Morgunblaðið - 23.09.1966, Side 15

Morgunblaðið - 23.09.1966, Side 15
Föstudagur 23. sept. 1986 MORGU NBLAÐIÐ 15 > Borgfirðingafélagið í Reytjavík efnir til ferðar í Þverárrétt sunnudaginn 25. þ.m. Farseðlar óskast pantaðir fyrir kl. 16 á laugardag í síma 15552, 20185 og 18943. IMORSPOTEX Plasthúðaðar spónaplötur Höfum nú fyrirliggjandi margar tegundir Og þykktir af plasthúðuðum spónplötum einnar og tveggja síðu. IVf agnús Jenss'sn hf. Austurstræti 12 — Sítni: 14174 Vöruafgreiðsla Ármúla 20 Dagleg aígreiðsla ki. 4—5. HAFNARFJORÐUR Dagana 22. og 23. þ.m. veiður snyrtisér- fræðingur frá LAN CÖME í verzluninni til ókeypis Jeiðbeininga •fyrir viðskiptavini okkar. HAFNARBÚÐ Snvrtivörudeild Strandgötu 34, Hafnarfiröi — Sími 50080. SÆNGUR Endurnýjum gömiu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og draion-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) cy€if/n Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til hetmilis og skóla- r.otkunar. Útsölustaðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. ADDO VERKSTÆÐIÐ Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. GLERAUGNAHÚSIÐ TEMPLARASUND13 (hornið) LÍTIÐ NÝJUH AUGUH Í STOFIIRYBAR OARDISETTE ENDUBNÍIAR HEIHILITÐAR Endurnýjiö heimili yðar og gerið það fegurra með Gardisette gluggatjöldum. Enginn upp- brotinn faldur lýtir hinn bjarta flöt Gardisette gluggatjaldanna. Gardisette gluggatjöldin fara svo fallega í mjúkum fellingum og hið létta efni dreyfir birtunni svo vel í herberg- junum. Gardisette gefur heimili yðar nýja birtu og nýja fegurð. Litið nýjum augum á stofur yðar ... lítið stofur yðar í nýrri birtu - meö Gardisette gluggatjöldum. Enginn faldur að neðan. Blýþráðurinn, sem er oflnn inn í Gardisette gluggatjöldin að neðan, myndar tilbúinn saum. Það þarf ekkert að sauma og þér losnið við uppbrotið, sem ekkert gerir nema að safna ryki. Það eru engir saumar, sem lýta hinn hreina / flöt Gardisette gluggatjaldanna, því Gardi- I sette er til í hvaða breidd sem er! Gardisette j gluggatjöldin ná fyrir glugga yðar, sama • hve breiðir þeir eru og þau eru jafn falleg • • kefur »tofúm yðar aukna fegurð. j hvar sem er. ; • • • Reykjavik; Gardínubíiöin, Ingólfsstræti 1, Sími 1 62 59 Hafnar- íjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga, Linnetsstíg 3, Sími 5 09 59 • Teppi hf. Austurstræti 22, Sími 1 41 90 Húsav'U: Askja hf. Garðarsbraut 18, Sími 4 14 14 ; Kron Skólavördustíg 12, Sími 1 27*03 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik, Simi 4 12 92 Vesturgaröur, h/f, Kjörgaröi Laug-avegi 59, Sími 1 86 46 Keflavik: Kaupfélag Suöurnesja, Hafnargötu 30, Simi 15 01 • • Fatabudin Skólavördustig 21 a Sími 1 14 07 Vestmauna- eyjar: Helgi Benediktsson, Miöstræti 4, Sími 19 04 • Akureyri: Kaupíelag Eyfiröinga Akureyri, Sími • 1 17 00 Bárugötu 15, Simi 1198 j Sendið eyöublað þetta til GARDI- j ; SETTE, þjónustudeildin, Kebenhavn, ; ; Danmörk, þá mun yður verða sendur ; ; fjölbreyttur myndlisti með fjölda lit- ; ; mynda frá heimilum sem þegar nota ' t Gardisette. Z • • • • • • • Nafn:___________________________________; • • • • • • I Heimilisfang:____________________________Z • • t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.