Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. sept. 198ft MORGU NBLAÐIÐ 7 Hér á dögunum voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju brúðhjónin, sem myndin er af hér að ofan. Þau til vinstri voru gefin saman í hjónaband 18. september af séra Bjarna Sigurðssyni á Mosfelli og heita: Helga Maria Aðalsteinsdóttir og Magnús Ingólfsson. Þau til hægri voru gefin sam- an í hjónaband 17. september af séra Frank M. Halldórssyni og heita Þórdís Sigríður Ólafsdóttir- og Björn Hjalti Jóhannsson. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman i Selfosskirkju af séra Sigurði Pálssyni, ungfrú Hrefna Hall- dórsdóttir og Ágúst Morthens. Heimili þeirra er á Skólavöllum 14, Selfossi. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 sími 2- 40-28). 21. ágúst opinberuðu trúlofun BÍna ungfrú Hjördís Gunnars- dóttir Sunnubraut 27, Kópavogi og Ólafur Thors, Lágafelli, Mos- fellssveit. X- Gengið Reykjavik 19. september. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,74 120,04 1 Bandar. dollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 621,65 623,25 100 Norskar krónur 600,64 602.18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn-. frankar 992,95 9995.50 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 LÆKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fri frá heim- ilislækningum óákveðinn tima. Stg.: t»órhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10 Stg. t>orgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. tii 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Klemenzson, Njarövíkum fjv. frá 17. sept til 25. sept. Stg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafs- son. Guðjón Lárusson, læknir verður íjarverandi um óákveðinn tíma. Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt. Gunnar Guðmundsson íjarv. um ókveöinn tima. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Olaís- son. Laugavegi 28. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. fra 25. ágúst — 25 september. Staðg. Þórhallur Olafsson, Laugaveg 28. Við- Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákVeðinn tíma. Ólafur Tryggvason, fjarv. til 25. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson Lauga- veg 28. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi i 4—6 vikur. Richard Thors fjarv. óákveðið. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept. Óákveðið. Staðg. Ólafur Jónsson, Klapparstíg 25. Stefán Bogason fjarv. til 24. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga nema miðvikudaga 5 — 6. Simaviðtals tími 9 — 10 í síma 12428. Stefán Guðnason fjv. til september- loka. Stg. Páll Sigurðsson yngri. Úlfar Þórðarson verður fjarv. til 26. sept. Staðgenglar eru Skúli Thorodd- sen (augnlæknir) og Þórður t»órðar- son (heimilislæknir). Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón R. Arnason. Aðalstræti 18. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Föstudaginn 16. sept. voru gefin saman í hjónaband af yfir- borgardómara Hakoni Guð- mundssyni, Margrét Svavars- dóttir exam. pharm. og Þor- björn Guðjónsson, stud. oecon. (Nýja myndastofan tók ljósmynd ina). S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásthildur Pálsdóttir rannsóknarnemi, Leifs götu 6 og Leifur Benediktsson stud. polyl. Hringbraut 4ð. talstími, 10—11. nema miSvikudaga 5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428. Guðmundur Björnsson fjarv. til 6. október. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristjana P. Helgadóttir fjv, 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson lækmr, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 i síma 37207 Vitjanabeiðnir i sama síma. Kjartan Magnússon fjv. 19. sept til 26. sept. Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Ölafur Helgason Fiscer- sundi. Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fást í verzlun Egils Jakobsen, Austurstræti 9, verzlunin Faco, Laugaveg 39, og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur, Urð- arstig 10, sími 13249. Ekknasjóður lækna. Minningarspjöldin fást á eftir töldum stöðum: Skrifstofu lækna félaganna í Domus Medica, skrifstofu borgarlæknis, í Reykja vikur Apóteki, í Kópavogi hjá sjúkrasamlagi Kópavogs, í Hafn- arfirði hjá llafnarfjarðar Apó- teki. Minningarkort Krabbameins- félags Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Ollum póstafgreiðsl um landsins, öllum apótekum í Reykjavík nema Iðunnar Apóteki Kópavogi, Hafnarfirði og Kefla vík. Afgr. Tímans í Bankastræti 