Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 17

Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 17
Föstudagur 23. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 17 Hugleiðingar um sjálf- stæðismál ísiendinga — og bók dr. Bjarna Bene- diktssonar Land og lýðveldi ÞAÐ VAR árið 1907 að ég fluttist til Reykjavíkur og gerð- ist starfsmaður í ríkisstofnun. Þar vann þá með mér jafn- aldri minn, rúmlega tvítugur maður, Þórður Sveinsson, síð- ar aðalbókari í Búnaðarbank- anum. Hann var bróðir Bene- dikts Sveinssonar, er þá var ritstjóri Ingólfs, blaðs Land- varnarflokksins, er stofnaður var 1903 af honum og mörgum öðrum góðum og þjóðhollum mönnum, er höfðu algert sjálf- stæði lands vors að markmiði og vildu enga málamiðlun né samningamakk við Dani. Ég gekk, að sjálfsögðu, þegar í Landvarnarflokkinn, því mitt brennandi áhugamál á þeim aldri var skilnaður við „herra- þjóðina“. Við, ungu mennirnir, á þeim árum, sem áttum lifið framundan, þráðum sjálfstæði íslands umfram allt, við treyst- um því að gæði lands og sjáv- ar mundi bjarga okkur ef við losnuðum, að fullu, við erlend yiirráð. Ef til vill var fyrir- hyggjan ekki í samræmi við frelsisþrána, en það segi ég dag- satt, að á þeim árum hefði ég, og sjálfsagt margir aðrir, glað- ir og grunnreifir gengið til or- ustu við Dani og fallið, að okk- ur fannst með sæmd, undir blá- hvíta fánanum okkar. Sem bet- ur fór kom nú aldrei til vopna- viðskipta við aðrar þjóðir enda hætt við að lítið hefði orðið úr okkur, sem vonlegt var, hefði svo farið. Þroskaðri sl„ . nmála- menn höfðu forustuna. Einn þeirra var Benedikt Sveinsson, sem þá var þrítugur að aldri (f. 1877). Benedikt Sveinsson, síðar al- þingismaður og lengi forseti neðri deildar Alþingis, var mik- ið glæsimenni í sjón, mælsku- maður mikill, talaði fagurt mál og hreint, laust við tilgerð. Hann var þá ekki ennþá kominn á þing, var fyrst kosinn 1908. Vegna vináttu minnar við Þórð, bróður hans, og áhuga í sjálf- stæðismálinu, kynntist ég Bene- dikt fljótt og vel, svo og konu hans, frú Guðrúnu Pétursdótt- ur, mikilhæfri konu og duglegri. Benedikt hafði mikil áhrif á unga menn á þeim árum. Ég man vel, fund vorið þá er fregn in um „uppkastið", svonefnda, kom símleiðis frá Kaupmanna- höfn. Fundur var þá boðaður í Landvarnarfélaginu og var haldinn í Báruhúsinu, við Tjörn ina, en hús þetta var einn stærsti fundarsalur, hér í bæ þá, og varð húsfyllir, eins og raunar var venjulega á fundum okkar landvarnarmanna á þeim árum. Ég man ekki hvort það var Benedikt Sveinsson, er fyrstur tók til máls, en margir mæltu gegn sambandslagafrumvarpinu. Stóð þá upp Jón Jensson., yfir- dómari, en hann hafði verið, ásamt Einari Benediktssyni, skáldi, aðalhvatamaður að stofnun Landvarnarfélagsins 1903. Kvaðst hann vera ánægð- ur með frumvarpið, en þar sem hann heyrði á undirtektum fundarmanna, að flestir væru því andstæðir, segði hann sig úr félaginu, því tilboð Dana væri áreiðanlega svo hagstætt okkur, að lengra mundu þeir aldrei ganga. Gekk hann síðan út. Jónas Guðlaugsson, skáld, sagði sig og úr félaginu með sömu forsendum. Alls gengu þá úr félaginu um 20 menn. Urðu þá nokkur hróp og háreysti í salnum. Benedikt Sveinsson kvaddi sér þá hljóðs. Bað hann menn að vera rólega, hér væri alvara á ferðum og hættulegt mál er þyrfti auðsjáanlega gaum gæfilegrar athugunar, engin hróp eða köll yrðu til fagnað- ar né gæfu. Málið væri, við fyrstu sýn, varhugavert og „það einvalalið sem hér er