Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Fostudagur 18. nóv. 1966
5
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍMI 35135
OG 34406
SENDU M
IMAGIMÚSAR
SKIPHOITI21 SÍMAR 21190
eftir lokun simi 40381
Hverfisgötu 103.
Daggjald 300
og 3 kr. ekinn km.
Benzin innifalið.
Sími eftir lokun 31100.
LITLA
bílaleignn
Ingólfsstræti 11.
Sólarhringsgjald kr. 300,00
Kr. 2,50 ekinn kílómeter.
Benzin inniialið í leigugjaldi
Sími 14970
BÍIALEIGAN
VAKUR
Sundlaugaveg 12. Simi 35135.
BILALEIGA S/A
C''NSUL CORTINA
Sími 10586.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin f'JÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
VfGG, BORÐ,
GÖLF OG
LOFTLAMPAR
frá hinum heimsþekktu
hollenzku verksmiðjum
raak
Amsterdam.
Br. Ormsson hf.
Lágmúla 9. — Sími 38820.
ic Ökuslysin
„Það sem ekki má segja,"
er fyrirsögnin á þessu bréfi
lesanda.
„í þessu landi má aldrei
segja sannleikann á neinu
sviði, sem máli skiptir. Þessar
nefndir ráðgjafar, sérfræðing-
ingar, eða hvað það nú heitir,
allt þetta blessað fólk, skoðana
laust og síkeipandi fyrir hlut-
leysis vinsældum situr alltaf og
allstaðar á rökstólum, en leysir
engan vanda.
Ástæðan er sú, að þjóðfélags-
meinin eru ekki rannsökuð og
skilgreind og þó svo kunni að
vera í .einstaka tilfelli, eru
sjaldnast réttar ályktanir dregn
ar af niðurstöðunum. Ef sjúk-
dómurinn er alvarlegur er
óttast að aðgerðin kunni að
koma við fínu taugarnar í ein-
hverjum hópi manna.
Bezt er því að fara að öllu
með gát, segja aldrei neitt, sem
mark er á takandi og gera
aldrei neitt, sem máli skiptir
til úrbóta. Þá verður enginn
krafinn ábyrgðar, þó illa fari.
Varðandi ökuslysin er fátt hand
hægara en flýja á náðir fof-
trúarinnar, sem boðar að eng-
inn deyi fyrr en ,kallið er kom-
ið“, en slíkt er í hendi Himna-
föðurins, en ekki okkar og þar
<
iALLÍ n / í h
yCLSRjZÍS \
Vélopakkningar
Ford, amerískur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford, disel
Ford, enskur.
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59.
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
1». Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Sími 15362 og 19215.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
mætti kannske málið vera af-
greitt, en svo er þó ekki með
öllu, ýmsir góðir menn reyna
að andæfa lítils háttar og hafa
kosið nefndir á fund Himna-
föðurins til að freista þess að
seinka kallinu nokkuð og hef-
ur orðið að samkomulagi að
auglýsa ,varúð á vegum“ hálku
á götum borgarinnar" að „aka
eftir aðstæðum" og þar fram
eftir götunum. Allt saman vin-
legar ábendingar, en því miður
nokkuð þokukenndar og senni-
lega afstæðar í hugum þeirra
fáu, sem hlusta á þær, en um
hina mörgu, sem ekki hafa
tíma til að veita þeim athygli
þarf ekki að ræða í þessu sam-
bandi.“
Dráttarvélar og
barnaleikföng
Þeir, sem augu hafa til að
sjá með og þekkja til aðstæðna,
vita að algengt er að börn, allt
niður í átta ára aldur eru lát-
in aka dráttarvélum og stund-
um með enn yngri barnahrúgu
hangandi utan í vélunum. Fáir
virðast hafa neitt við það að
athuga. Ekki heldur þótt tólf
til firhmtán ára únglingár aki
sömu vélum eftir aðal þjóð-
brautum, oft með hverskonar
tengivélar og aftanívagna.
