Morgunblaðið - 23.09.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 23.09.1966, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 23. sept. 1966 Af öllu hjarta þakka ég ykkur fynr gíeðina, gjafirnar, blómin og skeytin og hinn mikla hlýhug sem ég varð aðnjótandi á 70 ára afmæli mínu þaon 12. ágúst s.l. Esku börn, tengdaböin, barnabörn svstur og mágur og hinum fjölmörgu vinum bið ég aigóðan guð að vernda ykkur allar stundir og gefa ykkur sanna gleði og hamingju. Valgerðiir Bjarnadóttir, Tjarnargotu 16, Keflavík. Lil}ukór!nn óskar eftir söngfólki. Ókeypis söngkennsla hjá þekktum erlendum kennara. Uppi. í símum 15275 og 30807 kl. 7;—8 næstu kvöld. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og afi HALDOR JOHAN HALDORSEN andaðist á Landakotsspitale 22. þessa mánaðar. Jarðar- förin ákveðin síðar. Guðrún Þorláksdóttir, Þorlákur R. Haldorsen, Iðunn Siguiðardóttir, Ragnar S. Haldorsen, Haldor G. Haldorsen. Miðvikudaginn 21. þ.m. lézt • ING. DR. ZDENEK PICHA í.v. aðal-framkv.stj., Fjölnisvegi 11, Reykjavik. Útförin fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, laugar- daginn 24. þ.m. kl. 10 f.h. Nadezda Sigurðsson, Magnús Z. Sigurðsson, Kristín Sigurðsson, Patrik Sigurðsson. Eiginkona mín HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR Iiraunteigi 21, andaðist í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði 21. september. Þorgiis Guðmundsson. Jarðarför Frú IIÖLLU BRIEM fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 26. þ.m. klukkan 15.00. F.h. stjúpbarna og ættingja. Eiríkur Briem. Maðurinn minn PÁLL ERLENDSSON söngstjóri, sem lézt 17. september, verður jarðsunginn frá Siglu- fjarðarkirkju laugardaginn 24. september ki. 2 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir. Faðir okkar, HANNES JÓNSSON Bjargi, verður jarðsunginn frá Oddakirkju á Rangárvöllum laugardaginn 24. þ.m kl. 2 e.h. — Bilferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 10.30 f.h. Að ósk hins látna eru blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Blindraféiag ísiands eða aðrar liknarstofnanir Börnin. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma RAGNHEIÐUR G. ÁSGEIRSDÓTTIR lézt að heimili sínu Miðbraut 32, Seltjarnarnesi 14. þ.m. Auðsýnd samúð er innilega þökkuð. Jarðarförin hefir farið fram. Guðmundur Jóhannessen, Jóhannes Björgvinsson, Inga Jónsdóttir, Ásgeir Björgvinsson, Lára Guðbrandsdóttir, Hjördís Jónsdóttir, Njáll Ingjaldsson, Sigurður Björgvinsson og barnabörn. Valdimur Viðar Pétursson Minningarorð F. 22.7. 1.950 — D. 15.9. 1966. ÞAÐ er sárara en orð fá lýst er dauðinn týstur unga menn sprota sínum. Verða þá að engu óskir og vonir sem við þá eru tengdar. Þannig laust dauðinn sprota sínum ungan efnispilt Valdimar Viðar Pétursson Meistaravöllum 9 hér í borg, en hann lézt af slysförum 15. september síðastliðinn og fer út- för hans fram í dag frá Dóm- kirkjunni. Valdimar Viðar en dagsdag- lega gekk hann undir því nafni var fæddur á Akureyri 22. júlí 1950. Hann var því aðeins 16 ára að aldri er hann lézt. Hér í bænum átti hann alla tíð heima. Foreldrar hans eru hjón- in Þórunn Matthíasdóttir, er um nokkurt árabiJ hefur starfað i Ingólfs Apóteki og Pétur Valdi- marsson hafnarvörður. Á heimili foreldra sinna ólst Viðar upp ásamt systur sinni Ragnheiði Kristínu við góðar heimilisað- stæður þvi svo einstaklega sam- hent hafa þai alla tíð verið for- eldrar hans að tii fyrirmyndar er. Viðar var þeim ekki aðeins einkasonur neldur og umhyggju- samur sonur og sívakandi fyrir því er orðið gæti heimilinu til gleði og ánægju, og var hann sérlega