nú sam- an komið“, sagði hann orðrétt, verður, ef þörf krefur, ásamt öðrum góðum íslendingum, að mynda þá heild er afstýrir voð- anum er sýnist steðja að, ef við semjum af okkur fornan rétt. Enga stjórnmálaræðu man ég betur en þessa — nema ef vera skyldi ræða er Björn Jónsson, ráðherra og ritstjóri flutti eitt sinn, á þessu ári í Barnaskóla- portinu, er svo var nefnt, um sama mál. Benedikt Sveinsson var áreiðanlega mikill föður- landsvinur og einlægur sjálf- stæðismaður, án þess að eigin- girni fylgdi, og eftir að hafa lesið Land og lýðveldi, bók son- ar hans Bjarna Benediktssonar, hygg ég vafalaust að hann hafi trúlega fetað í fótspor föður síns, sem góður Islendingur og sanngjarn stjórnmálamaður, eft ir beztu vitund. Hér verður nú, í stuttu máli, getið efnis bóka þessara, sem eru tvö bindi 287 + 262 bls. Sam kvæmt formála Harðar Einars- sonar, er séð hefur um útgáf- una, er hér birt sýnishorn af ritgerðum, ræðum og blaðagrein | um dr. Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, frá rösklega 30 ára ferli hans sem fræðimanns, j bæjarfulltrúa og borgarstjóra í ' Reykjavík. alþingismanns, utan- ríkisráðherra og nú síðast for- sætisráðherra. Dr. Bjarni hefur jafnan staðið í fremstu röð, eða fremstur í sjálfstæðisbaráttu aðir, sýndu okkur. Og allt fram undir heimsstyrjöldina síðari varð ég þess var, er ég kom til Kaupmannahafnar, þrátt fyr ir „sjálfstæðið" frá 1918. Danir fóru með utanríkismál fyrir okkur, og hér heima voru marg- ir menn, sem dr. Bjarni nefnir í fyrsta kafla „úrtölumenn" er töldu að við hefðum ekki efni á að taka þessi mál í eigin hendur. Alþingi hafði að vísu 1928 samþykkt að segja upp samningum frá 1918, og það var síðan áréttað með ýmsum samþykktum, þ.á.m. var svo- hljóðandi tillaga frá Bjarna sam þykkt á fundi: Fundurinn lítur Mér virðist ekki leika neinn vafi svo á, að sjálfsagt sé að slíta sam á því að þeir menn, er vilja af bandinu við Dani að öllu leyti I einlægni afla sér raungóðar þekk ; þegar samningstímabilið er ingar um stjórnmálasögu ís- | enda“. 1 Morgunbl. segir hann 12. lands, geti ekki, með nokkru janúar 1940 (I. bls. 19): „Það móti komizt hjá því, að lesa sem skiptir máli er, að lands- þessar bækur, eða a.m.k. þá kafla menn láti ekki villa sig af þeirri ; í þeim, sem um þau mál fjalla. braut,, sem sagan hefur markað Enda þótt höfundur fari aldrei þeim og skyldan — hvort hún dult með stj órnmálaskoðun er skynsamleg eða ekki — býð- sína, og það kemur engum á ur þeim að halda til þess að óvart, — virðist mér hann beita síðari kynslóðir festi ekki á slíkri sanngirni og hlutleysi í þeirri, sem nú lifir, (ættlerans) . umtali og frásögn af andstæð- aumlega heiti“. — Úrtölumenn- ingum að til fyrirmyndar má irnir vildu fara „skynsamlega" , | telja. Þetta verður að telja mik- að en hvenær hefði þessi smá- | inn kost á bók sem þessarí og þjóð orðið sjálfstætt ríki, jafn- i eykur gildi hennar mjög. — Út- j réthátt stórveldum, ef aldrei ' I gefandinn (Hörður Einarsson) | hefði verið teflt á tvær hætt- 1 hefur á nokkrum stöðum, rit- að inngangsorð framan við ein- Bjarni Benediktsson staka kafla, til glöggvunar á ur? Við höfum eigin tungu, menningu og þjóðerni og ætti þá ekki áræði og dungaður að duga okkur til að vera sjálf- stæð þjóð, auðvitað í sambandi við stærri þjóðir er hafa svip- að stjórnarfyrirkomulag- En þótt dr. Bjarni væri svo ungur, sem áður er getið, þegar grund- völlurinn að fullveldi Islands var lagður 1918, er þó auðséð