Morgunblaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. nóv. 1966
i>ér getið valið um Wiliys-Jeep með Meyér-stál-
húsi, blæjum eða Egils-stálhúsi.
Hann er fáanlegur í 2 stærðum.
Bændur og aðrir, sem ætla að kaupa Willys-Jeep,
hafið sámband við umboðið og leitið upplysinga
um verð og lánsmöguleika.
Þrátt fyrir mörg ný merki 4-hjóla drifs landbúnað-
arbifreiða hefir Willy’s-jeppinn sýnt og sannað,
betur en nokkurn tima áður, að hann hentar bezt
okkar staðháttum og er hagkvæmástur í rekstri.
Egill Vilh|álmsson hf.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
Blikksmíði
Eftirtaldir menn óskast til starfa í nýstofnaðri
blikksmiðju:
1. Blikksmiðjur með meistararéttindi.
2. Blikksmiðir.
3. Nemar í blikksmíði.
4. Vanir aðstoðarmenn.
Allar vélar eru nýjar og vinnuskilyrði mjög góð
í nýju húsnæði.
(Upplýsingar í síma 22824 kl. 2—4 í dag og kL
2—4 á sunnudag).
Fannhvítt frá FÖl:
Fönn þvær allar skyrtur:
Smokingskyrtur
Kjólskyrtur
Vinnuskyrtur
Nælonskyrtur (gerviefni)
ATH. Skyrtum er skilað
í rykþéttum plastumbúðum.
Fannhvítt
FÖNN
Fjólugötu 19 B.
Sími 17220.
Sækjum — sendum.
Kópur tíl sölu
með skinnum og skinnlausar.
DÍANA
Sími 18481. — Miðtúni 78.
Ávallt fyrirliggjandi.
Tízkulitir.
Verzl. BELLA
Barónsstíg 29. — Sími 12688.
Hákon H. Kristjónsson
lögfræðingur
Þinigholtsstræti 3.
Sími 13806 kl. 4,30—6.
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
P. Sigurðsson s.f.
NORSKU POLARIS ELDHÚSINNRÉTTINGARNAR ERU
FALLEGAR, STERKAR , STÍLHREINAR OG VERÐIÐ
ÞAÐ BEZTA. — KOMIÐ OG SKOÐIÐ, —
VIÐ SKIPULEGGJUM ELDHÚSIÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐAR-
LAUSU. — EINNG VEGGKLÆ DNINGAR — LOFTKLÆÐN-
INGAR — INNI - og ÚTIHURÐIR: NORSK GÆÐAVARA.
P. Sigurðsson s.f.
Skúlagötu 63 — Sími 19133.
THRIGE Rafmagnstalíur
— fyrirliggjandi _—
200 — 400 — 500 — 1000 —
2000 kg. talíur — 220/380 V.
Útvegum með stuttum fyrir-
vara: allt að 10 tonna talíur
ásamt krönum.
THRIGE merkið tryggir gæðin!
Einkaumboð:
- Laugavegi 15,
Sími 1-1620 og 1-3333.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í að steypa upp 18 bílskúra yið fjöl-
býlishúsið að Álftamýri 54—58 Rvk. Útboðsgagna
má vitja í kjötbúðina Skipholti 70, og verða þau
afhent gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð kl. 15:00 laugardaginn 5. nóv. á sama stað að
bjóðendum viðstöddum.
íslenzka Álfélagið h/f óskar að ráða teiknara við
verkfræðistörf. Hann mun aðallega vinna við teikn-
ingar af járnbentri steinsteypu.
Skriflegar umsóknir óskast.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6 — Síraar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Stúlka
óskast
til afgreiðslustarfa.
Bergstaðastræti 14.
Húsnæði óskast
Fiatumboðið óskar eftir húsnæði vegna standsetn-
inga nýrra bifreiða.
Upplýsingar í síma 38888 og 38845.
IJTGERÐARIVIENN
BÁTLR TIL SÖLU
Höfum til sölu 56 tonna bát með fyrsta flokks vélum
og tækjum, aðalvél Deuts ljósavél línuspil, troll-
spil, bómuspil, ratar, símrat dýptarmælir. Mikið af
góðuin veiðarfærum fylgir. Skilmálar aðgengilegir.
Austurstræii 12 — Sími 14129, heimasími 35259.