Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 6

Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 6
6 MORGUNBLADIÐ Föstudagijr 23. sept. 1964 Stúlkur Stúlkur óskast til af- greiðslu í veitingasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. Þvottahús Vesturbæjar Tökum stykkjaþvott, frá- gangsþvott og blautþvott. * Sækjum — sendum. — Þvottahús Vesturbæjar, Ægisgötu 10. Kaupi alla brotamálma, nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. ARINCO Rauðarárporti (Skúlag. 55) Símar 12806 og 33821 Kona óskar eftir afgreiðslu- eða iðnaðarstörfum. Umsjón með litlu fyrirtæki kemur til greina. Tilobð merkt: „Áhugasöm“, sendist til Mbl. f.h. á mánudag. Til sölu Steypuhrærivél, nýuppgerð 150 lítra, með spili. Öldu- götu 26, Hafnarfirði, Sími 50286. — Keflavík — Suðurnes Nýkomnar telpnaúlpur frá Teddy. Verzlunin FONS Keflavík Þýzkir brjóstahaldarar. — Verð aðeins kr. 110,00. — Tausher-sokkar í brons- litum. Verzlunin FONS Keflavík Nýkomið mikið úrval af blússum. Enskir prjóna- kjólar. Verð aðeins kr. 1140 Verziunin FONS Keflavík Herrafrakkar, ullar og Terylene. Verzlunin FONS Rafsuðumenn óskast. Ákvæðisvinna. Runtalofnar h.f. Sími 35555 Skuldabréf Til sölu ríkistryggð skulda bréf að upphæð kr. 160.000. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 30. sept., merkt: „4333“. Keflvíkingar athugið Ungt par með eitt barn óskar eftir að leigja 2ja herb. íbúð, auk eldhúss hið fyrsta. Upplýsingar í síma 1327, Keflavík. Ágætt timbur til sölu. Uppl. í síma 14256. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Ráðskona Óska eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. Er 23 ára með 4ra ára gamla telpu. j Uppl. milli kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöld í síma 20482. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Lárus í Árbæ sá NÆST bezti Sannlega, sannlega segi ég yður, sd sem trúir, hefur eilíft líf (Jóh. 6,47). í dag er föstudagur 23. septemher og er það 266. dagur ársins 1966. Eftir lifa 99 dagar. Haustjafndægur. Árdegisháflæði kl. 01:00. Síðdegisháflæði kl. 13.52, Upplýsingar um læknaþjón- usíu í borginni gefnar í sim- svara Uæknafélags Rcykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt vikuna 17. sept. til 24. sept. er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki, Soga- veg 108. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 24. sept. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 22/9 til 23/9 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 24/9—25/9 Kjartan Ólafsson, sími 1840, 27/9 Guðjón Klemenzson sími 1567, 28/9 er Jón K. Jóhannsson sími 1800. Hafnarfjarðarapótek og Kópa« vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verðisr teklð á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér tegir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—1 eJá. MIÐVIKVDAOA frá kt 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Orð iifsins svara i sima 10000. I.O.O.F. 1 = 1489238)4 = 91. áacjói að allt væri í heimi hverfullt, og alls ekki að vita, hvernig næsti dagur yrði, ef sá ágæti dagur þá yfirleitt birtist mönn- um. En hitt er jafnvíst, að aldrei er einn dagur öðrum líkur, sem betur fer, því að það skapar fjöl breytni í tilveruna. Ekki veit ég, hvað veldur, en mér finnst einhvernveginn, ég kunna betur við mig, þar sem eitthvað er að gerast, ekki er nein lognmolla, heldur haldi mannlífið áfram sinni