Morgunblaðið - 30.10.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 30.10.1966, Qupperneq 18
18 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 30. okt. 1966 Þýzkir kuldaskór kvenna Ný sending. SKÓVAL Austurstræti 18. — (Eymundssonarkjallara). Ódýrír kuldaskór úr vinyl frú EngEandi fyrir kvenfólk Ký sending Skóbúð Austurbæjor - Skdvul Austurstræti 18 Laugavegi 100. Eymundssonarkjallara. M/S GULLFOSS Vetrarferðir — Kanaríeyjaferðir Nýársferð — Sumarferðir Uppselt er í næstu vetrarferð frá Reykjavík 11. nóvember. Ennþá eru möguleikar að tryggja sér farmiða með seinni vetrarferðum og í Kanarieyjaferðunum. — Eigi er ráð nema í tíma sé tekið — NÝTT1 ^ann desember fer Gullfoss frá Reykjavík í sérstaka skemmtiferð til Amsterdam og Hamborgar NÝÁRSFERÐ með viðkomu í Leith á heimleið. til Dvalið um áramótin í Amsterdam í 4 daga og * . i í Hamborg í 3 daga — 1 dagur í Leith á heimleið — Amsieraam Komið heim til Reykjavíkur 12. janúar. 17 daga ferð Verð farmiða frá aðeins kr. 5950.00 Innifalið í verði farmiða er fargjald, fæði og þjónustugjald. Dragið ekki að tryggja yður farmiða í þessa glæsilegu áramótaferð. Móttaka á farmiðapöntunum i sumarferðir Gullfoss 1967 er hafin Ferðizt með bílinn og fjölskylduna Ferðizt þægilega og ódýrt með Gullfossi. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS MENN MENNEN r > 2 H K m W 3 2 n ¥ 2 Si 5 m w 2 AFTA 2 m 2 2 m Ultllll b2 SHAVE CREAMS ' |whiiihm'í| ^ MEWWEW fBATHl ITALCj MÍMMIN BATH TALC SHAVE TALC í MILLJÓNA - TUGUM NOTA ÁVALLT MENNEN RAKVORUR EINGONGU. Kennsla og tilsögn í latinu, þýzku, ensku, hollenzku og frónsku SVEINN PÁLSSON, Sími 19925. Hjúkrunarfélag * Islands heldur íund á Hótel Sögu (Súlnasal) mánudags- kvöld 31. okt. nk. kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Nýir félagar teknir inn. 2. FéIagsmál(Elín Eggerz Stefánsson og María Guðmundsdóttir). 3. Frásögn af S. S. N. mótinu í Stokkhólmi og myndir sýndar. (Ingibjörg Ólafsdóttir). Stjórnin. BAZAR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur BAZAR, þriðjudaginn 1. nóvember kl. 2 e.n. í uoo- templarahúsinu, uppi. Notið taekifærið. — Gerið góð kaup. Atvinna Verzlunin Persía, Laugavegi 31, óskar að ráða konu með kunnáttu í verzlunarstörfum. — Vinna hálfan daginn (eftir hádegi) kemur til greina. Upplýsingar í verzluninni kL 5—6 e.h. næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.