Ef þaulvönum bifreiðar-
stjóra, jafnvel með þrjátíu ára
ökureynslu að baki verður á
nokkurra metra vegalengd.
Minna má það ekki kosta, en
að láta undir höfuð leggjast að
endurnýja ökuskírteini sitt, er
hann, lögum samkvæmt dæmd
ur til fangelsisvistar, hafi hon-
um orðið á að hreyfa bifreið
alþýða manna, foreldrar og
löggæzla yppta öxlum og fela
Himnaföðurnum að gæta barn
BÍLAR
1966 Singer Vouge, ekinn
18 þ. km. kipti á ód. bíl.
1966 Volvo Amazon, 2ja dyra,
ekinn 6 þ. km. Skipti mögul.
1966 Volkswagen
1965 Skoda 1000 MB ekinn
15 þús. km.
1964 Opel Reckord De Luxe L
4ra dyra, ekinn 40 þ: km.
1964 Simca Ariane, einkabíll.
1964 Mercedes Benz 190
ekirin 27 þús. km., nýinnfl.
1962 Opel Caravan kr. 95 þús.
1961 Saab, nýinnfluttur.
1966 Rússajeppi með blæjum,
ekinn 5 þús. km.
750x16 snjódekk.
1963 Commer, sendibíll með
2ja ára stöðvarleyfi.
Vörubílar — Jeppar.
Nú er óvenju hagstætt verð
á bílum.
. Ingólfsstræti 11.
Símar 19181 - 11325.
15014.
anna á dráttarvélnuum og virð-
ist ekki flökra að þessum aðil-
um, að hann kunni að hafa í
nokkuð mörg horn að líta.
Þó örlar í einum stað á við-
leitni til að hlaupa í skarðið
og lyfta undir með forsjóninni.
Löggjafinn hefur fyrirskipað
veltugrind! Allt í lagi, nú má
dráttarvélin velta eins og fara
gerir, börnin verða örugg í
Abrahamsfaðmi grindarinnar!!
En leyfist einum vantrúuðum
að spyrja:
Er óhugsandi, að fullur lög-
aldur ökumanna kæmi að betra
haldi en jafnvel grindin sú
arna?
Hvað um öryggi vegfarenda,
sem ávallt eiga á hættu að
verða á vegi réttindalausra
barna og unglinga?
Hvað um áhugaleysi löggæzl-
unnar í þessum efnum?“
it Bifreiðin og sálin
„Menn vita að líkam-
legur þroski er nauðsynlegur
til að stjórna bifreið. (Það vita
menn aftur á móti ekki að
þurfi til að aka dráttarvél)
Meiri vafi leikur á um almennt
mat sálarþroskans. Þekkja
menn nokkurt dæmi þess að
seytján ára ungling hafi verið
falin stjórn Queen Mary? Nei,
en fiskibáts í mannflutningum
milli Stokkseyrar og Vest-
mannaeyja í gamla daga? Nei.
Þórbergur var kominn yfir sjö-
tugt, þegar hann fékk að taka
í stýrið á Baltika. Samt sem
áður er ekkert því til fyrir-
stöðu að seytján ára unglingur
fái réttindi til að aka Rolls
Roys eftir geðþótta. Þótt skýrsl-
ur sanni, að óþroskaðir ungl-
ingar valdi flestum slysum,
„miðað við mannfjölda", breyt-
ir það engu hjá valdhöfunum.-
Svarið er: Svona er þetta hjá
öðrum þjóðum. Rétt mun það
vera, en er lífsnauðsyn að apa
allt eftir öðrum þjóðum? Er
óhugsandi að við getum á einu
sviði orðið öðrum til fyrir-
myndar?
