Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 18. nðv. 1966 b = AIDINGI :: ,,Verz!unargróði“ og verðbólga: Græia SÍS og KRON ? Á fundi í sameinuðu Alþingi s. 1. miðvikudag gerði forsætis- ráðherra að umtalsefni síendur- teknar fullyrðingar Einars Olgeirssonar og Eysteins Jóns- sonar, um það að verzlunargróð- inn væri aðalorsök verðbólgunn ar. 1 sambandi við þetta mál sagði forsætisráðherra meðal annars: „Hér í upphafi þings gerði ég að umtalsefni fullyrðingar Ein- ars Olgeirssonar og Eysteins Jóns sonar um, að verzlunargróðinn væri aðallega orsök verðbólg- unnar, en það hefur þó einkan- lega verið Einar Olgeirsson, sem stöðugt hefur haldið því fram. Ég spurði: Sýnir útkoma KRON þá að verzlunargróðinn sé svo mikill hér hjá smákaupmönnum að hann verki á dæmið? Ég spurði Eystein Jónsson varafor- mann Sambands íslenzkra Sam- vinnufélaga: Hefur stærsti inn- flytjandi landsins, SÍS, haft svo mikinn gróða sl. ár, að það sé líklegt eða rök fyrir því, að gróð- ian hjá heildsölum hafi orðið til þess að sprengja upp verðlagið? Einar Olgeirsson leitaðist við að svara þessu og skýrði málið frá sínu sjónarmiði nánast á þann veg, að KRON væri rekið sem góðgerðarfyrirtæki en ekki sem verzlun og væri þess vegna ekki von til þess, að það hefði grætt. Ég spyr þá: Selur KRON ódýr- ari vörur heldur en aðrir smá- kaupmenn hér í Reykjavík? (Hér greip Einar Olgeirsson inn í; Já) Selur það ódýrara? Af hverju hefur það þá ekki meiri við- skipti, og kemur þá ekki verð- Iag KRON fram í vísitölunni, eða er það bara verðlagið hjá smákaupmönnum, sem kemur fram í vísitölunni. Háttvirtur þingmaður verður að svara þessu. Eysteinn Jónsson leitaðist ekki við að svara minni spurningu. Hann sagði, að ég hefði engan rétt til þess að krefja sig sagna um þessi efni en Þórarinn Þórar insson sagði skömmu síðar, að 7/7 sölu 5 herb. neðri hæð við Kvisthaga. Ræktaður garð ur. Malbikuð gata. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. — Mjög gott pláss í risi fylgir. Ágætir greiðslu- skilmálar. vóv- FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli & Vatdi) Símar 24645 & 168 70 ég hefði verið að lýsa ánægju minni yfir því, að SÍS væri illa statt. Ég sagði ekkért um, að SÍS væri illa stætt, ég spurði bara: Er hagur þess þannig, að hann sýni að það sé mikill gróði hjá stærsta heildsalanum stærsta innflytjandanum í landinu. En háttvirtur þingmaður Þórarinn Þórarinsson, svarar: Já, andstæð ingar SÍS eru að hlakka yfir því að það sé illa statt. Er það þá Á FUNDI neðri deildar í gær flutti Einar Olgeirsson (K) fram sögu fyrir frv. því, er hann flyt ur ásamt Geir Gunnarssyni (K) um breyting á umferðarlögum. Frumvarpið felur í sér, að breytt verði núgildandi ákvæðum um akstur dráttarvéla utan alfara- vegar, en nú eru engin skilyrði sett fyrir honum. Með frv. er gert ráð fyrir, að eigi megi ungl- ingar yngri en 14 ára aka drátt- arvélum utan alfaravegar, en yfirbyggt skýli skuli vera á slík um dráttarvélum. Einar Olgeirsson (K): Dauða- slys á unglingum og börnum af völdum dráttarvéla verða æ tíð- ari, og hlýtur að vekja menn til umhugsunar um þessi mál. Eg leitaði upp lýsinga hjá Slysa- vamafélagi íslands um slys af völdum dráttarvéla frá árinu 1958 til 1966 og tel ég rétt að lesa upp nokkur atriði úr þeirri skýrslu. (Helztu atriði skýrslunn ar er getið annars staðar í blað- inu). Af þessari skýrslu sést, að banaslysum af völdum dráttar- véla fer æ fjölgandi, og við flutn ingsmenn þessa frv. teljum, að við svo búið megi ekki standa. Alþingi verður að taka þetta mál til meðferðar, það getur