Morgunblaðið - 04.12.1966, Síða 5

Morgunblaðið - 04.12.1966, Síða 5
Sunnuðag«r 4. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 lauk stúdentsprófi frá MiR 1946 og gúðfræðiprófi frá H. í. árið 1950. Að (þvtí búnu faélt Jónas t£L Noregs þar sem faann stund- aði framlhaldsn.ám í OsfeS | rúrrrt ár og lagði einkumi stund á kirkjusögu. Skömmu eftir heimkomuna varð faann prestur í Vík í Mýrdal, þar sem hann þjónaði i rúan 10 ár. — Hver voru tildrög þess, að þú fórst til Hafnar? Jón- as? — Á fyrri hiuta aldarinnar var séra Haúkur Gíslason prestur í dönsfcu kirkjiunni og þjónaði hann við Hoknens kirkju í Kaupmannafaofn. Hann faafði guðstþjónustur fyrir íslendinga og vann Séra Jónas Gíslason Brýnasta verkefnið að að- stoða íslenzka sjúklinga Spjallab v/ð séra Jón Gíslason, prest íslendinga í Danmörku SÉRA Jónas Gíslason hefur nú starfað á vegum islenzku þjóðkirkjunnar, sem prestur í Danmörku, í rúm tvö ár. Sr. Jónas starfar í tengslum við sendiráðið í Kaupmannahöfn. Morguniblaðið faitti Jónas að máli í Kaupmannafaöfn fyrir skömmtu og rœddi við hann um starf hans. Séra Jónas er Reykvíking- ur að ætt, sonur hjónanna Margrétar Jónsdóttur og Giísla Jónassonar, fýrrum skódastjóra. Hann fæddist 23. nóvember 1926 og er ailinn upp í Austurbænum. Jónas prestsverk fyrir þá. Eftir að hann hætti prests- sfcap upp úr faeimsstyrjöildinni leituðu margir íslendingar til séra Finns Tulinius um prestsverk, en faann lét af prestssfcap fyrir fiáum árum. — Þá vöknuðu um það bug myndir að senda íslenzkan prest að heiman titl starfa meðal landa í Danmörku. — Veturinn 19i63—1964 fiófck ég fyrirspurn um það frá bisk- upi, hvort ég vitldi fara utan til starfa. — Eftir nokkra umlhugs- un vai'ð það að ráði, að ég tæki starfið að mér ti'l nokk- urra ára. Síðari hluta júlimán aðar 1964 hélt ég til Kaup- mannafaafnar ásamt eigin- konu tminni, Arnfriði Arn- mundsdóttur og sonum okk- ar tveim . — Þar sem hér var um nýtt starf að ræða var starfs- sviðið ekki nákvæmlega af- marikað, en hins vegar var talið sjáilfsagt að verja mætti einhverjum tíma titl náms jafnhliða. — Mér varð flljótlega Ijóst eftir að ég kom hingað, að brýnasta verkefnið var a'ð aðstoða islenzka sjúklinga, sem hingað eru sendir til sjúkralhúsdvalar, svo og ætt- ingja þeirra, sem koma með þeim faingað út. En árlega kennur hingað fjöildi sjlúkl- inga, t.d. hafði ég aískipti af um 100 sjiúkllingum árið 1965. — Ofan á venjuileg vanda- mái sjiúfclinganna bætist, að margir þeirra eru liítt talandi á dansfca tungu og hafa oft ekki áður komið út fyrir landssteinana. — Satt að segja faefur þessi failuti starfsins reynat mun umfangsmeiri en mig grunaði og fer mjfcili faluti táma míns í að sinna þessu fólki. — Hvað enu margir íslend- ingar í Danmörku? — Það ' veit enginn með ful'lri vissu. Séu aliir ísiend- ingar taldir með, sem hér eru búsettir, svo og nátmsmenn og þeir, sem faér enu til vinnu, faeld ég að þeir muni ekki vera innan við 3 þúsund, þar af langfllestir í Kaupmanna- faiöfn og nágrenni. — Þetta fólk er þinn eigin- legi söfnuður? — Ja, það er kannski full- mikið sagt. Um eiginlegan söfnuð er aills ekki að næða í venjulegfum skilningi. Ég villdi fremur tafca svo til orða, að ég starfi meðad fslendinga í Danmöifciu. — Þegar ég kom út var enginn heildarspjaldskrá til um íslendinga