Morgunblaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 22
22
MOkGU N BL Anio
Þriðjudagur 1. nóv. 1966
t,
Bróðir okkar
SIGURJÓN HALLVARÐSSON
Reynisholti Mýrdal,
andaðist í Landsspítalanum 30. þ. m.
Sveinbjörg Hallvarðsdóttir,
Guðrún Hallvarðsdóttir.
LÚÐVÍK JÓNSSON
Hverfisgötu 90,
lézt aðfaranótt 29. október sl. — Jarðarförin auglýst
síðar.
Systkini hins látna.
Móðir okkar og tengdamóðir,
RIKEY EIRÍKSDÓTTIR
Skeiðarvogi 123,
andaðist fimmtudaginn 27. okt. sl. — Jarðarförin fer
fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 4. nóv. kl. 13,30.
Börn og tengdabörn.
Eiginmaður minn,
STEINÞÓR BJARNASON
andaðist að heimili sínu, Háagerði 67, hinn 28. okt. sl.
Þorbjörg Guðmundsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
KRISTJÁN S. JÓNSSON
er lézt 24. október verður jarðsettur frá Ólafsvíkur-
kirkju fimmtudaginn 3. nóv. — Athöfnin hefst með bæn
að heimili hans, Sandholti 9, Ólafsvík, kl. 2 e.h.
Runólfur Kristjánsson,
Jóhanna Ögmundsdóttir,
Ingólfur Kristjánsson,
Aðalheiður Þorsteinsdóttlr,
og börn.
Hjartkær eiginkona mín
REGÍNA EIRÍKSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2.
nóvember kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna.
Þórarinn Þorsteinsson.
Ég' færi öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auð-
sýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eigin-
konu minnar,
SALBJARGAR JÓNSDÓTTUR
frá Siglufirði.
Sérstakar þakkir færi ég læknum og starfsfólki
sjúkrahúss Siglufjarðar, fyrir frábæra umhyggju í
veikindum hennar.
Magnús Magnússon.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall föður
okkar
GEIRS GESTSSONAR
húsasmíðameistara frá Rauðamel.
Ólöf Geirsdóttir,
Þórdís Geirsdóttir,
María Dalberg.
Hjartans þakkir til alira nær og fjær fyrir auðsýnda
samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömmu
LÍNBJARGAR ÁRNADÓTTUR
Fálkagötu 30,
Sérstakar þakkir viljum við færa Verkakvennafélag-
inu Framsókn fyrir auðsýnda virðingu við hina látnu.
Lárus Sigurgeirsson, Lilja Brynjólfdsóttir,
Guðrún Sigurgeirsdóttir, Stefán Bogason,
Steinunn Sigurgeirsdóttir, Einar Helgason,
Hallgerður Sigurgeirsdóttir, Gunnlaugur Kristjánsson,
Áslaug Sigurgeirsdóttir, Helgi Jasonarson,
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall móður
okkar
SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Guð blessi ykkur öll.
Elísabet Árnadóttir,
S\ anhvít Guðmundsdóttir.
HARTMMN
Skrifsíofustólar
í úrvali
- *P A « —
VIÐ '0ÐINST0RG
(ÍMI 10323
HíT&liffc
&
GlRft KIKISINS
Ms. Hekla
fer austur um land í hring-
ferð 8. þ. m. Vörumóttaka á
miðvikudag, fimmtudag og
föstudag til Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð-
ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar, —
Húsavíkur, Akureyrar og
Siglufjarðar.
Ms. Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða
fjarðarhafna á fimmtudag. —
Vörumóttaka á þriðjudag og
miðvikudag.
- I.O.G.T. -
Stúkurnar Verðandi og Dröfn
Fundur í kvöld kl. 8%.
Æt.
Slöngur
Sýning á eitur- og risa-
slöngum í Templarahöllinni,
Eiríksgötu, daglega kl. 2—7
og 8—10. Síðasta vika.
Fannhvítt frá F ÖIV N
Fönn þvær:
BL AUTÞV OTTINN
FRÁGANGSÞVOTTINN
ST YKK JAÞ V OTTINN
DÚKANA
Fannhvítt.
Fjólugötu 19 B. — Sími 17220.
Sækjum — sendum.
ISjörn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4., 3. hæð
(Sam bandshúsið).
Símar 12343 og 23338.
iílKGiK ISL GIJNNAKSSOJN
Málflutningsskx-iístota
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
BÖÐVAR BRAGASON
héraðsdómslögmaður
Skólavörðustíg 30. Sími 14600.
Öllum sem minntust mín á áttræðisafmæli mínu
fimmtudaginn 20. okt. s.l. sendi ég innilegar þakkir og
kveðju.
Svafa Þórleifsdóttir.
Hjartans þakkir og blessunaróskir færi ég frændum
og vinum í Grundarfirði fyrir skeyti og gjafir og alla
vinsemd í minn garð á 60 ára afmælinu.
Kær kveðja
Pétur Jónsson.
Ég þakka af alhug öllum fjær og nær sem heimsóttu
mig á 80 ára afmælisdaginn með gjöfum, blómum og
vinarkveðjum. — Guð blessi ykkur öll. — Lifið heil.
Símon Símonarson, HöfðabOrg 50.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu
mig á 85 ára afmælisdegi mínum, 23. okt. með heim-
sóknum, gjöfum og árnaðaróskum.
Margrét Þorsteinsdóttir,
Hvassaleiti 11, Rvk.
Sencflfsveinn
Röskur sendisveinn óskast hálfan eða
allan daginn.
i, HimiiMi t jgsssoir n,
Grjótagötu 7.
Einstakt tækifæri
Bifreiða- og vélaverkstæði til sölu með
góðum kjörum, ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 11, Egilsstöðum.
NauðungaruppboB
sem auglýst var í 46., 47. og 48. tbl. Lögbirtingarblaðsins
1966, á húseigninni nr. 111 við Ásgarð, hér í borg, talin
eign Hauks J. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Útvegs-
banka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sjóvá-
tryggingarfélags íslands h.f. á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 3. nóvember 1966, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Starfsstúlkur óskast
Upplýsingar á skrifstofunni fyrir hádegi.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Þökkum af alhug ötlum þeim er sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför föður okkar
ÞÓRARINS BJARNASONAR
járnsmiðs,
Börnin.
Þökkum hjartanlega alla samúð og hjálp við andlát
og jarðarför mannsins míns og föður okkar
AXELS JÓNSSONAR
Bessastöðum.
' Margrét Eyjólfsdóttir og börn.
ÞÖkkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
ÞÓRHILDAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Mávahlíð 18.
Guðmundur Þórarinsson,
Lydia Guðmundsdóttir, Guðmundur Pétursson,
Jensína Guðmundsdóttir, Magnús Andrésson,
Hrefna Guðmundsdóttir, Ólafur Einarsson,
Kristján Guðmundsson, Anna Friðleifsdóttir,
og barnabörn.