Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADIÐ FöstuAagur 18. nóv. 1966 * Almspónn - Eikarspónn Nýkomið: GULLÁLMSPÓNN CANADA — ÁLMSPÓNN EIKARSPÓNN TEAKSPÓNN ' PALISANDERSPÓNN MAHOGNYSPÓNN BREN NISPÓNN FURUSPÓNN (Sænskur) ZEBRASPÓNN Vörugeymsla v/Shellveg, Sími 2 44 59. Ltboð Tilboð óskast í sölu á 15.000 rúmm. af hráefni til framleiðslu á muldum ofaníburði. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Atvinna Viljum ráða nokkra menn til viðgerða á rafkerfum ökutækja. Ný og fullkomin húsakynni. Upplýsingar í síma 37456 eftir kl. 5.00 e.h. B L O S S I S. F. íbúðir í vesturbænum Til söiu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í sambýlishúsi við Reynimel. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð Hitaveita. Malbikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðarit vélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. — Tilvalin jólagjöf. Útsölustaðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. ADDO VERKSTÆÐIÐ Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. ___Notiö Þan Þéttikítti viö ísetningu á tvöföldu gleri Notið Þan Þéttikítti til viögeröa á sprungnum múrveggjum Notiö Þan Þéttikítti til að þétta með málm- og trékörmum viö stein Notið Þan Þéttikítti til viðgerða á sprungnum múrveggjum Notið Þan Þéttikítti í þensluraufar í steinsteypu Þan Þéttikítti þolir síendurtekna þenslu og samdrátt Þan Þéttikítti hefur óviðjafnanlegt veðrunarþol Þan Þéttikítti er ónæmt fyrir snöggum hitabreytingum Þan Þéttikítti verður aldrei stökkt Þan Þéttikítti fyrir plast Þan Þéttikítti fyrir málma Þan Þéttikítti fyrir gler Þan Þéttikítti fyrir steinsteypu Þan Þéttikítti fyrir tré Þan Þéttikítti er ódýrara en öll sambærileg efni sem völ er á MÁLNINGf T annlæknar munið IIILFQRD Röntgenfilmur og framköllunarefni. Einkaumboð: HAUKAR HF. Garðastræti 6 — Sími 16485. Félagsvist S.G.T. bin spennondi spilokeppni um flugferðir til Ameríku og Evrópu. í G. T. - húsinu í kvöld kl. 9 sþindvíslega. Auk þess er keppt um góð kvöldverðlaun hverju sinni. Dansað til kl. 1. VALA BARA syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala í G.T.-húsinu frá kl. 8. Fél. ísl. hljómlistarmanna. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Guðrún Fredriksen. •— Dansað tiJ kl. 1. — Breiðfirðingabúð KL. 20.30 — 23.30. TEMPO aftur Líklega aðeins þetta eina sinn. Verð aðgöngumiða kr. 60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.