hangenginn móður sinni alla tíð. VJðar fór mörg sumur í sveit að Lundarbrekku í Bárð- ardal. Þaðan átti hann margar ánægjulegar minningar um hús- ráðendur, starfið við búskapinn og yndi hafði hann af skepnum, — mest hestunum. Tvö síðustu sumrin var hann við búið að Korpúlfsst.oðum, — þó aðeins skamma bríð í sumar. — Tókust með honum og heimilisfólkinu þar vinskanur. enda kunni Korp- úlfsstaðafóikið vel að meta þennan dagfarsprúða og duglega pilt og ekki dró það úr að Viðar var hestamannsefni gott, — en hestaíþróitin er mikii uppáhalds- íþrótt þeivra á Korpúlfsstöðum. í sumar er leið var Viðar í Bret- land á sumarskóla og hafði haft af þeirri for mikla ánægju og víkkað s’nndeildarhringinn og hugðist er skólarnir byrja setj- ast í 4. bekk Hagaskóla. Þó hann væri ungur að árum hafði hann sagt sínum nánustu, að hann vildi gera flugumferðar- stjórn að sínum vettvangi er framm í sækti. Viðar var hvers manns hug- ljúfi er honuro kynntust, hvort heldur var eidra fólk eða yngra. Minningin um hann mun lifa í hugum hins fjólmenna vinahóps. Líf hans varð svo stutt að hér eiga nú vissulegc við orð skálds- ins. „Skjóit heiur sól brugðið sumri“. Vinir Viðars, foreldra hans og systur, senda heim að Meistaravöllum 9. í dag sínar inni legustu samúðarkveðjur og þakka Viðari ánægjulegar og ógleymanlegar samverustundir og blessa roinningu hans. Stetla María Jónsdóttir. grunað, að við ættum ekki eftir að sjá hann framar. Viðar bar af öðrum jafnöldr- um sínum. Hann var síkátur og skemmtilegur og sást aldrei nema í göðu skapi. Hann vildi allt fyrir aJla geia og allra vand- ræði leysa, enda vildu allir vera í félagsskap með honum. Hann vildi helzt vera í hópi skemmti- legra félaga og var þar jafnan skemmtilegastur sjálfur. Við, sem höfðum kynnzt hon- um vel og þekktum hann, viss- um hvern rnann liafði að geyma. En nú sjáum við hann ekki framar. Hann ei horfinn sjón- um, en við, sem áttum hann að vini, gleymum honum ekki. Foreldrum hans og systur sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. , ( Skólafélagar Scanbrit 1966. I NÚ hefur hópnum okkar, sem fór til Englands í vor á vegum Scanbrit fækkað um einn. Viðar lézt af slysfórum 15. þ. m. Við vorum 22 í hópnum og vonuðum, að við ættum öll eftir að hittast oft og rifja upp ferð- ina hvert með öðru. Viðar hefði verið þar hrókur alls fagnaðar eins og ával.t. Þegar við komum heim í haust hafði okkur ekki Sveinbjörn Dagfinnsson, brL og Einar Viðar, brl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406, SNYRTISÉRFRÆÐINGUR frá hinum þekkta snyrtivóruframleiðanda INNOXA verður til leiðbeininga viðskiptavinum okkar í verzluninni í dag foátudag. Regnboginri Bankastræti. Lokað Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- vegi 114 verða lokaðar föstudaginn 23. september frá kl. 14 vegna jarðarfarar. Tryggingastofnun Ríkisins Sendlsveinn óskast Offsetprent hf. Smiðjustíg 11. TII sölu tveir rennibekkir, hefill, Argo suðutæki, borvélar, rafsuðuvélar, bandsög, vals og flf-iri verkfæri til- heyrandi smiðjunni að Laugavegi 71. Uppi. í smiðj- unni laugardag og sunnudag milli kl. 1—5. Hestamenn Hestar og hryssur á aldrinum 2—12 vetra til sölu. Upplýsingar gefur Grímur Thorarensen, Hellu. Verzlunin Jasmin Vitastíg 13 auglýsir: Höfum mikið úrval af indverskum handunnum skrautmunum. Margar gerðir biómvasa og ösku- bakka, einnig borðbjöllur, steikarsett og hnífar í handskornum slíðrum. Einnig kínverskir kjólar og náttföt, handofin rúmteppi og sjöl. Tækifærisgjöfina fáið þér 1 JASMIN, Vitastíg 13,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.