Morgunblaðið - 30.10.1966, Page 32

Morgunblaðið - 30.10.1966, Page 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 249. tbl. — Sunnudagur 30. október 1966 Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Skólabyggingin í Bolungarv ík, senx vigð verður í dag. Glæsileg skólabygging vígð í Bolungarvík í dag f dag kl. 14 verður vígð í Bol- I Mbl. hafði í gær samband við i væri á þremur hæðum og væri ungarvík glæsileg skóiabygging, ! oddvitann í Bolungarvík Jóna- ætlunin, að kennsla til gagnfræða sem ætluð verður fyrir barna- og tan Einarsson, sem verið hefur j stigs færi fram á efstu hæð, en gagnfræðaskóJastig. Byggingin er j íormaður skóiabyggingarnefndar J þar verður og sérstök eðiisfræði- um 4000 rúmmetrar og eru i og Benedikt Bjarnason, skóia- : stofa, sem að auki yrði notuð til henni 10 kennsJustofur, 7 þeirra nefndarformann og spurðist fyrir kennslu í tónlist á vegum Tón- um 50 fermetrar hver og 3 um j um skólabygginguna. listarskólans. 70 fermetrar. I í»eim sagðist svo frá, að húsið FramhaJd á bls. 31 ísland tapaði í 3. um- ferð fyrir Tyrklandi Júgóslavarnir efstir með 914 v. I MUÐJU umferð á Ólympíu- skákmótinu á Kúbu, tapaði ts- land fyrir Tyrklandi. Friðrik vann Suer, Ingi gerði jafntefJi við BiJyap, en Guðmundur tapaði fyrir Onat og Freysteinn tapaði fyrir Ibrahimoglu. í 3. umferð fóru leikar því þannig að fsland hlaut VA vinning. Áð- ur hafði fsland hlotið 3 'i vinn- ig og er því nú með 5 vinninga, eftir 3 umferðir. ísland sat hjá í 1. umferð. Viðureign annarra landa I 3. umferð i riðii íslands iauk þann- ig, að Júgósiavía hlaut Vh. á móti % gegn Mexíkó og ein skák fór í bið. Ein skák milli Indó- nesiu og Mongólíu varð jafntefli, en 3 fóru í bið. Staðan eftir 3 umferðir er því þannig: 1. Júgóslavíða 9]/4 vinning -f ein biðskák 2. Tyrkland 5% vinning. 3. ísland 5 vinninga. 4. Indónesía 4 vinninga -f 3 bið- skákir. 5. Mongólia 3 vinningar -f 3 biðskákir. 6. Austurríki 3 vinninga. 7. Mexikó 2 vinningar + ein biðskák. Tekið skal tiiiit til þess, að Tyrkiand hefur ekki enn setið hjá og hefur það því teflt einu sinni oftar en ísland. í 4. um- ferð tefiir ísland við Mongóiíu. Þýzkur togari meo lik til Neskaupstaðar Baltika á mánudag Rússneska skemmtiferðaskipið Baltika er væntanlegt til Reykja- vikur kl. 5 síðdegis á morgun (mánudag). Eins og kunnugt er eru um horð í skipinu 420 ts- lendingar, Kariakór Reykjavikur •g gestir kórsins, en hann hefur víða sungið i þessari iöngu söng- för sinni. Neskaupsstað, 29. okt. V-ÞÝZKI togarinn Berlin frá Bremerhaven kom á föstudags- kvöld með lík ungs pilts til Nes- kaupsstaðar. Piltinn hafði tekið út af tngaranum. Ekki er vitað með hvaða atvikum þetta slys varð. Piltur féll fyrir borð aðfara- Verktall við Búrfell EKKI hefur náðst samkomulag í verkfallsdeilunni við Búrfell. Hefst því verkfallið á morgun og stendur í tvo daga samkvæmt boðun þeirra átta félaga verka og iðnaðarmanna, sem við Búr- fellsvirkjunina vinna. Fundur með deiluaðilum og sáttasemj- ara hefur verið boðaður á morg- un kl. 2 e.h. Verkfallið nær til 220 manns, þó ekki þjónustuliðsins. Kröf- urnar eru í mörgum liðum, en þær stærstu fara fram á 15% staðaruppbót, vaktavinnu og þá einkum í göngunum, og að verka mönnum sé ekið til og frá Reykja ' vik í vinnutimanum. nótt föstudags og tókst að ná honum aftur eftir rúma tvo tíma, en hann var þá látinn. Hann var 18 ára gamail og heimilisfastur í Bremerhaven. Togarinn