- skarð, Leggjabrjótur og Hrís háJs og Múli. Hin réttin var aðalrétt, var þó í Engjum, við endann á Meðalfellsvatni. Til hennar voru smöluð þessi fjöll: Eyrarfjall, Meðalfell og Esjan, norðanmegin. Með birtu var byrjað að rétta í Fossárrétt, þegar kallað var markljóst. Varð því að fara snemma á fætur, og varð mörgum ungling ekki svefnsamt þessa nótt. Oftast komu Reynivallamenn fyrst- ir í Fossárrétt, sérstaklega man ég eftir því, þegar Ingi mundur heitinn var vinnu- maður hjó séra Halldóri heitn um. / Svo kom hver af öðrum, svo að segja samtímis frá Logni, Vinaasi, Hækingsual, Valdastöðum, Neðra-Hálsi Hvömmunum og Brynjudal. Kvöldið fyrir réttardaginn, fengum við bræðurnir að fara inn að Hvítanesi, sem er næsti bær við Fossá, og gista þar hjá þeim góðu hjón um, Helga Guðmundssyni, og konu hans Guðfinnu Steina- dóttur, sem bæði eru nú lát- in fyrir alllöngu. En 4 börn þeirra eru nú á lífi af 9, sem þau eignuðust. Þau, sem eru á lífi: Hafliði prentsmiðju- stjóri, og Hóimfríður bæði bú sett í Reykjavík. Brynjólfur og Eðvarð. Hann kom hingað snögga ferð í sumar. Eru þeir báðir búsettir vestan- hafs. En nú býr enginn á Hvítanesi. Fór það býli í eyði 1940, þegar setulið kom hingað. Frá þessum árum, sem um getur, á ég margar og góð- ar endurminningar og mun geyma lengst af. Þegar búið var að rétta ó Fossá, var úrgangurinn sem kallaður var, rekinn til Eyja- réttar. sem nú heitir Kjósa- rétt, og er sú rétt fyrir fram- an Möðruvelli. Nú er féð, sem kemur úr Fossárétt rek- ið yfir Laxá á Brú. Áður varð að sundleggja það í Lax á, og var það oft harðsótt þegar áin var mikil sem oft vildi verða á þessum tíma. En jafnvel þá, var það mest spennandi að mega taka þátt í þeim hildarleik. ef svo mætti, að orði kveða. Nú er þetta allt breytt, eins og margt annað, og geymir að- eins gömlum endurminning- um. Og eru nú flestir, sem Framhald á bls. 23 SMYRJIfl MEfl □ □ *SMJ0Rlfl ecs kiíiíj ®i iromr ALLTMEÐ EIMSKIP Á NÆSTUNNI ferma skip vor til Islai.ds, sem hér segir: Brottfarardagar: ANTWERPEN: Tungufoss 24. sept. * Bakkafoss 4. okt. Skip um 10. okt. Mánafoss 18. okt. * Skógafoss 27. okt. HAMBORG: . Askja 24. sept.** Lagarfoss 26. sept. Skógafoss 4. okt. Goðafoss 13. okt. Askja 19. okt. ** Skip 22. okt. Skógafoss 1. nóv. ROTTERDAM: Skógafoss 30. sept. Goðafoss 10. okt. Skip 18. okt. Askja 21. okt. ** Skúgafoss 28. okt. LEITH: Gullfoss 14. okt. Gullfoss 4. nóv. LONDON: Tungufoss 26. sept.* Bakkafoss 6. okt. Skip 12. okt. Mánafoss 21. okt. * Skip 31. okt. HULL: Tungufoss 29. sept. * Bakkafoss 10. okt. Skip 17. okt. Askja 24. okt. ** GAUT^BORG: Mánafoss 29. sept.** Reykjafoss 11. okt. Skio 23. okt. Bakkaf''ss 10. nóv.** KATTPMANNAHÖFN: Dettifoss 28. sept. Mánafoss 28! sept,** Gullfoss 12. okt. SkÍD 24. okt. Gullfoss 2. nóv. Bakkafoss 8. nóv.** NEW VORK: Selfoss 30. sept. FiaHfoss 13. okt. * Brúarfcss 28. okt. Selfoss 11. nóv. KRISTIAMSAND: Mánafoss 1. okt. ** Reykjafoss 12. okt. Skio 2n. okt. Rakkafoss 12. nóv.** OSLO: Dettífoss 30. sept. BEROFN: Skip 3. okt. KOTKA: Lagarfoss 23. sept. Rannö 30. sept. Reykiafoss 6. okt. Lagarfoss 28. okt. VEN'tspti.S: Dettifoss 24 sent. Lagarfoss 30. okt. GDVM4: Dettifoss 26. seot. Reykiafoss 8. okt. Lagarfoss 1. nóv. * SkiDið losar á öllum dðal höfnum. Reykjavik, ísa- firði Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum og auk þess Vestmannaeyjum, Siglu- firði. Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði SkÍD, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa í Reykja- vík VINSAMLEGAST athugið. að vér áskiljum oss rétt til breyt- inga á áætlun þessari. ef nauðsyn krefur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.