göngu, hiklaust og hixtalaust. Ég skrapp til Grindavíkur í gær, og þar var mikið að gerast. Grindavík er fallegur staður. Þar var Salka Valka kvikmynd- uð, þótt Laxness hafi lýst því yfir, að Salka Valka hefði gerzt á öðrum stað. En það er svo önn us saga, þegar skáldin iýsa svona nokkru yfir. Þarna sjáið þið hann Lárus Salómonsson upp í Árbæ. Hann er kraftajötunn, en auðvitað verður hann á gamalsaldri að ætla sér af. Steinninn er einn af kraftasteinum Gunnars bróður hans, og vegur steinninn 325 kg. Lárus hafði til skamms tíma tekið þennan stein upp af léttleika. Það er skáldum sjálfsagt létt, en Lárus er skáld gott fyrir utan að vera kraftamaður af fyrstu gráðu. k or unnn Þar við ströndina, hitti ég mann einn, sem mér virtist vera í sæmilegu skapi, og þar sem mér líkar yfirleitt betur við fólk, sem þannig er ástatt með, gaf ég mig á tal við hann. Storkurinn: Ég samfagna þér af hjarta með þitt góða skap. Maðurinn suður í Grindavík: Sömuleiðis og allt hið sama, en mér liggur þessa dagana eitt á hjarta, framar öðru, og það er afnám þessa vegaskatts. Mér finnst það eiginlega hinsegin að vera að láta okkur Suðurnesja- menn, eina landsmanna, greiða fyrir það stórfé að komast heim til okkar. Væri ekki hægt að hafa þetta í einhverju öðru formi? Skattar eru ekki vinsæl- ir, en ég held að þessi sé sá ó- vinsælasti og óþarfasti. Ekki get ég sagt, að ég sé þér alveg sammála, maður minn, en samt má á þetta benda. Nú hef ég flogið um alla vegi á landinu, Kr. N. Júlíus (N. N.) skáld var einu sinni í samsæti, er Jakobínu Johnson skáldkonu var haldið í fylki einu vestanhafs. Margt var þar manna, og allir tóku í höndina á skáldkonunni. K.N. var einn af þeim síðustu, sem heilsaði henni og segir um leið og hann réttir henni höndina: „Ég ætlaði að ná í höndina á þér, á meðan eitthvað væri eftir af henni.“ og svei mér, ef ég myndi ekki vilja greiða sitthvað fyrir að aka svona góðan veg, og viss er ég um það, að billinn minn, myndi þar undir taka, og taki nú Vegamálastjórnin til hönd- um og bæti úr því ófremdarást- andi, sem víðast blasir við á vegum landsins. FRÉTTIR Óháði söfnuðurinn. Aðalfund- ur eftir messu sunnudaginn 25. þ.m. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Baldurs fundur í kvöld, hefst kl. 20,30 í húsi félagsins. Fundarefni: Sig- valdi Njálsson, kynnir störf og rit forseta félagsins, N. Sri Ram, og lesin verða nokkrir kaflar úr ritum hans. Hljómlist. Kaffi- veitingar. Gestir velkomnir. Bústaðasókn Munið sjálfboðaliðsvinnuna við kirkjubygginguna. Kvenfélagið Sunna heldur bas- ar föstudaginn 23. sept. í Gúttó kl. 8:30. Nefndin. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals laugardaginn 24. sept. 1. og 2. bekkur kl. 10 árdegis, 3. og 4. bekkur kl, 11. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. GAMALT og GOTÍ íslenzku ljáirnir eru nú vist hér um bil gengnir úr gildi. Þó er ekki lengra en svo, að ég sió ein tvö ár með íslenzkri spik, ef slátt skyldi kalla. Ég hef víst byrjað „að kolla“ hér um bil uu ára gamall, 1872 eða 73. (Ölafur Davíðsson). VÍSLKORM HEILRÆÐI? Veröld stundum villir sýnum, vitnar um það margra saga, varaðu þig á „vinum“ þínum viljirðu eignas góða daga! Ólafur B. Ólafsson. Hocherl til Vest-. mannaeyja r/rf , e\ —E^gpgjpg— Bæjarstjórinn sýnir landbúnaðarráðherra Vestur-Þýzkalands hvernig Vesimannaeyingar mjolka sína kú!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.