Morgunblaðið - 01.11.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.11.1966, Qupperneq 6
« MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. nóv. 1906 Keflavík — Njarðvík Vel með farinn barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 1305 í Keflavík. 13—15 ára drengur óskast á gott sveitaheimili í vetur. Upplýsingar í síma 50152 eftir kl. 7.00. Píanó til sölu, mjög ódýrt, þarfií- ast viðgerðar. Uppl. í síma 50854. Sjómannskonu vantar 2ja herbergja íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „íbúð 8490“. Keflavík Vantar herbergi strax. — Upplýsingar í síma 2554. Tveir nýlegir hitavatnsdunkar, 7 ferm. (spiral) til sölu. Einnig miðstöðvardæla (B-G). — Upplýsingar í síma 36047 næstu daga. Munið að allir málmur, nema járn er keyptur hæsta verði hjá Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Símar 12806 - 33821. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Sauma kjóla, pils og kjóldragtir. Pils til sölu á sama stað. Sími 36841. Stúlka óskar eftir atvinnu. Gagn- fræðapróf, ensku- og vél- ritunarkunnátta. M a r g t kemur til greina. Uppl. í síma 51786. Gítar til sölu Fjögurra pic-up plötugítar (Bar) til sölu. Uppl. í síma 12050 fyrir hádegi og eftir 19.30. Kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu 4—5 klst. á dag. Uppl. í síma 30227. Björnsbakarí Aðstoðarmaður óskast í brauðgerðina. Keflavík — nágrenni íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 2538. Keflavík — Njarðvík Ungan reglusaman mann vantar herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 2542. Kýr með kálfa sýna Það er gaman að sjá á þess ai mynd, hvarð kusa er inni lega ánaegð með nýfæddu kálfana sína og virðist sýna þeim mikla móðurumhyggju. — Já, vissulega megum við íslendingar, vera hrifnir af kúnum, sem gefa okkur mjólk ina, þann holla drykk, sem við getum vart verið án þess að neyta. — Þótt mörgum þyki kýrnar hvorki fallegar né þrifalegar, þá er það sem betur fer ekki allra dómur. — Ef við stöldrum örlítið við 70 ára er í dag Jón A. Ólafs- son, Rauðarárstíg 36, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Elísabet Péturs- dóttir, Nökkvavogi 18 og Jón Jónsson, Grenimel 8. 27. október opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Arndís Leifs- dóttir, Háukinn 3, Hafnarfirði og Guðmundur V. Benediktsson, Skúlagötu 80, Rvík. FRÉTTIR Slysavarnardeildin Hraunpryði Basar félagsins verður í Góð- templarahúsinu fimmtudagum 3. nóvember kl. 8. Konur vinsam- legast sendið muni til nefndar- kvenna. Kvenfélag Grensássóknar held ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber í Félagsheimili Víkings. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til: Kristveigar Björns dóttur, Hvasstleiti 77, Rágnhild- ar Eliasdóttur .Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið argerði 27. LÆKNAE! FJARVERANDI Björn Guðmundsson,læknir verður fjærverandi til 3-1. október. Eyþór Gunnarsson tjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tima. Gunnar Guðmuiiusso£ ijarv. um ókveðmn tima. og skyggnumst gegnum ár og aldir liðins tíma, þá verður okkur bezt ljóst, hvað þessi gjöfulu og göfugu dýr hafa feynst vel, gegnum þrautalíf þjóðarinna, þegar fleztar aðr- ar lífs og bjargræðis — lind- ir þrutu í heljargreipum hinna íslenzku náttúruafla. — Þá voru það kýrnar, sem gáfu mörgum aðþrengdum heimil- um lífdrykk þann, sem sefaði hungur margra biðjandi barns munna og veitti þeim þróttinn til lífsins. Gnnnlaugur Snædal fjv. fram i byrjun desember. Jón G. Hallgrímsson fjv. allan nóvember Stg.: Þórhallur Ólafsson. Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg. Þórhallur ólafsson viðtalstími 10—11 alla virka daga nema miövikudaga 5—6 síml 12428. Kjartan Guðmundsson fjv. óákveðið. Magnús Þorsteinsson, læknlr, fjar- verandi um óákveðinn tíma. Ricbard Thors fjarv. óákveðið. Skúli Tboroddsen fjv. i 2—3 vikur Stg. Þórhallur Ólafsson heimilislæknir Tómas Jónasson verður ekki við á stofu um óákveðinn tíma. Úlfur Ragnarsson fjv. 21/10. — 7/11. Stg. Þórhallur Ólafsson. Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt. óákveðið. Stg.: Jón Gunnlaugsson. VÍSIJKORN Ef að þjakar þig um stund þungur klakavetur. Glettin staka Iéttir lund líður vakan betur. Kjartan Ólafsson. ÉG VII. til Drottins, bíða eftir Guði hjálpræðis míns! Guð minn mun heyra mig (Míka., 7,7). í DAG er þriðjudagur 1. nóvemher og er það 305. dagur ársins 1966. Eftir lifa 60 dagac. Allra heilagra messa. Árdegisháflæði kl. 6:42. Síðdegisháflæði kl. 18:54. Upplýsingar um Iæknapjón- usíu í boiginní gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt í lyfjabúðum í Reykjavík er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki vikuna 29. okt — 5. nóv. Næturlæknir í Hafnarfirði: Helg arvarzla laugardag til mánudags morguns 29. — 31. okt. Kristján Jóhannesson sími 50056. Nætur- varzla aðfaranótt 1. nóv. Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 29. okt. til 30. okt. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 31. okt. til 1. nóv. er Kjartan Ólafsson sími 1700, 2. nóv til 3nóv. Arnbjörn ólafs- son sími 1810. Apótek Keflavíkur er opi3 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekið á möti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frA kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 18230. Orð lifsins svara 1 sima 10000. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna. Fundir alla miðvikudaga kl. 21 að Smiðjustíg 7, uppi. □ HAMAR í Hf. 59661118 — H&V. I.O.O.F. Rb. 4, = 116111834 — 9. III □ EDDA 59661117 = 7 I.O.O.F. 8 = 1481128*4 = □ Gimli 59661127 — H&V., Frl., AtkV RMR-2-ll-20-SÚR-K-20,15-HS-K- 20,30-VS-K-FH-HV. Kiwanis Hekla 7.15 Alm. 24. oktober 1966 Mannskepnan fer sínu fram, frækinn vopnasmiður. Víðar en í Víetnam virðist hæpinn friður. Vopnin tala víða enn vonzkast halir óðir. Sætta deilur, seðja menn Sameinaðar þjóðir. Ó. H. H. sú N/EST beztti Á ungmennafélagsskemmtun, er haldin var á Akureyri um veturinn 1907, gerðu menn það meðal annars sér til gamans, að strengja heit að fornum sið. Lárus Rist strengdi þess heit, að synda yfir Eyjafjörð þveran. Jóhannes Jósefsson strengdi þess heit, að halda velli sem glímu- kóngur á Þingvöllum á þjóðhátíð þeirri, sem haldin var sumarið 1907 í tilefni af heimsókn Friðriks konungs VIII. Magnús Matthíasson strengdi þess heit að fara upp á Kerlirgu við Eyjafjörð. Þá stóð upp Þórhallur Gunnlaugsson og segir: „Þess strengi ég heit, að lifa í 100 ár, en liggja dauður ella“. 99 ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA“ rH0R0LtmK1) 9 Fred, aðalsöguhetjan í „Steinaldarmennirnir", sem allir sjónvarpsnotendur þekkja hefur orsakað blaðadeilur í Noregi og er rifizt þar um, hvort hann eigi að tala nýnorsku eða landsmálið. Er ekki tímabært, að hann setjist á skólabekk hér líka??? r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.