Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 18

Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 18
19 MORGU NBLAÐID FSstudagur 23. sept. 196« Til leigu 2—3 samliggjandi herb. í Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Steinhús — 4329“. Iðnaðarliúsnæði oskast 200—300 ferm. húsnæði óskast nú þegar á jarðhæð. Innkeyrsla æskileg í húsnæðið. Tiíboð sendist Mbl. merkt: „Strax — 9901“. StúEkur Sængurfataverzlunin VERIÐ vill ráða tvær ábyggilegar og duglegai stúlkur við sængurfatasaum. Verið Njálsgötu 86. Afgreiðslustuika og sendisveinn óskast nú þegar. H.IÖRTUR HJARTARSON Bræðraborgarstíg 1. — Utan úr heimi Framhald af bls. 17 löndum. Samband Búddatrúar manna reym að taka sér stöðu með miðstöð og málsvari alira Búddatrúarmanna. Með hinn pólitíska munk Thich Tn Quang sem höfuðskipuleggj- ara og herforingja rey.ii kirkjusambandið að grafa undan Saigon-stjórninni, fyrst og fremst með því að krefjast borgaralegrar stjórnar og kosninga, síðan með því að hvetja til baráttu gegn kosn- ingunum og loks með því að hunza þær. En reyndin varð sú, að forystumenn Búddatru- armanna á hverjum stað urðu sambandsstjórninni sterkari. og hinir hógværari meðai Búddatrúarmanna tóku svo virkan þátt í kosningunum, að þeir tryggðu, að meirihluti allra fulltrúa á hinu nýkjörna þingi er Búddatrúar. Jafnvel í uppreisnarbæjunum Danang og Hue, þar sem hinir her- skáu létu mest til sín taka 1 vor, tókst þeim ekki að koma í veg fyrir mikla kosninga- þátttöku Búddatrúarmanna. Þeir 117 fulltrúar, sem skipa munu hið nýkjörna þing og hefja eiga þingstörf eftir vikutíma eða svo, eru að mörgu leyti góður og heu- brigður þverskurður þjóðar- Nýtt Nýtt Gólfflísar i glæsilegu úrvali Litaver s.f. Grensásveg 22-24 - Sími 30280 Tækniskóli ís'ands verður settur laugardaginn 1. okt. 1966 kl. 14.00 í hátíðasal Sjómannaskólans. Starfrækt verður undirbúningsdeild og 1. bekkur Tækniskólans og auk þess bekkur fyrir meinatækna. Nokkrir um- sækjenda fá ekki skólavist og hafa umsoknargögn þeirra verið endursend. Öðrum umsækjendum til- kynnist hér með að þeii hafa verið skráöir í skólann. SKÓLASTJÓRI. RambSer Amerícan 1967 Fyrsta sendingin af þessum vinsælu bifreiðum af árgerð 1967 er væntanleg n.k. sunnudag 25. Sept. með sænska bílaskipinu Tristan. Rainbler merkið tryggir yður góðan og öruggan bíl. Eigum nokkra eftir óráðstafaða. Rambler gæði Rambler þjónusta Rambler kjör Rambler umbaðið Jón Loftsson hf. llrmgbraut 121 — Simi 10600. Vélopokkningar Ford, ameriskur Dodge Chevrolet, ílestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mereedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jánsson & Co. Brautarhoiti 6 Simi 15362 og 19215. Hafnarfjörður Hefi kaupendur að einbýlis- húsum og íbúðarhæðum í smíð um og fullgerðum. