Morgunblaðið - 04.12.1966, Page 6

Morgunblaðið - 04.12.1966, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. des. 1966 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málmar Aliir málmar, nema járn. keypt hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco, Skúla- götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Milliveggjaplötur úr bruna og vikri, 5, 7 og 10 cm þykkar. Ódýr og góð framleiðsla. Hellu og Stein steypan sf., Bústaðabletti 8 við Breiðholtsveg. S. 30322. Miðstöðvarkerfi Kemiskhreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfum, án þess að taka ofnana frá. Upplýsingar í síma 33349. Egg til sölu Getur verið um framtíðar- viðskipti að ræða. Uppl. í sima 60073 og 41497. Til sölu Sheffier 4, árgangur 1963. Upplýsjngar í síma 40934. Konur Kópavogi Konu vantar í vinnu fyrri hluta dags 5 daga vikunn- ar. Upplýsingar í sima 40706. Keflavík — nágrenni Jólin nálgast, jólatré, tök- um pantanir. Sölvabúð Sími 1580. Vandaðir skartgripakassar og snyrti- box, kvöldtöskur, siMur og guil. Tösku- og hanzkabúðin Skólavörðustíg. Drengur óskast til sendiferða á vélhjóli. Stimplagerðin, Hverfisgötu 50. Simi 10615. Vindlaveski fyrir dömur og herra, sígarettuveóki, lyklaveski, seðlaveski fyrir dömur og herra. Töskn- og hanzkabúðin Skólavörðustíg. Lærður svissneskur klæðsikieTÍ og teiknari ósk- ar eftir starfi við sitt hæfL Tilboð sendist MbL merkt: „Nr. 8319“. Keflavík Hef kaupanda að fokheldu einbýlishúsi í Ketflavík. Jón E. Jakobsson, lögm, Hringbraut 79. Sími 2146. Keflavík — íbúð 3ja herb. með húsgögnum til leigu í janúar og febrú- ar. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Fyrirframgreiðsla 863“. Snyrtistofa Til leigu er gott húsnæðl fyrir snyrtistofu í borg- inni. Tilboð sendist MbL fyrir 7. þ. m., merkt: „8320“. 99 Búrlð geymlr býsne mergt 46 „Búrið geymir býsna margt, bæði ker og annað þarft, aska, diska öskjurnar, ámur, trog og skjólurnar, kirnur líka og kæsidallar kúra þar“. Stefán Ólafsson. MJÚKLEGT andsvar stððvaf bræðl, en meiðandi orð vekur reiði (Orðsk. 15, 1). í DAG er sunnudagur 4. desember og er það 338. dagur ársins 1966. Eftir lifa 27 dagar. 2. sunnudagur i jóiaföstu. Teikn á sólu og tungli. Árdegisbáflæði kl. 9.47. Síðdegisháflæði kl. 22.29. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöoinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 3. des. til 10. des. er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. Hclgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 3/12—5/12 er Ársæll Jónsson sími 50745 og 50245. Næturlæknir aðfaranótt 6. desember er Eiríkur Björnsson sími 50245. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 3. desember er Krist- ján Jóhannesson sími 50056. Hafnarfjarðarapótek er opið 05 ára verður mánudaginn 5. desember Ingimundur Pétursson, Vesturgötu 66. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Þann 1. desemiber sL opinfoer- uðu trúlofun sóna ungfrú Anna Guðrúm Jónsdóttir, Karfavogi 44 og Byrgir Brynjólfsson (Jóhann- essonar leikara) sölustjóri verk- smfðjunna.r Dúks lh-f„ Hvassa- leiti 30. FRÉTTIR Kveníélag Hallgrímskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norður- áimu). Félagskonur og aðrir, er styðja vilja málefni kirkjunnar, eru beðnir að gefa og safna mun- um og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig- ríður Guðmundsdóttir Mímis- vegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Einarsdóttir Engihlíð 9 (sími (15969). Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla fimmtudag kL 8:30. Stjórnin. Vestfirðingafélagið í Reykja- vík heldur aðalfund sinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. desem- ber kl. 9:30. Venjuleg aðalfund- arstörf. Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 5. desember kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Birgir Kjaran hag fræðingur flytur erindi og sýn- ir myndir frá Grænlandi og Færeyjum. Danssýning: Börn úr skóla Heiðars Ástvaldssonar. Firnm ungar stúlkur syngja og leika á gítar. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöldið 5. des. kl. 8.30. Op- ið hús frá kl. 7.30. Séra Frank M. Halldórsson. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Munið basarinn og kaffi söluna í Tjarnarbúð sunnudag- inn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tek- ið á móti kaffibrauði í Tjarn- arbúð sunnudagsmorguninn 4. des. Kvenfélag Kópavogs heldur basar sunnudaginn 4. des. kl. 3 í Félagsheimilinu. Ágóði rennur til líknarsjóðs Áslaugar Maack og sumardvalarheimilis barna í Kópavogi. Vinsamlegast skilið munum sem fyrst til Ásgerðar Einarsdóttur, Neðstutröð 2, Ing- veldar Guðmundsdóttur, Nýbýla vegi 32, Líneyjar Bentsdóttur, og öglu Bjarnadóttur, Urðar braut 5. Kvennfélagið Hrönn. Jólafundur félagsins verður haldin miðvikudaginn 7. desem- ber kL 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Konur vin- samlegast skilið jólapökkunum sem allra fyrst. Langholtssöfnuður. Kynningar- og spilakvöld verður í safnaðarheimilinu sunnudagskvöldið 4. des. og hefst kl. 8.30. Kvikmynd verð- ur fyrir börnin og þá, sem ekki spila. Safnaðarfélögin. Kálfatjarnarsókn. Sunnudagsskóli í Barnaskólan um kl. 2 Kvenfélagið Keðjan heldur jóla fund sinn að Bárugötu 11 mánu daginn 5. des. kl. 8.30. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 4. des. kl. 8. Allt tólk hjartanlega velkomið. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Öll böm velkomin. Sunnudagsskóli Kristniboðs félaganna,, sem verið hefur í Betaníu undanfarna vetur er nú í Skipholti 70 og hefst kl. 10.30. Gísli Arnkelsson kristniboði sýnir myndir frá Konsó. Öll börn velkomin. Kvenfélag Garðahrepps. Fundur að Garðaholti þriðju daginn 6. desember kl. 8.45. Stjórnin. Fíladelfía Reykjavík sunnu- daginn 4. des verður bænadag- alla daga frá 9—7 nema laugar- daga frá 9—2 og helga daga frá 2—4. Kópavogsapótekið opið alla daga frá 9—7 nema laugardaga frá 9—2 og helga daga frá 2—4. Næturlæknir í Keflavík 3/13 —4/12 er Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, 5/12—6/12 er Guðjón Klemenzson sími 1567, 7/12— 8/12 Kjartan Ólafsson sími 1700. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Biianasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símis 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10009. RMR-7 -12-20-VS -A-FR-HV. I.O.O.F. 3 = 1481258 = I.O.O.F. 10 = 1481258*4 = EDDA □ 59661267 — III — 2. EDDA □ 59661277 — 3 — 2. ur í Fíladelfíusöfnuðinum. Al- menn samkoma verður haldin kl. 8. Haraldur Guðjónsson og Kristján Reykdal tala. Fjölbreytt ur söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Safnaðar- samkoma kl. 2. Kristniboðsfélag karla. Hin árlega kaffisala til ágóða fyrir starfið í Kongó verður sunnudaginn 4. des. í Betaníu og hefst kl. 3. sl> sl> «sj> sl/ sl> sþ V. ^ ^ ^ ” $ií ******** ■K' XiÖGREGLAN I HIYKJAVfK — UMFERÐAllNEFND REYKJAVÍKUR sú NÆST bezti Guðmundur Magnússon læknir var einu sinni á leið heim til sí» og gekk upp Bakarabrekkuna. Á undan honum gekk ung stúlka. Hún rendi hýru auga ta manns hinu meginn á götunni, en skrikaði fótur, datt og rak upp hljóð. Hún hafði farið úr liði á hægra þumalfmgrL Guðmundur gekk til stúlkunnar, sá hvað að var, kippti í liðina og sagði um leið við hana: „Nú, sáuð þér manninn?,“ Svo gekk hann leiðar sinnar. O — JÆJA, ER UESSAN BARA BÚINIII

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.