ekki lengur látið það viðgangast, að þarna sé látið standa opið hættu- svæði. Ég vil einnig geta þess, að kvenréttindafélag íslands hefur gert ályktun, þar sem það harm- ar hin hörmulegu slys af völdum landbúnaðarvéla ,og skorar á Alþingi og landbúnaðarráðherra að setja lög til úrbóta. í greinar- gerð, sem fylgir ályktuninni, bendir félagið á, að finna þurfi Á FUNDI efri deildar í gær flutti sjávarútvegsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson (A) fram sögu fyrir frv. um breytingu á lögum ura verðlagsráð sjávarút- vegsins. Megintilgangur frv. er að bæta þann annmarka á nú- gildandi lögum sem er vöntun vcrðlagsráði U1 ákvörðunar á verði fiskúrgangs. í greinargerð frv. segir, að verðlagsráð skull ekki þannig að SÍS er illa statt, og það hefur ekki haft þann gróða sem látið er. En hvernig stendur á því, ef bæði stærsti smákaupmaðurinn í Reykjavík og stærsti heildsalinn í Reykjavík eru illa staddir, hvernig á þá að standa á því að allir hinir stóru græða og nleypa hér upp verð- bólgunni? Þessir háttvirtu þing- menn eiga eftir að standa reikn Framhald á bls. 31. leiðir til úrbóta og bendir á m.a., að í hverri sveit verði kennsla í meðferð ökutækja, og verði þar lögð áherzla á að benda á hætturnar samfara akstri á tækjum þessum. Einnig þurfi að koma á eftirliti með dráttarvél- um á svipuðum grundvelli og með bifreiðum. Ég vil taka það fram, að þessi greinargerð er samin með aðstoð ungs pilts, sem byrjaði að aka dráttarvél 11 ára gamall. Það er óhjákvæmilegt, að taka þetta mál til meðferðar og setja annarvegar lög, en hins vegar reglugerð um meðferð dráttar- véla. Það urðu miklar deilur um þetta mál, þegar núgildandi um- ferðarlög voru sett, og þá var kolfellt að takmarka rétt ungl- inga til aksturs dráttarvéla við 14 ára aldur. Ég vonast til að hv. þingmenn sjá nú brýna nauðsyn þess máls, og veiti því brautar- gengi. Jóhann Hafstein (S): Þetta er vissulega alvarlegt mál, og eðli- legt að Alþingi láti það til sín taka. Ég vil upplýsa það, að ríkisstjórnin hefur haft þetta mál til meðferðar, og er nú unnið að því í ráðuneytunum. Það er rétt, að þegar umferðalögin voru til meðferðar, var í frv. ákvæði um að akstur til dráttarvéla væri bundinn við 15 ára. Niðurstaðan á Alþingi var sú, að aldurstak- markið var numið brott, en hins vegar þurfti próf til aksturs á vegum, og var það 'bundið við 16 ára aldur, en utan vega voru engin ákvæði. Við höfum síðan haft alvarlega reynslu í þessum efnum, og því eðlilegt að þetta frv. komi fram. Framhald af bls. 25 fjalla um verð á fiskúrgangi á svipaðan hátt og um fiskverð. Skuli ráðið skipað þremur full- trúum söluaðila, þ.e. sjómanna, útgerðarmanna og fiskvinnslu- stöðva, og þremur fulltrúum kaupendum, tilnefndum af síldar- og fiskimjölsverksmiðjum. Ef ekki náist einróma samkomulag, skal fjalla um verðið af yfir- uelna eins og gert er nú. FASTEIGNAVAL Wa 1 HMðk «.* ofta bmfl V f fesl V, bn■ h I r ^ F““| jr a\J| |i •» FoSiíin 11 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í háhýsi. 2ja herb. risíbúð, mjög snotur, í Smáíbúðahverfinu. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Sérinngangur. 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt stórum bílskúr, við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Laug arneshverfi. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu. Góðir greiðsluskilmálar. 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúðir víðsvegar um borgina. Sér- inngangur. