Morgunblaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 1
32 síður
53. árgangur
250. tbl. — Þriðjudagur 1. nóvember 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fulltrúar Guineu kyrr-
settir í Ghana
Voru á leið til Afrikuráðstefnu í Addis Abeba
Elísabet II. Bretadrottning lega skólabörn. Síðan slysið
og maöur hennar hertoginn varð hafa flestir námamanna
af Edinborg, lögðu á laugar- bæjarins unnið að björgunar
dag blómsveig að gröf nokk- störfum og að því að ryðja
urra þeirra skólabarna sem gjallhaugnum burt af rústum
fórust í Aberfan í Wales fyrir húsanna. En að sögn NTB-
ellefu dögum. Var mynd þessi fréttastofunnar hófu um átta
hundruð námumanna vinnu
að nýju í gær í Vale-námunni
■ tekin við það tækifæri.
; Ekki er enn vitað með vissu
• hve margir fórust er gjall-
; haugurinn féli yfir skólann
> og nokkur íbúðarhús í þorp-
» inu, og talið er að það hafi
I verið a.m.k. 150 manns, aðal-
■ 7
í Aberfan.
Skólabörnin, sem komust
lífs af, halda sig að mestu
heima meðan verið er að at-
huga hvar unnnt er að koma
þeim fyrir til náms.
Erhard valtur í sessi
Háværar kröfur, að hann láti af embætti
Bonn, 31. okt. (NTB—AP)
ALLAR líkur benda nú til
þess að Ludwig Erhard láti
senn af embætti forsætisráð-
herra, eða kanzlara Vestur
Þýzlcalands, og að flokkur
hans, kristilegir demókratar
(CDU) leiti eftir samvinnu
um nýja stjórnarmyndun við
hina flokkana tvo, jafnaðar-
menn (SPD) og frjálsa demó
krata (FDP).
Frjálsir demókratar slitu stjórn
arsamstarfi við kristilega demó
krata s.l. fimmtudag vegna á-
greinings um fjárlög næsta árs,
og báðust fjórir ráðherrar þeirra
lausnar. Hefur flokkurinn lýst
því yfir að hann muni ekki eiga
fiðild að nýrri samsteypustjórn
undir forustu Erhards.
Erhard ræddi í dag við ýmsa
leiðtoga kristilegra demókrata,
en boðað hefur verið til fundar
þingmanna flokksins á miðviku-
dag, og verður Erhard þar við-
6taddur. Ýms dagblö'ð í Vestur
Þýzkalandi skoruðu í gær á Er-
hard að láta af embætti, þeirra á1
meðat stærsta sunnudagsblaðið
þar í landi, Bild am Sonntag,
sem sagði m.a. að flokksstjórnin
hefði ákveðið að láta hann halda
embættinu í fjóra sólarhringa.
Sé það rétt er bersýnilega
merkra frétta að vænta af þing-
Framhald á bis. 31
Accra og Addis Abeba,
31. okt. (AP—NTB)
Yfirvöldin í Ghana kyrrsettu
á sunnudag 19 fulltrúa Gui-
neu, sem voru á leið til ráð-
herrafundar samtaka um ein
ingu Afríkuríkja í Addis Abe
ba. Meðal fulltrúanna er utan
ríkisráðherra Guienu, Lan-
sana Beavougi og Abdoull-
aye Diallo, sérstakur sendi-
fulltrúi stjórnarinnar. Segj-
ast yfirvöldin ekki láta full-
trúana lausa fyrr en stjórn-
in í Guineu sendi heim 100
Ghanahúa, sem haldið hefur
verið í Conakry frá því í fe-
brúar s. 1. er Kwame Nkrum-
ah var steypt úr forsetastóli í
Ghana og hann leitaði hælis í
Guineu.
Yfirvöldin í Guineu saka Banda
ríkin um að hafa haft forgöngu
um kyrrsetningu fulltrúanna.
Var sendiherra Bandaríkjanna í
Conakry settur í stofufangelsi í
gær, en leystur úr því í dag. Um
50 þúsund manns tóku þátt í
hópgöngu í Conakry í dag til
að mótmæla meintum afskiptum
Bandaríkjamanna af málinu, og
báru margir spjöld með áletruð-
um vígorðum gegn Bandaríkjun-
um, eins og t.d.: „Niður með
yankee-ana“, „Niður með banda
rísku heimsvaldasinnana" og
„Niður með Accra-leikbrúðurn-
ar“.
Fulltrúarnir 19 voru handtekn
ir er þeir komu til flugvallarins
Framhald á bls. 31
Italskir sósíal-
istar sameinast
IMenni formaður hins nýja flokks
Róm, 31. október, AP.
SL. laugardagskvöld var endan-
lega gengið frá staðfestingu á
sameiningu ítölsku sósíalista-
fiokkanna tveggja sem aðild eiga
að núverandi ríkisstjórn og var
formlega lýst yfir sameiningunni
á sunnudag.