hér. Ég hef reynt að vinna að því að koma sdiíkri spjaldskrá upp í samráði við sendiráðið. Upp- lýsingar um íslendinga hér eru mjög vel þegnar. — Hvar eru ísdenzku guðs- þjónus'turnar hialdnar? Engin íslenzk kirkja er hér? — Nei, því míður. Við eig- um enga kirkju í Kaiupmanna faöfn. En það bætir úr skák, að samstarfið við dönsku kirkjuna er ágætt. fslenzku guðslþjónusturnar eru faaidn- ar í Vartov-kirkju í Lön- gangsstræde. Sú kirkja er fræg fyrir, að þar starfaði dansika sálmaskáddið Grundt- vig allan sinn prestsskap. — íslenzfcu guðsþjónusturn ar eru haddnar þriðja favern sunnudag. Auk þess hef ég haft guðsþjónustur í Odense og Árósum, a.m.k. einu sinni á ári á favorum stað. í báðum þessum foorgum er stór hóip- ur ísdendinga. — Heyrzt faefur, að 70—80 % íslendinga í Odense og Árósum sæki messurnar? — Það er nú eflaust flull- mikið sagt, en ég hef verið ánægður með kirfcjusóknina yfirdeitt >ó tala íslendinga í Danmörku sé um 3 iþúsund, þá er rétt áð geta þess, að aeðins thluti þeirra tekur Jpátt í ísdenzku flélagsstarfi. — Hivernig er starfsaðstað- an fyrir íslenzlfcan preat 1 Kaupmannahöfn? — Hún hefur verið frekar erfið fram að þessu. Ég hef mjög gott samstartf við sendi- ráðið, en fasta skri&totfu betf ég enga utan faeimilis. Ég segi stundum i gamni, eð Skrifstofan sé í bídnum. Á eirvu áxi ók ég bdinum tfí þús. fcm. — Ég vona, að starfsaðstað- an verði foætt, etf ísienzk flé- lagsstarfsemi faer inni í húsá Jóns Sigurðssonar, sem Aé- þingi faefur verið gefið ný- lega, svo sem vomr standa tiL — Hvernig faefur þér Mk- aS að starfa utan íslands? — Ég finn ekki svo mjög tii þess, því starf mitt er flódgið í því að vinna meðad ísdendinga. Hér er íslenzkt þjóðfélag í fanotskurn, ef svto mætti segja, með ölium þeim manndegu vandamádum, sem þjóðtfélagi fylgja. — Mér er það þafcfcarefni, að tid mín er leitað um úr- lausnir vandamála íslendinga sem faér eru staddir af marg- víslegum ástæðum. Ég flæ oft bréf að heiman frá fódfci, sem leitar tid min með vanda mád sín og sinna. — Það gleður mig, ef ég get leyst úr vanda fódks og vM ég nota þetta tækifiæri tid að benda fólki á, að étg er reiðulbúinn að reyna áð Uð- sinna því. — Heimilisfang mitt er: Egebæfcvej 23, Holte. Sími 803102. v Svefnbekkir á verkstæðisverði Kaupið svefnbekkina á verkstæðisverði. Fyrsta flokks efni, vönduð vinna. Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum — Sendum. Húsgagnabólsirunin Miðstræti 5 — Sími 15581. UDO BINGÓ VERÐUR ANNAÐ KVÖLD (MÁNUDAG) KL. 20,30 Mjög glæsilegir vinningar Westinghouse eldavél með tveim bakaraofnum (Grill) og tímaklukku til •ölu. — Selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 51951. Jólavörur Jóladúkarnir, jólaborðrenningar í metratali, jóla dagatöl og allskonar jólaskraut í úrvali. Sömuleiðis mikið úrval af alls konar leikföngum. VERZ L U N I N GtjnXm Cf' BRSÐRABt K BRÆÐRABORGARSTIG 22 Bræðraborgarstíg 22. — Sími 13076. Framhaldsvinningurinn, sem er ATLAS frystikísta, verður dreginn út í kvöld. ULLA BELLA skemmtir í hléL Borðpantanir í síma 35936, efti r kl. 4 á morgun. F. F. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. bazar og Margt fallegra niuna til jóiagjafa. SKyNDIHAPPDRÆTTI. Kaffi með heimabökuðum kökum. kaffisölu Húsið opnað kl. 2. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.