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Guðjón Steingrímsson Linnetstig 3, Hafnarfirði. Sími 50960 Kvöldsími sölumanns 51066. innar. Þar eiga sæti 22 kenn- arar, 20 núverandi og fyrrver* andi hermenn, 18 embættis-i menn, 17 stjórnmálamenn frá smærri og stærri stöðum, 6 læknar, 5 lögfræðingar, * bændur, 3 dómarar og aðrrr eru úr ýmsum stéttum, sea of langt yrði upp að telja. Með reglugerð þeirri, er sett var um kosningarnar og stórf hins nýkjörna þings tryggði stjórnin í Saigon, að hún hefði möguleika til að hafna tillog- um, sem þar yrðu samþykk;- ar eða gera eigin breytingar, með stuðnmgi þriðjungs þing- manna. Me'ð þessu vildi stjó-n in bæði tryggja eigin aðstöðu og stuðla að því, að þingið yrði sterkt, en ekki reikandi samkunda er kommúnistar gætu hrært í eftir eigin geð- þótta. Ennfremur var haft i huga, að Kosinn yrði forseti, sem hefði nægilega öflugan stuðning að baki til að geta myndað eigin ríkisstjórn, sem síðan hefði aðhald frá þing- inu en yíði ekki auðveldlega hrakin frá. „Skyldi Saigon-stjórnm hafa fallið fyrir þeirri freist- ingu“, segii Anders Georg, „áð segja kjörsókn meiri ea hún raunverulega var — a það eftir að koma henni í koU. því að þá hafa hinir nýkjör.iu þingfulltrúar frjálsari hend ir og geta sett fram ákveðnari kröfur. Meðal þeirra eru ýms- ir menn, sem kunnir eru að hugrekki og baráttudug. Mætti peirra á meðal nefna lækninn dr. Phan Vuang Dan, sem lauk námi frá Harward- háskóla í Bandaríkjunum jg rekur nú barnaspítala í fa- tækrahverfi í Saigon. Hann hefur gerzt talsmaður rót- tækra þjóðfélagsbreytinga, m. a. breytinga í landbúnaði. Hann sat í fangelsi á valda- tíma Diem-stjórnarinnar — en hefur á síðustu árum tekið höndum saman við annan róttækan baráttumann fyvir þjóðfélagsbreytingum, blaða- eigandann dr. Dang V >n Wung, sem ætlar að stol .a byltingarflokk bænda og verkamanna. Þá á eflaust eftir að heyrast eitthva'ð frá fyrr- verandi stjórnarleiðtoga, Phan Khac Suu, sem barizt hetur opinberlega gegn hinum miklu áhrifum, sem flótta- menn frá Norður-Víetnam hafa í Saigon-stjórninnj. Starf það, er nú liggur fyv- ir hinu nýkjörna þingi kaun að verða iarðvegur, sem upp úr spretta ljósar pólitískur stefnur. Þai eiga eftir að koma fram hagsmunamál jg sjónarmið, sem væntanlega renna samar í stefnur á breið um grundvelli og mynaa stjórnmálaflokka og banda- lög, er síðan bítast um vöidin í komandi frjálsum kosmng- um. Vel er hugsanlegt, að hei- foringjarnir sem nú fara m;6 völd, vilji gjarnan skipta um klæðnað — leggja til hliðar herbúningana og klæðast borgaralegum fötum — til þess að berjast fynr að haldi völdum — en hvernig, sem allt velkist ætti öllum a'ð ve.a orðið ljóst. að meðan í land- inu ríkir styrjaldarástand er engin von til þess, að nokkur stjórn haldi vÖldum, sem brvt ur í bága við stefnu hersins. Það sem ávannst með kosn- ingunum nú, ma segja að :é vísir að heilbrigðu stjórnma a lífi og borgaralegri stjórn. — Menn verða að halda í þá von, að smám saman verði kom.ð á lýðræðislegum háttum í þessu landi — en í þeim efn- um skyldu menn varast jf mikla bjartsýni — lýðræði er munaður, sem aðeins auðugir og vei skipulagðar og þrosK- aðar þjóðir hafa getað veut sér til þessa. Næstu árin verð- ur helzta verkefnið að koma á friði og jafnvægi í landsmai- um, stuðla að þjóðfélagslegu réttlæti, og tryggja vöxt efna- hagslífsins á þann hátt, að ill ir geti notið góðs af“. seg.r Anders Georg að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.