Flokkar þessir eru Nenni-
sósíalistar, sem kenndir hafa
Eisenhower vill
heria sóknina
-og stefna að skjótum sigri \ Vietnam
Washington, 31. okt. (NTB). | þjóðfélagsins eða hvað annað“,
Dwight D. Eisenhower, fyrrum sagði hann.
forseti Bandaríkjanna, segir í við
tali, sem birtist í dag í tíma-
ritinu „U. S. News & World Re-
port“, að Bandaríkjunum beri að
efla svo herstyrk sinn í Viet-
nam að unnt verði að vinna þar
sigur sem fyrst.
Kveðst Eisenhower enga trú
hafa á þeirri stefnu herstjórnar-
innar að f jölga bandarískum her
mönnum í Vietnam stig af stigi.
„Ég tel rétt að beita nægilegum
herafla strax og binda þannig
enda á styrjöldina. Styrjöldin
verður að ganga fyrir öllu öðru
Þegar við erum komnir á það
stig að bandarískum lífum er
fórnað, verðum við að líta á
Eisenhower kvaðst harma af-
Framhald á bls. 31
verið við leiðtoga sinn, Pietro
Nenni, og flokkur sósíaldemó-
krata, sem stofnaöur var 1947
undir forustu Giuseppe Saragats,
núverandi forseta Ítalíu.
Hinn nýstofnaði flokkur mun.
bera heitið „sameinaði ítalski
sósíalista- og ítalski sósíaldemó-
krataflokkurinn“ og v e r ð u r
Nenni, sem er elztur leiðtogi
sósíalista á Ítalíu, 75 ára gamail,
formaður hans. Flokkurinn hef-
ur nú samtals 95 sæti á þingi, en
kristilegir demókratar, flokkur
Aldo Moros forsætisráðherra,
260 og kommúnistar 165.
Sósíalistar eru nú sagðir hugsa
sér gott til glóðarinnar, er lokið
er flokkadráttum þeim sem hóf-,
ust með þeim á árunum eftir að
heimsstyrjöldinni síðari lauk, og
munu ætla sér að freista að ná
allverulegum hluta af hinu mikla
fylgi kommúnista og með hann
að bakhjalli hafa í hyggju að
ógna valdaaðstöðu kristilegra
demókrata. Það voru, eins og
Framhald á bls. 31
Fyrirvaralaust
veiðibann
-verði ekki landlega hjá norska flotanum
Bergen, 31. okt. (NTB).
VERÐl ekki landlega hjá norsku
bátunum á morgun vegna veð-
urs, virðist sölustjórn síldveiði-
styrjöldina sem mun alvarlegra j samtakanna knúin til að setja
vandamál en að komast til tungl I fyrirvaralaust bann við síld- og
sins, eða eitthvað velferðarmál I makrilveiðum til bræðslu. Hafði
Þungar sakir bornar
á Sameinuðu þjóðirnar
Van Horn, fyrrum yfirmaður friðarsveita,
segir samtökin hæli spillingarafla
Stokkhólmi 31. okt. — NTB
Sænski hershöfðingin Carl
Van Horn, sem starfaði hjá
Sameinuðu þjóðunum um ára
bil, bar í dag fram ásakanir
á samtökin.
Hershöfðingin segir í bók,
sem hann hefur skrifað, og
hlotið hefur nafnið „Hermenn
friðarins", að Sameinuðu þjóð
irnar séu gagnsýrðar af hvers
kyns spillingu og njósnastarf-
semi.
Bókin sem er 400 blaðsíður
og kemur samtímis út á
sænsku og ensku.
1958 var Van Horn gerður
að yfirmanni eftirlitssveita
S. þ. í Palestínu, en síðar
stjórnaði hann herliði sam-
takanna í Kongó og Jemen.
Höfundurinn segir stjórnar
deild S. þ. „þjáist af forrns-
Framhald af bls 31.
sölustjórnin ákveðið að banna
veiðar til bræðslu frá laugardeg-
inum 5. nóvember nk., en frá því
sú ákvörðun var tekin hefur afli
verið mjög góður. í dag klukkan
18 höfðu 71 bátur með 108 þús-
und hektólítra af makril til-
kynnt afla, og alls bíða þá skip
með um 300 þúsund hektóiítra
löndunar. Dágott veður var á
miðunum í morgun, en það
versnaði er leið á daginn, svo
búizt var við því að flotinn leit-
aði vars við land í kvöld.
Ákvörðunin um veiðibannið
var tekinn sl. laugardag vegna
lækkandi markaðsverðs og sölu-
tregðu á lýsi og mjöli. Sam- ^
kvæmt bráðabirgðaskýrslum var
heildaraflinn á árinu þá orðinn
4,2 milljónir hektólítra af makríl
og 4,8 millj. hektólítra af síld,
eða alls 9 milljónir hektólítra,
og er verðmæti aflans upp úr sjó
um 270 millj. n. kr. Til saman-
burðar má geta þess að aflinn í
fyrra á saina tíma var 818 þús-
und hektólítra makríls og
5.939.000 hektólítra síldar, að
verðmæti alls n. kr. 203 millj.