að hann getur vel sett sig í spor þeirra er áður lifðu, eins og við, aldamótamenn, getum skilið hörmungar einokunar- tíma og harðinda fyrri alda, en ætíð er það á nokkurn annan hátt, að lifa tímana sjálfur, en að heyra um þá, hversu skiln- ingsgóður sem maðurinn er. Er Þjóðverjar hernámu Dan- mörku, 9. apríl 1040 var dr. Bjarni prófessor í stjórnlaga- fræði við Háskóla íslands. Var hann ríkisstjórninn til ráðuneyt is um lagalegar breytingar er gera varð er konungsvaldið var „að svo stöddu" flut inn í land- ið. Um þetta ritar hann ítar- efninu og þeim atburðum, sem iega grein í tímaritinu And- um er fjallað. I vara 1940: Land og lýðveldi. Fyrra bindið skiptist í þrjá Næsti kafli er önnur grein úr aðalkafla er nefnast: I. Sjálf- J Sama tímariti, birt 1941 en þá stæði íslands. II. Stjórnskipun. var um það rætr hvort við ætt. III. Óryggismál íslands og utan- um þá þegar að segja upp sam. I úkisstefna. | bandslagasamningum við Dani | Þegar dansk-islenzku sam- 0g sofna lýðveldi Um það bandslögin gengu í gildi 1. des. samdi dr. Bjarni álitsgerð 'Su,vi;L„ÞBf'„f«vrSrúuf5.«L b홑 b—»—» var' SSr. S 5 Þf vÓfu fulí 1 aIÞ“íim»«ur 1»42. «, „ , , , Isl. samtiðarmenn bls 83) tiða menn, en ekki fannst okk- '• r, sumum þetta þó endanleg- í M bf°k«mnar nefnist r sigur. Ég greiddi atkvæii ! * J,andl- storl ' .a+í ,ræða, flutt a Þingvollum 1 þjóðarinnar og aldrei hopað um fet í þeim málum. Samstarfs- maður hans í stjórnmálum, sem nú er látinn, sagði mér fyrir 12-15 árum, að hann teldi Bjarna Benediktsson þá mesta kraftinn og öflugasta í forústuliði Sjálf- stæðisflokksins, þessi maður vissi vel hvað hann sagði, því bæði var hann skarpgáfaður maður og sjálfur í stjórn flokks- ins um langt skeið. Þessi sýnis- horn af ritgerðum og ræðum dr. Bjarna eru að sögn útgef- anda valin úr hundruðum slíkra. þessum sambandslögum, _ líklega meðfram af því að Bene ástæðum ,fyrV: dikt Sveinsson hafði jafnan haft tU, Þess’ «ð sambandi sterk áhrif á skoðun mina í h V“ Sjltlð' Telur þessu máli. Víst er það, að við mar" Þ i 6lnS °g faff hans og urðum ekki sjálfstæð fullvalda aðrlr> að sialfstæðisbar- þjóð 1918. Kosturinn við þessi moð Þ 1 alls ehhl verlð lok,ð lög var, að þau voru uppsegjan- ™ n « k ~ DanÍr leg eftir tiltölulega stuttan uIer uÞfS megnugir tíma. Er sá tími kom var Dan- Norð?]rf, í Ur hjalP ne aðstoð' mörk hernumin af hættulegu Norðurlond sundruð i atokum heimsvaldasinnuðu einræðis- storvoldanna o.s.frv. Deilir hann ríki en við vorum undir vernd Þar hdrt a „undanhaldsmenn“, Þrigja voldugra stórvelda, er þá !ra ÞanU. nefnir svo> °S heldur börðust sameiginlega gegn of- . ”1»ettl íslendln«a td fuils beldinu, Bretlands, Bandaríkj- I -lfS f1S, ~. SJalfstæðisbar- anna og Sovétríkjanna. Ákvæði ' hundrað ar, er næsti kafli sambandslaganna voru notuð og , lrt,1 Mbl' ,17- juní 1944. við sluppum alveg við Dani og ,, : at rakln 1 sfórum dráttum konung þeirra, nema sem vin- barattan fyrir sjálfetæði frá því samlega viðskiptaþjóð, einkum pln°kUmn ,var afnumin 1787- í menningalegu tilliti. Árið froðlegt yflrllt. Þetta Í918 var höfundur ritsafnsins er hatlðarfirein í blaðinu, dag- ! dr. Bjarni Benediktsson, aðeins 'nn S6m 1ýðveldlð var á sjofn 10 ára að aldri. Hann hefur því i ekkert haft af sambúðinni við ! Það voru ekki stúdentar í Dani, sem algerri yfirþjóð, að Kbh- ne hér heima sem urðu segja, eins og faðir hans og sá Þess valdandi að frumvarpið til , er þet.ta ritar. Það hlýtur að sambandslaga 1907 (Uppkastið) vera mjög erfitt, ef ekki alveg var kolfellt fyrir þeim Hannesi ómögulegt fyrir þá, er ekki hafa , Hafsteln °g hans mönnum. Það spálfir reynt það, að skilja, Ivar Þlóðln. ekki einungis þeir hversu þvingandi og auðmýkj- j er kosningarétt höfðu þá, held- andi það var fyrir frjálsa menn, ur °8 flestir yngri mennirnir, að finna þá leiðinlegu lítils- jsem voru öræddir við að binda virðingu, sem margir Danir, eink sjáifum sér og örfum sínum um hinir ógreindari og ómennt- I klefa með samningum þessum Þorsteinn Jónsson við Dani. Ég man að menn biöu þess að með mikilli óþreyju hverig ísafold Björns Jónssoon- ar snerist við málinu, því und- ir því má hiklaust telja hvern- ig málið fór. Ef Björn Jónsson, sá mikli blaðamaður, hefði snú- izt með „Uppkastinu", þá hefði það verið samþykkt. Á því var enginn efi, talinn þá, man ég það glöggt. Ég vil aðeins með fáum orð- um, víkja aftur að orsökum þess að sambandslögin (eða frum- varpið) 1918 kom fram. Þetta stafaði að minni hyggju af því að Danir voru þá að undirbúa kröfugerð um endurheimtu hluta af Schleswig, þar sem landar þeirra bjuggu. Eðlilega var þeim þetta hjartans áhuga- , mál og þá kom þeim í huga, að sjálfstæðisnöldur íslendinga væri, ef til vill, eðlilegt. Þess vegna voru þeir svo eftirláts- samir (þótt ekki vildu þeir j alveg gefa eftir, um sinn) við I okkur 1918. Kristján konungur I þóttist sitja allfastur í stóli, sem konungur íslands áfram, enda ; mætti hann jafnan hér á landi eftir 1918 í dönskum sjóliðsfor- ingjabúningi. Var það ekki sárs aukalaust fyrir góða íslenzka sjálfstæðismenn, t.d. á 1000 ára hátíð Alþingis. II. kafli fyrra bindis néfnist Stjórnarskipun. Hefst hann með löngu og fróðlegu máli um Sátt- málann 1262 og einveldishyll- inguna 1662. (Tímarit lögfræð- inga 1. hefti 1962). Þá taka við vandlega samdar ritgerðir um Deildir Alþingis (birtist í Fest- skrift til Frode Castberg, Uni- versitetsforlaget 1963), Þingræði á íslandi (Tímarit lögfræðinga 1956), Bráðabirgðalög og af- staða Alþingis til útgáfu þeirra (afmælisrit helgað Ólafi Lárus- I syni, prófessor 1955). Stjórnar- I skipulegur neyðarréttur. End- urskoðun stjórnarskrárinar. All- S ar eru þessar ritgerðir vandaðar að efni og nauðsynlegar til lestr : ar Þeim er sinna vilja stjórn- ! málum. j í III kafla.Öryggismál íslands i og Utanríkisstefna gerir höfund ur grein fyrir þeim málum er hann hefur, að ætla má, mest | og bezt kynnt sér og um hugsað I samtíðarmanna sinna, utanríkis- málin. Dr. Bjarni Benediktsson ,er óvéfengjanlega sérfræðingur I í þeim efnum. Annars yrði allt °f iangt mál og mér ofvaxið, að rekja efni ritgerða dr. Bjarna um þessi mál. Þau eru þannig I samin og fram sett að ekkert má úr fella. Dr. Bjarni Bene- j diktsson hefur lagt grundvöll að utanríkisstefnu þjóðar vorrar og hingað til hafa ráð hans og stjórn á þeim málum reynzt vel. Sókn og sigrar í landhelgis- málinu, bls. 15—57 í síðari hluta ritsafnsins er afburða vel skrif- aður og skemmtilegur kafli um 'Þetta mikla mál, sem misjafn- | lega var vel á haldið með köfl- | um, en þó lyktaði með sigri ís- I lendinga. Ég held að alveg sé út í hött að ég fari að semja út- | drátt úr þessum þætti. Hann er I þannig saminn, að menn verða að lesa hann allan, úrfellinga- laust. því hér er ekki um nein- ar málalengingar að ræða eða vafnlnga frá höfundi. Auk þessa er síðara bindinu skipt í eftirfarandi kafla: „At- ricunhald á bls. 2)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.