Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 18. nSv. 1966 MORGU N BLADIÐ 25 I Bondarískur ferðasbrilslofamað- or handtekinn í Tékkóslóvakíu Washington, 15. nóv. AP - NTB. BANDARÍSKA utanríkisráðu- neytið hefur skýrt svo frá, að forsetá ferðaskrifstofu í Cam- og fimm barna faðir. Hann hafði setið ferðamálaráðstefnu, sem sovézka ferðaskrifstofan IN- TOURIST efndi til í Moskvu og bridge í Massachusettes hafi ver- xð handtekinn nýlega í Tékkó- slóvakíu með heldur furðulegum hætti. Hefur maðurinn verið sak- aður um njósnir og morðtilraun. Maður þessi heitir, að sögn ut- anríkisráðuneytisins, V. J. Kazan og er 42 ára að aldri, kvæntur — Alþingi Framhald af bls. 8 í frv. segir að yfirbyggt skýli skuli vera á vélum, sem ungl- ingar 14 ára og eldri aka. Er þarna reynt að sporna gegn hætt unni, annars vegar með aldri en hins vegar með öryggisráðstöf- unum. Nú er í reglugerð, að á öllum innfluttum dráttarvélum frá í. jan. 1966 skuli vera grind eða skýli. Hins vegar er ekki slíks krafist af eldri dráttarvél- um. Þá vil ég einnig geta bréfs Öryggismálastjóra til viðskipta- uráðneytisins, þar sem hann bend ir á, að algjörlega skorti allar reglur um öryggi við almennan búrekstur. Málin hafa því verið til athugunar hjá ráðuneytunum og vona ég, að sú nefnd, sem fjallar um þetta frv. kanni árang ur þeirra athugana. IngóLfur Jónsson (S): Hér er um mikið vandamál að etja, og ber að reyna að finna leiðir til úrbóta, ekki sízt vegna aukinna slysa. Frumvarpið er vissulega athugunarvert, en ég er hrædd- ur um, að það nái ekki nógu langt. Það er oft talað um hin tíðu slys af völdum dráttavéla, en það eru ekki aðeins ungling- ar sem slasast, heldur einnig full orðnir og eru þau slys fleiri sbr. skýrsluna, sem flutningsmaður vitnaði í. (Ráðherra las hér upp úr skýrslunni, en helstu atriði hennar eru birt annars staðar). Ég vek aðeins athygli á þessu, vegna þess að fleira þarf til úr- bóta, bæði kennslu og eins að tryggt sé, að vélarnar séu í full- komnu lagi. Einar Olgeirsson (K): Ég vil þakka ummæli ráðherra, og eins það, að það skuli vera svona mikill áhugi fyrir þessu máii. Ég tel rétt, að taka það fram, að aldurstakmarkið er þetta lágt vegna þess, að við flutningsmenn gerðum okkur alls ekki vonir um, að hægt væri að fá aldurs- takmarkið sett hærra, m.a. vegna meðferðarinnar á Alþingi 1957. Frv. var að lokinni umræðu vísað til annarra umr. og alls- her j ar nef ndar. var á leið heim með sovézkri farþegaþotu. Þotan kom við í Praha, sem var gert ráð fyrir og er sagt, af sovézkri hálfu, að hún hafi orðið að nauðlenda þar. En þá komu á vettvang tékkneskir lögreglumenn, sóttu Kazan inn í vélina og handtóku hann. Þykir ljóst, að lendingin hafi verið gerð í samráði við tékknesk yfir- völd, sem staðhæfa að Kazan heiti öðru nafni Vladimir Kom- arek. Tékkneska utanríkisráðu- neytið tilkynnti bandaríska sendi ráðinu í Prag að Kazan hefði v«:ið handtekinn fyrir sakir, sem á hann hefðu verið bornar fyrir þremur árum. Kazan er tékkneskur að ætt og uppruna, en fór frá Tékkóslóvak- íu árið 1948. Hann var búsettur í Frakklandi í nokkur ár áður en hann fluttist til Bandaríkj- anna. Hann fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 1960. Hann er sem fyrr segir forseti ferða- skrifstofu — Harvard Travel Service í Cambridge, en sú ferðaskrifstofa hefur umboð fyr- ir INTOURXST. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara a3 auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum Ný sending Afsteypur af listaverkum eftir: Michelangelo, Degas, — Modigliani, Garlomell, Rima, Rodin og marga fleiri. Húsgagnaverzlun ÁRNA JÓNSSONAR, Laugavegi 70. Jólagjafir - Skinn Gefið vinum yðar íslenzka skinnavöru. Mikið úrval af sútuðum gærum, kálfskinnum og trippahúðum. Púðar úr sútuðum gærum. Sendum um allan heim. Skip til Ameríku í næstu viku. Skinnasalan Ullarvöruverzlunin Framtíðin LAUGAVEGI 4 5. 3-Mix hrærivél. Passat hárþurrka með píasthettu Dorette-combi, kaffikvörn og hrærari (Mixer) fyrir ávaxta- drykki o.fl. KRUPS rafmagnsáhöld fást í raftækjaverzlununum. Umobðsmenn: Jón Jóhannesson & Co Skólavörðustig 1 A Sími 15821. 3. H. BRIDDE Sími 35280. Háaleitisbraut 58—60. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda) Sími 2-46-45. Nýtízku straujám er létt — *em allra léttast — því a3 J>að er hitinn — réttur hiti — en ekki þyngdin, sem straujar. FLAMINGO straujárnið er fislétt — aðeins 800 grömm — hitnar og kólnar fljótt og hefur hárnákvæman hitash'lli, ásamt hitamseli, sem alltaf sýnir hita- sfa'gið. Stilling fyrir "straufrí" efni. Truflar hvorki útvarp né sjónvarp, Inn- byggt hitaöryggi. FLAMINGO straujárn eru falleg — hreint augnayndi — og fást krómuð, blá, gul og rauðbleik. Einnig fyrir vinstri hönd. tauið svo strauja |>að Úðaranum fylgir hanki fyrir glas og úðabyssu. Litir: svartur, blár, gulur, rauðbleikur. FLAMlNGO snúrúhaldari heldur straujárnssnúrunni á loftí,. svo að hún flækist ekki fyrir. FLAMINGO straujám, úðari og snúruhaldari eru hvert í sfnu lagi — og ekki síður saman— kjörgripir, sem vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? FLAMINGO: fyrir yður! - FLAMINGO: falleg gjöf! ÁBYRGÐ OG TRAUST ÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá B*tfk KB I Sími 2-44-20 i || H I K Suðurgötu 10, Rvík. I Vlllll Baðherbergisskápar Fallegir og nýtízkulegir. Fjölbreytt úrval. [ LUDVIG STORR 1 i 4 Laugavegi 15. Símar 1-3333 og 1-9635 3 3 3 3 !H 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 HJ E1 © Efl Fatahengi með teak og krómuðum örmum í breiddum 80 — 100 — 125 cm. þrjár gerðir. ^ggíngavörur h.f. LAUG AVEG — SIMI 35697 E]E]E]G1E]E]EIE]E]E1G1E]E}G]E]!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.