hefur að undanförnu verið að síld- veiðum djúpt austur af íslandi. Eftirlitsskipið með síldveiði- togurunum þýzku við íslands er væntanlegt hingað á mánudaginn til að sækja lík hins unga manns. — Ásgeir. Moskvu, 28. okt. NTB. MOSKVUBLAÐIÐ „Pravda" birt ir i dag öðru sinni gagnrýni franskra kommúnista á de Gaulle forseta. Er þar hvatt til baráttu gegn persónulegri valda stefnu forsetans. Jafnframt birtir blaðið frétt um fyrirhugaða för sovézku leið toganna til Parísar — en þangað eru þeir boðnir í opinbera heim- sókn , Togbátar ágengir við línubáta FINNBOGI Guðmundsson út- gerðarmaður frá Gerðum sagði blaðamanni Mbl. í gær, að skip- stjórar línubáta hefðu að undan- förnu kvartað mikið undan á- gangi togbáta, sem fiska innan landhelginnar. Sagði Finnbogi, að togbátarnir væru upp við harðaland og toguðu á svæðum Jínubátanna með þeim afleiðing- um, að aflamöguleikar línubát- anna hefðu stórlega minnkað. Hann sagði ennfremur, að svo virtist sem skipstjórar togbát- anna treystu á að verða ekki teknir fyrir ólöglegar veiðar, og ef svo færi að þeir yrðu sektaðir, að þeir þyrftu ekki að greiða sekt sína. Finnbogi Guðmundsson sagði að lokum, að slíkt ófremdar- ástand væri komið á í þessum málum, að eitthvað yrði að gera Þing iðnnema sett á föstud. I>1NG iðnnemasambands fs- lands hófst á föstudagskvöld í Tjarnarbúð. Á þinginu eru 60 fulltrúar víðs vegar að af land- inu, þar af þrír frá nýjum iðn- nemafélögum, nemum í rafmagns iðn, iðnnemafélagi Húsavikur og endurstofnuðu iðnnemafélagi Hafnarf jarðar. ' Á þinginu situr sem áheyrnarfulltrúi Kjell Ander sen frá Faglig Ungdom, iðnnema sambandi Kaupmannahafnar. Á- varpaði hann þingið að lokinni setningu þess. Fyrir hádegi í gær var unnið í nefndum um félagsmál iðn- fræðslu og kjaramál. Þingfund- ur hófst klukkan 2 e. h. Þinginu lýkur í kvöld kl. 7. Akranes Aðalfundur kvenfélags Sjálf- stæðisfélagsins Báran á Akra- nesi verður haldinn í Félags- heimili templara þriðjudag- inn 1. nóvember kl. 8,30. Fund arefni: Venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. Að loknum fundarstörfum verður sameiginleg kaffi- drykkja. í skyndi til að bjarga linubátun- um undan ágangi togbátanna. 5 bátar teknir í landhelgi FIMM DRAGNÓTABÁTAR vorn teknir í landhelgi í Garðsjónum á fimmtudag sl. af varðskipi Landhelgisgæzlunnar Ægi. Hafði verið kvartað undan ágangi þess- ara báta af sjónarvottum ur landi. Bátarnir eru Rán SE 28, ólaf- ur Magnússon KE 25, Guðbjörg GK 6, Garðar GK 61 og Ágúst Guðmundsson GK 95. Siðast- töldu bátarnir fimm voru teknir suður af Malarrifi. Dærat verður í landhelgisbrot- um þessara báta á morgun. Eggert Gíslasou skipstjórL Glæsilegt síldveiðimet: Gísli Árni með 100 þtís. tunnur síldar Um borð í Gísla Árna, laugardagsmorgun: AFLASKIFID Gísli Árni RE fékk 120 lestir síldar aðfara- nótt laugardags sl. og heildar aflamagn skipsins er nú 10.000 lestir, eða 100.000 tunnur. — Fetta gifurlega aflamagn á eitt skip hefur fengizt i milli \ 350—400 köstum. Aflaverð- mætið er áætlað milli 14—15 milljónir króna. Lætur að Jík um, að hér bafi Eggert Gísla- son slegið heimsmet í síld- veiðum. Laugardagsaflinn fékkst á Reyðarf jarðardýpi og var ekki farið inn með hann, heldur lá skipið úti og beið næsta kvölds. Blaðamaður Mbl. er nú staddur um borð í Gisla Árna og skýrir nánar frá þessari sögulegu veiðiferð í blaðinu eftir helgina. — ihj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.