Morgunblaðið - 30.10.1966, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.10.1966, Qupperneq 23
£ Sunnudagur 30. okt. 196f MORCU N BLAÐ1Ð 23 Vemdið sjónina ' ... ■ •• . ' • - • Þar sem góðrar lýsingar er þörf, þá notið LUXO - LAMPAR Varizt eftirlíkingar. — Ábyrgðarskírteini fylgir hverjum LUXO-LAMPA. Útgerðarmenn og sjómenn Fasteignamiðstöðin tekur til sölu allar tegundir skipa. Höfum ávallt til sölu mikið úrval af smærri og stærri skipum. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasími 35259. Bandaríkjamaður óskar eftir atvinnu Bandaríkjamaður með próf í verzlunarfræðum frá amerískum háskóla óskar eftir atvinnu á íslandi. Þjálfun í sölutækni og ritun verzlunarbréfa. Þeir sem hafa áhuga á þessu vinsamlegast sendi nafn sitt og símanúmer til afgr. Mbl., merkt: „Banda- ríkjamaður — 8484“ fyrir 3. nóvembér. Vitastíg 13 Nýjar vörur Fílabeinseyrnalokkarnir komnir aftur, einnig margs konar skrautmunir og smáborð úr rósaviði með innlögðum myndum og margt fleira af indverskum handunnum munum. Ný sending af loðfóðruðum hettuúlpum úr ull Bernharð Laxdal Kjörgarði. 70 ára: Ldrn Guðmnndsdóttir HÚN ER fædd í Grenivík 21. okt. 1896. Voru foreldrar hennar Guð- mundur Sæmundsson, albr. Sæ- mundar skipstjóra Sæmundsson- ar og Valgerður Jóhannesdóttir Jónssonar prests Reykjalíns á Þönglabakka. Fluttu þau hjón sig frá Grenivík inn í Höfðahverfið 1903, að Lómatjörn, og bjuggu þar um áratugi ágætu búi, áttu fjölda barna og gerðu stórbýli úr lítilli jörð. Þótti heimili þeirra hjóna frá- bært að ráðdeild og myndarbrag. Var á orði haft hversu hinn stóri barnahópur var vel siðaður og ur Kjartan eru búsettir vestur í Bandaríkjum N-Ameríku og Hveragerði, kvæntur Ásdisi Kjartansdóttur og dóttirin, Svana, gift Friðjóni B. Friðjóns- syni fulltrúa. Frú Lára getur litið yfir lang- an og gifturíkan ævidag og mun margur hugsa hlýtt til hennar nú, er hún stefnir fleyi sínu inn á áttunda tuginn. Frú Lára dvelur nú hjá Val- kvæntir þailendum konum, hinn garði syni sínum í Hveragerði. þriðji er Valgarð skólastjóri íl Sn. S. vel búinn, jafnan í heimaunnum fötum innst sem yzt, og svo vel gerðum að eftirtekt vakti. Enda voru foreldrarnir listfeng í hönd- um, við tóskap, vefstól og sauma. Sagði það kennari einn er eitt sinn var þar við kennslu, að vand fundið mundi slíkt heimili, m.a. svo vel söngvið að létt verk var að stofna þar til margraddaðs söngs. Á slíku menningarheimili hlaut frú Lára uppvöxt sinn og var hún elzta barnið. Hún þótti prýðisvel gefin og glæsileg kona og mannaðist vel, eins og þau systkini öll. Hún giftist 24 ára gömul, Runólfi Kjartanssyni skrifstofumanna og síðar kaup- manni, sem látinn er fyrir nokkr um árum, og áttu þau jafnan heima í Reykjavík. Var heimili þeirra með myndar- og menn- ingarbrag, enda er frú Lára mik- il húsmóðir, vinnusöm, listhneigð og vel lesin. Þeim hjónum var fjögurra barna auðið og eru öll á lífi, tveir synir þeirra, Sverrir og Guðmund Var Blake í Berlín — er uppvíst varð um flóttann? London, 28. okt. — NTB BREZKU siðdegisblöðin skrifa í dag, að hugsanlega hafi njósn- arinn George Blake verið kom- inn til Austur-Berlínar um það leyti, sem uppvíst varð um flótta hans. Blake flúði, sem frá hefur ver ið skýrt, sl. laugardag. Fanga- verðir sáu hann síðast um kl. 15.30 á laugardag (að ísl. tíma) en hvarf hans var ekki tilkynnt fyrr en hálfri annarri klukku- stund síðar. Ýmislegt bendir til, að bifreið hafi beðið hans skammt frá fangelsinu og flutt hann beint á Lundúnaflugvöll. þar sem hann hafi tekið flug- vél frá Lufthansa til Berlinar. Rafmagn Tek að mér alla raflagnavinnu — Nýlagnir — breyt- ingar — vélauppsetningar — teikningar — viðhald — viðgerðir. Jón B. Baldursson, lögg. rafvirkjam. Sími 35992. Lækníngastofa mín er flutt úr Túngötu 5 í Domus Medica Egilsgötu 3. Ég opna þar þriðjudaginn 1. nóv. — Viðtalstími er daglega kl. lMs — 3 e.h. Enginn viðtalstími á laug- ardögum. — Símanúmer er óbreytt. Guðmundur Eyjólfsson, læknir Sérgrein: Háls- nef og eyrnasjúkdómar. Saumakonur helzt vanar karlmannafatasaum óskast nú þegar. Ákvæðisvinna. Gott kaup. Góð vinnuskilyrði. — Hafið samband við klæðskerameistara, Ragnar Sæmundsson, sími 17599. Fatagerð Araco hf. Brautarholti 4. KAIUGO - RAFMAGIUSSTEIIUBORVELAR — eru mjög hentugar við hvers konar bygginga- vinnu — eru léttar í meðförum — áratuga reynsla hér á landi — varahlutir fyrirliggjandS Einkaumboð: Talið við oss og sjáið nýjustu KANGO steinborvélina. r % r LUDVIG STORfi ; i 1 i i L A Laugavegi 15. Símar 1-1620 og 1-3333. Afgreiðslustúlku vantar til starfa strax í brauðgerðarverzlun. — Upplýsingar í síma 50063. * Asmundarbakari Hafnarfirði. Skrifstofustjóri óskast til starfa við Raunvísindastofnun Háskólans, hálfan eða allan daginn. Reynsla við bókhald og al- menn framkvæmdastörf nauðsynleg. Umsóknir sendist Háskólaritara, sem veitir nánari upplýs- ingar, sími 17688. Raunvísindastofnun Háskóla fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.