Væri nú ekki ráð, að hinir
vísu menn settust á rökstóla og
reiknuðu út, hvað ynnist og
hvað tapaðist við að bíða eftir
sál ungdæmisins svo sem í tvö
til þrjú ár og miða ökuskírteinið
við þroska sálarinnar þannig
að hún væri á næsta leiti við
líkamann? Sveitamaður.“
BÍLAR
SELJUM f DAG:
Renó Mayor ’66
Land Rover, dísel ’66
Mercury Comet ’62, einkabíll
Gaz-jeppi ’65, klæddur.
Singer Vogue ’66
Opel Kadet Kupé ’66
Reno Dauphine ’63
r=; i i-r~)NALJM DAR
Bergþórugötu 3. SinUr 1M»>
'A' Kom á óvart
Ferðalangur skrifar:
„Kæri herra Velvakandi.
Ég var fyrir stuttu stadd-
ur í New York og notaði
tækifærið til að skoða ,The Mus
eum of Modern Art“ sem er,
eins og mörgum er kunnugt,
eitt — ef ekki allra, glæsileg-
asta safn nútímamyndlistar i
heiminum og nýtur mikillar
virðingar.
Ég hef skoðað mörg söfn nú-
tímalistar í Evrpu og víðar en
aldrei séð þar íslenzk verk;
hafi einhver þeirra safna keypt
verk íslenzkra nútímamálara,
eru þau því miður ekki hengd
upp enda kaupa vel starfrækt
söfn mikið af myndum, senx
aldrei verða hengdar upp og
ekki eru beinlínis keyptar I
þeim tilgangi. í sölum stórra
listasafna hangir yfirleitt ekki
annað en gott úrval þess bezta,
sem safnið á í fórum sínum.
Ég varð því bæði undrandi
og glaður (þjóðarstoltið!) þegar
ég sá að þetta merka safn I
New York hefur keypt og
hengt upp mynd eftir íslenzk-
an listamann: Alfreð Flóka.
Ég er ekki í vafa um, að þetta
er bezta og áhrifamesta viður-
kenning, sem íslenzk myndlist
hefur hlotið um langt skeið.
,Ferðalangur“.
it Auglýsingar
Lesandi skrifar:
„Þriðjudaginn 15. des. ’6ð.
(Mun eiga að vera 15. nóv.)
skrifar Þórunn Guðmundsdótt-
ir all athyglisverða hugvekju
varðandi málfar það er gjarn-
an tíðkast í auglýsingum Ríkis
útvarpsins og má það teljast
vonum síðar, að þessu máli er
hreyft.
Hún beinir geiri sínum gegn
hinum ýmsu auglýsendum, senx
notfæra sér þessa þjónustu Ríte
isútvarpsins, að þeir í auglýsing
um sínum misþyrmi íslenzkri
tungu á ýmsan hátt. En í raun
réttri finnst mér hún skjóta yf
ir markið. Það, sem hér á skort-
ir um vöndun máls varðandi
auglýsingar, sem fluttár eru i
útvarpinu er, að því er virðist
fremur það, að starfsfólk aug-
lýsingastofunnar hafi ekki til-
tæka þá íslenzkukunnáttu, sem
til þarf að leiðbeina auglýsend
um um vandað mál í auglýs-
ingum þeirra.
Það mun vera rétt með far-
ið, að kunnur íslenzku málfræS
ingur hafi fyrir alllöngu sótt
um starf við auglýsingastofu
Ríkisútvarpsins, en að umsókn
hans hafi ekki verið tekin til
greina.
En hvað er nú með væntan-
lega auglýsingadeild við ís-
lenzka sjónvarpið? — Það skipt
ir miklu máli, að þar sé full-
komlega hæfu fólki skipað til
verka.
D".
Atvinnurekendur
Sá sem getur útvegað 40 þús.
kr. lán til 6 mán. getur fengið
reglusamann og ábyggilegan
mann í vinnu. Er vanur akstri
og bílaviðgerðum. Upplýsing-
ar sendist Mbl., merkt:
„Vinna — 8495“.