Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 27
Föstudagur 18. n6v. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta Mabuse-myndin. EyckO.LHass Sýnd kl. 7 og 9 BönnuS börnum. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. KdPAVQCSBÍÓ Sími 41985 (That Kind of Girl) Spennandi og mjög opinská, ný, brezk mynd, er fjallar urn eitt alvarlegasta vandamál hinnar léttúðugu og lauslátu æsku. Margaret-Rose Keil David Weston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. rnímts»í Síiili 50249. Leðurblakan Ný söng- og gamanmynd í litum. Marika Rökk Peter Alexander Sýnd kl. 7 og 9 Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í G.t.-húsinu í kvöid kl. 8,30. Inntaka. Hagnefndar- atriði. — Aukafundur kl. 8. Æ.t. Hópferðabilar allar stærðir Símar 37400 og 34007 Hestamannafélagið FÁKUR SPILAKVÖLD verður í Skátaheimilinu laugardaginn 19. nóv. og hefst kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist. Dansað á eftir. FÉLAGSLÍF Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sigtúni sunnudaginn 20. nóv. Húsið opnað kl. 20,00. Fundarefni: SKEMMTINEFNDIN. OPIÐ Í KVÖLD Hinir frábæru skemmtikraftar frá Cirkus Schu- mann skemmt og koma öllum í gott skap. LITLI TOM & ANTONIO HAUKUR MORTHENS og hljómsveit ELFARS BERG. Matur frá kl. 7. - Opið til kl. 11,30 LÚBBURINN Borðpantanir frá 4 í sima 35355. 1. Dr. Sigurður Þórarinsson segir framhaldssögu Surtseyj argossins og sýnir litskugga- myndir af gosinu og útskýrir þær. 2. Myndagetraun. Verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlun Sigfúsar Eymunds— sonar og ísafoldar. Verð kr. 60.00 Ármenningar — Skíðafólk Nú er síðasta tækifærið að taka þátt í hinum fjörugu sjálfboðaliðsferðum Ármenn- inga í Jósefsdal. Takmarkið hægt sé að ljúka vinnunni um er, að sem flestir mæti, svo þessa helgi. Farið verður frá Guðmundi Jónassyni, Lækjarteig 4 (við lúbbinn) kl. 2 e.h. á laugar- dag. Stjórnin. Lúdó sextett og Stelún QLAUMBÆR The Harbour Lites ásamt DÚMBÓ og STEINA. GLAUMBÆR R Ö Ð U L L Hinir afbragðsgóðu frönsku skemmti- kraftar Lara et Plessy skemmta í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Martha og Vilhjálmur Vilhjámss. Matur framreiddur frá kl. 7 sími 15327. Dansað til klukkan 1. ÍSLENZKT DÆGURLAGAKVÖLD í Lídó í kvöld. Eingöngu leikin ÍSLENZK DANSMÚSIK. ÚRVALS SKEMMTIATRIÐI: Leikhúskvartettinn með undir- leik Magnúsar Péturssonar. VALA BÁRA SYNGUR ÍS- LENZK LÖG. Einleikur á harmónikku: Gunnar Guðmunds- son. Sverrir Guðjónsson syngur á ný. DANSKI SJÓlý- HVERFINGAMAÐURINN VIGGO SPAAR SKEMMTIR Sextett Ólafs Gauks ásamt Svanhildi og Birni R. Einars- syni. KYNNIR JÓNAS JÓNASSON. Missið ekki af afbragðs skemmtun. AÐINS ÞETTA EINA KVÖLD. Matur fram- reiddur frá kl. 7. BORÐPANTANIR í SÍMA 35936. Félag íslenzkra dægurlagahöfunda. EINSTÆÐ SKEMMTUN - OPIÐ TIL KLUKKAN 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.