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Sérþvottahús á hæðinni. — Góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð við Stóra gerði. Nýleg og vönduð eign. 5 herb. íbúðarhæð við Hof- teig, ásamt 4ra herb. íbúð í risi, tilvalin fyrir tvær samhentar fjölskyldur. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg. Gott verð. Rúmgóð íbúð. 5—6 herb. endaíbúð á hæð í hlíðunum. Eignin er öll nýmáluð. Góðar svalir. — Laus strax. 5—6 herb. nýjar og nýlegar íbúðarhæðir við Háaleiti, sumar með sérþvottahúsi á hæðinni. Ein laus strax, aðr ar fljótlega. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037. Einstaklingsibúð Höfum til sölu einstaklings- íbúð í háhýsi við Austur- brún, fagurt útsýni. 2ja herbergja vönduð íbúð í Austurborg- inni. Sérinngangur. Sérhiti. góð íbúð í fjölbýlishúsi í Vest urborginni. 3ja herbergja góð íbúð á 1. hæð í gamla bænum, útborgun 250 þús. Laus strax. 4ra herbergja góð risíbúð í Austurborg- inni. Útborgun 250 þús. — Laus strax. 5 herbergja vönduð endaíbúð við Háa- leitisbraut. Allt fullfrágeng ið. Sérhitaveita. vönduð íbúð í Heimunum. — Sérþvottahús, sérhiti. Góð- ur bílskúr. I smiðum íbúðir, einbýlishús, raðhús og parhús í borginni og nágrenni. Málfíutnings og 1 fasteignastofa i ■ Agnar Gústafsson, hrl. ■ ■ Björn Pétursson B U fasteignaviðskipti m Austurstræti 14. Nh Simar 22870 — 21750. ■ Ba Utan skrifstofutima: U 35455 — 33267. B 7/7 sölu m.a. 3ja herb. nýleg íbúð í háhýsi við Hátún. Mjög glæsileg, teppalögð með vönduðum innréttingum, sérhitaveitu, og stórkostlegu útsýni. — 1. veðr. laus. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum. Góð kjör. 4ra herb. hæð við Ásvala- götu. 2ja herb. nýleg og glæsileg rishæð í Austurborginni. — Góð kjör. Ennfremur nokkrar ódýrar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir með litlum útborgunum. I smiðum Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir og einstaklings íbúð í Árbæjarhverfi. Ennfremur raðhús, garðhús og einbýlishús. ALMrNNA FASTEIGHASAl AH UNDARGATA 9 SÍMI 21150 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir á jarð hæð í nýlegu þríbýlishúsi, við Kópavogsbraut. Hæðin er að öllu leyti sér. Heppi- legt fyrir fólk, sem þekkist vel. 3ja herb., 95 ferm. glæsileg risíbúð við Hlunnavog. Sér- hiti. Teppi. Tvöfalt gler. Góð 3ja herb. hæð, ásamt her- bergi í risi við Birkimel. 3ja herb. nýleg íbúð við Njáls götu. Sérhitav. Laus strax. Falleg íbúð. Góð 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð. íbúðin er ný- standsett að ýmsu leyti. 4ra herb. 120 ferm. 1. hæð við Mávahlíð. Sérinng. Bílskúrs réttur. íbúðin er öll nýmál- uð og er laus nú þegar. Einbýlishús, ásamt stórum bil skúr, við Sogaveg. (Hæð og ris 5 herb. íbúð). Fallegur garður. Útb. 500 þús. kr. Gott steinhús (90 ferm.) við Smáragötu. Húsið er kjall- ari og tvær hæðir, ásamt 40 ferm. nýjum bílskúr. — Húsið er laust nú þegar. Hag stætt lán fylgir. — Athugið, að í húsinu geta orðið 2—3 íbúðir, 2ja og 3ja herb. Parhús við Lyngbrekku (157 ferm. í allt). Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús, rúmlega tilbúið undir tréverk, í Árbæjar- hverfi. / smiðum 6 herb. fallegar endaíbúðir við Hraunbæ (135 ferm.). 100 þús. kr. eru lánaðar til 5 ára. Beðið er eftir húsnæð- ismálaláni. Einbýlishús, raðhús og garð- hús í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Ath.: að mörg af þessum húsum eru með vægu verðí og hagstæðum skilmálum. Fasteignasala Siyurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 1S. Dráttarvélaslys orðin uggvænlega mörg - frá umræðum í neðri deild Deilt um söluskatt- skyldu af bifreiðasölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.