7 og skrifstofu krabbameinsíé- laganna, Suðurgötu 22. JJiamarua íó 'faraaruaióma Vagga sér bárur við Vonarstræti vaða þar síli, og leika við straum. Synda þar endur og kvaka með kæti. Kríur þar lifa sinn fegursta draum. Svanahjón eiga í hólmanum hreiður, hólmanum suður í Laufskálatjörn. Tjörnin er vegur svo víður og breiður, veröld, sem unna hin flugþreyttu börn. Oft er við tjörnina kæti og kliður, kennir þar gleði.sem strengina slær. Svo er sem kvöldkyrrð þar finnist og friður fegurð, sem öllum er minningakær. Draumur frá æskunnar dögum þér bendir dregur þig til sín hvar sem þú býrð. Tjörnin í Reykjavík sólbros þér sendir sumar og vetur í geislanna dýrð. Kjartan Ólafsson. Herbergi óskast Ungur iðnnemi utan af landi óskar eftir herb. í Vogum eða Kleppsholti. Uppl. í síma 34098 eftir kl. 7. Verzlunarhúsnæði Vil kaupa verzlunarhús- næði. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „4066“. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Erum tvö í heimili. Nánari upplýsing- ar í síma 31365. Skrifstofustarf óskast Kona óskar eftir .skrifstofu vinnu hálfan daginn. Til- boð sendist Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „Haust — 4186“. Miðstöðvarketill ca. 4Y2 ferm. með innbyggð um spíral, til sölu, ásamt öllum tilheyrandi tækjum. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 34906. Stúlka sem er vön að umgangast börn, óskar að taka að sér barnapössun á kvöldin. Uppl. í síma 23849. 80 bs. harmonika óskast keypt. Tilboð er greini tegund og verð send ist Mbl. merkt: „Harmon- ika — 4338“. Reglusöm kona á góðum aldri, vill annast fámennt, barnlaust heimili. Hefur ágæta kunnáttu í starfi. Upplýsingar í síma 38179. Aukavinna Tvo unga menn vantar aukavinnu eftir kl. 5 á dag inn. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4067“ fyrir miðvikudag. Óska eftir innheimtustarfi sem auka- vinnu. Hef bíl. Tilboð send ist Mbl. merkt: „G.G. — 9902“, fyrir þriðjudagskv. Mótorhjól DKW 1955 til sölu. Nýinnflutt. Mjög gott ástand. Aðalbílasalan, Ingólfsstr. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir eins til tveggja her- bergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 11271 e.h. íbúð Til leigu er kjallaraíbúð, tvö herb., eldhús og bað. Sérinngangur, sérhitaveita. Tilb. ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð og möguleika á fyrirframgr. sendist Mbl. merkt: „Séríbúð — 4330“, fyrir n.k. mánudag. Arkitektar — Verkfræðingar — tækni- fræðingar. Látið okkur ljós prenta teikningar fyrir ykk ur. Vönduð og góð vinna. Næg bílastæði. Reynið við- skiptin. Ljósteikn, Laugav. 173, 4. h. (í húsi Hjólbarð- ans). BEZT AÐ AUGLÝSA Háskólastúdent óskar eftir herbergi, helzt í nánd við háskólann eða í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 16911. Til leigu 2ja herb. 'íbúð í Hafnar- firði. Gardínur, ísskápur og afnot að síma geta fylgt. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 50517. Keflavík — Suðurnes Sjónvarpsnet ásamt upp- setningu fyrir íslenzku stöð ina. Fljót afgreiðsla. Stapafell. Sími 1730. K.vík. Til sölu hús til niðurrifs. Upplýs- ingar í síma 35474, milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Píanó til sölu Nokkur notuð píanó til sölu, að Bergþórugötu 2 (götuhæð). Sími 23889. Herbergi óskast Lítið forstofuherbergi vant ar handa karlmanni 1. okt. Uppl. í síma 38916. Afgreiðslustúlka óskast í nýlenduvöruverzl- un hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18365. Bókaverzlun óskar eftir afgreiðslustúlku allan eða hálfan daginn. Tilboð, merkt: „Ritföng — 4335“ sendist Mbl. fyrir 26. sept. Stúlka Okkur vantar stúlkur 1 brauða- og mjólkurbúð hálfan daginn (5 tíma). — Sími 33435. Moskwitch 1958 til sölu. Endurnýjaður fyrir kr. 17 þús. fyrir aðal- skoðun. Aðal Bilasalan, Ingólfsstr. Til leigu óskast 1. okt. sólrík íbúð, helzt á 1. hæð með suðursvölum. Reglusöm, barnlaus fullorð in hjón. Uppl. í síma 37627. Vantar íbúð 2—3 herb., í Reykjavík. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Góð um gengni. Uppl. í síma 16731 eftir kl. 5 á daginn. Húsgagnasmiðir Óska eftir 2—3 húsgagna- smiðum, einnig koma til greina lagtækir iðnverka- menn. Langur vinnutími og gott kaup. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir hádegi á þriðjudaginn, merkt: „1385 — 4339“. Rafvirkjameistarar 19 ára piltur vill komast sem nemi í rafvirkjun. Hef ur lokið tveim bekkjum Iðnskólans. Upplýsingar í síma 21969, kl. 12—13 og eftir kl. 19. í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.