Morgunblaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Skortgrípum
fyrír 40 - 50
þúsund krón-
ur stolið
f FYRRINÓTT var brotizt inn
í gullsmíðaverkstæði Bene-
dikts Guðmundssonar, að
Vesturgötu 45. Hafði þjófur-
inn á brott með sér skartgripi
að verðmæti 40—50 þúsund
krónur miðað við útsöluverð.
Ekki hefur enn tekizt að hafa
upp á þjófnum, en málið er í
rannsókn.
Háskólafyrir-
lestur á morgun
PRÓFESSOR Roli Waaler, fyrrv.
rektor Verzlunarháskóla Noregs,
sem hér er staddur vegna ráð-
stefnu fjármálaráðuneytisins um
umbætur í opinberum rekstri,
mun halda fyrirlestur í Háskóla
íslands á morgun, laugardaginn
19. nóv. kl. 17.15 í 1. kennslu-
stofu háskólans. Efni fyrirlestr-
arins er: Aktivisering og moti-
vering: Bruk av ökonomiske og
andre insiterende midler. Fyrir-
lesturinn á erindi til þeirra, sem
fást við stjórnun, og er öllum
heimill aðgangur.
Frétt frá Háskóla Islands.
Menntaskólanemar fagna úrslitum í handritamálinu framan við sendiherrabústað Dana.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.)
Menntaskólanemar hylla Dani
Húrrahrop á Hverfisgötu í gær
SKÖMMU eftir að Hæstarétt I mikill f jöldi æskufólks sam-
ardómurinn í handritamálinu an fyrir utan bústað sendi-
kunngerður safnaðist I herra Dana við Hverfisgötu.
var
Rækjubát hvolfdi með
2 mönnum á Skötufirði
Sungu þeir ættjarðarsöngva
og hylltu Dani með húrra-
hrópum.
Mikill meirihluti þessa æsku-
fólks voru nemendur úr Mennta
skólanum í Reykjavík, sem fengu
frí til þess að láta í ljós þakk-
læti sitt gagnvart hinni dönsku
bræðraþjóð.
Mbl. hafði í gær tal af inspect
or scholae, Baldri Guðlaugssyni
og spurði hann um atburð þenn-
an. Baldri sagðist svo frá:
— Við heyrðum tíðindin svo
til strax, því að einn frétta-
manna ríkisútvarpsins, Tryggvi
Gíslason, kennir við skólann og
hringdi hann því samstundis og
Framhald á bls. 14
18 banaslys á drátta:
Var bjðrgað úr landi eftir klukkustund
RÆKJUBÁT hvolfdi á Skötu-
firði um hádegisbilið sl. mið-
vikudag. Tveir menn voru á bátn
um og komust þeir upp á kjöl
bátsins og biðu þar í rösklega
klukkutíma eftir hjálp, sem barst
úr landi. 7 stiga gaddur var á
þessum slóðum, er óhappið varð.
Bátnum, sem er 8 lestir,
hvolfdi í slíkri skyndingu, að
þeir félagar, Hjörtur Bjarnason
Framhald á bls. 14
vélum á níu árum
Á ÁRUNUM 1958 til 1966 hafa i völdum dráttarvéla en 17 önnur
SAMTALS 18 banaslys orðið af | slys hafa orðið á þessu tímabili.
Þessar upplýsingar komu fram í
,Efast um að forustumenn nokkurrar
annarrar þjóðar hef ðu farið svo að'
- segir forsætisrá&herra um niðurstöbur í handritamálinu
Mbl sneri sér í gser til dr.
Bjarna Benediktssonar, for-
sætisráðherra, og spurði hann
um álit hans á dómsniður-
stöðum í handritamálinu. For
sætisráðherra sagöi:
„Eg lýsi ánægju minni yfir
úrslitum dómsins. Annars hef
ég ætíð álitið að þessi mála-
ferli væru hreint innanríkis-
mál í Danmö^ku, því að ó-
hugsandi hefði verið, að form
legar ástæður, gætu til lengd-
ar staðið á moti yfirlýstum
vilja yfirgnæfandi meirihluta
danska þjóðþingsins, sem stað
festur hafði verið eftir kosn-
ingar. Ef dómurinn hefði ó-
gilt þær ákvarðanir, sem þeg
ar höfðu verið teknar er ótrú
legt annað en meirihlutinn
hefði leitað til annara ráða
til að koma máli sínu fram.
Þessi málaferli voru þess
vegna frekar löguð til þess
að skapa dönskum stjórnar-
völdum óþægindi heldur en
þau heíðu urslitaþýðingu um
sjálft málið og verður að
skoðast sem innanlandsýfing-
ar í Danmörku.
Engu að síður ítreka ég
ánægju mína yfir því að þessi
tilraun til þess að skapa eríið
leika fyrir þing og stjórn og
meiri hluta kjósenda í Dan-
mörku er nú úr sögunni. Fyr
ir ákvörðun þessara aðila, sem
endanlega var tekin vorið 1965
um afhenaingu handritanha
og var þá einungis staðfesting
á því, sem þegar hafði verið
samþykkt, erum við íslend-
ingar innilega þakklátir.
Ég heí ætíð talið að bein
réttarkrafa Islendinga til hand
ritanna væri ákaflega hæpin,
svo vægt sé til orða tekið, þó
að ég telji hinsvegar að hand
ritin eigi hvergi heima annars
staðar en hér. En ^ví hæpn-
ari sem réttarkrafan var, því
meir ber okkur að méta
drengskap þeirra Dana, sem
ráðið hafa meðferð málsins
og efast ég um, að forystu-
menn nokkurrar annarrar
ræðum Ingólfs Jónssonar land-
búnaðarráðherra og Einar Ol-
geirsson alþm í umræðum um
dráttavélaslysin á fundi neðri
deildar Alþingis í gær.
Af þeim sem misstu lífið vegna
dráttarvélaslysa voru 6 á aldur-
skeiðinu fram til 14 ára aldurs,
4 á aldrinum 15 til 20 ára og 8
á aldrinum 21 til 50 ára. Af þeim
sem slösuðust á þessu tímabili
var einn á aldrinum fram til 14
ára, 3 á aldrinum 15—25 og 14
á aldrinum fram til 14 ára, 3 á
aldrinum 15—25 og 14 á aldrin-
um 21—50 ára. Nánar er getið
umræðna um dráttarvélasjysm
á þingsíðu blaðsins í dag.
þjóðar hefðu farið svo að og
fyrír það ber okkur Islend-
ingum að færa Dönum beztu
þakkir.
j Fundur
j í Stúdentaráði
■ STIÍDENTAFÉLAG Háskóla ís-
■ lands efnir til almenns umræðu-
■ fundar á morgun, laugardag kl.
■ 2 e. h. Stefán Jónsson, frétta-
■ maður, segir fréttir úr Kínaför
■ sinni og svarar fyrirspurnum
• varðandi fundarefnið. Fundar-