Morgunblaðið - 04.12.1966, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.12.1966, Qupperneq 9
, Sunnu3agor 4. des. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 9 Jólabækur Kvöldvökuútgáfunnar 1966: Myndir dagannc II. bindi Endurminningar scra Sveins Víkings. Fyrra bindi Endurminninga séra Sveins var ein af metsölubókum sl. árs. Þetta bindi er jafnvel ennþá skemmtilegra. Séra Sveinn blandar saman gamni og alvöru. Hann lýsir persónum og atburður á hrífandi hátt, og með svo mikilli skarpskyggni, að enginn leggur bókina frá sér fyrr en hún er lesin til enda. Myndir daganna er bók fyrir alla, sem unna þjóð- iegum fióðleik. Myndir daganna er góð vinargjöf. Myndir daganna er bók, sem aldrei gleymist. - ÞVi GIEYmI ÉG AlPfcEI H:\Mtl.JM TTIH \I HTIK.MINMIH.rM \T8T RIM M Þvi gieymi ég aldrei IV. bindi Með þessari bók iíkur ritsafninu „Því gleymi ég aldrei“. Þessir rita í bókina: Guðrún F. Helga- dóttir: Húsfreyjan í Herdísarvík; Helga Halldórsdótt ir: Ógleymanlegur afmælisdagur; Ingibjörg Árna- dóttir: Þjóðskáldið Matthías við gröf foreldra sinna; Jón Björnsson: Haustið 1918; Karl Guðmundsson: í hríðarbyl á Þingmannaheiði; Kristín Níelsdóttir: Kveðjustund; Magnús Guðbjörnsson: Faðmlög Rán ar; Oddur Valentínusson: Fyrsta sjóferð mín á þilskipd; Séra Pétur Ingjaldsson: Sálnahirðir í •vaðilförum; Sigríður Thorlacius: Jólanótt; Stefán Ásbjarnarson, Sú ferð gleymist aldrei; Stefán Vagns son: Þorgeirsboli; Steingrímur J. Þorsteinsson: Þeg- er ég endurfæddist; Sveinn Ásgeirsson: Horfzt í augu við Quisling; Þorsteinn Jósepsson: Þegar ég hljóp. — Allar eru greinar þessar bráðskemmtilegar og sumar afburðavel skrifaðar. Skáldið frá Fagraskógi Bókin um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Fimm- tán samfeiðamenn segja frá kynnum sínum af skáldinu. Allir þekkja ljóð Davíðs. Færri þekkja mamiinn bak við kvæðin. Kynnizt Davíð persónulega. Lesið bókina um Davíð. Gefið vinum yðar bókina um Davíð. Hún er ein fegursta bók, sem út hefur verið gefin á íslandi. í henni er sérstætt myndasafn af Davíð á öllum aldrL KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN. SKÍÐASLEÐAR MAGASLEÐAR SNJÖÞOTUR margar s/ærð/r Geysir hf. Vesturgötu 1 Ibúdir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra o g5 herb. íbúðum, til- búnum undir tréverk í borg inni. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, sem væru með sérinngangi og sérhita, og bílskúr eða bíl- skúrsréttindum í borginni. Höfum til sölu Einbýlishús og 2ja til 7 herb. íbúðir í borginni. Nýtízku einbýlishús og 2ja, 4ra og 5 herb. íbúffir, í smíðum í borginni. Fokheldar 140 ferm. sérhæðir meff bílskúrum o.m. fL Komiff og skoðiff. Sjón er sögu ríkari fja fas'teignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 5 herb. íbúð, má vera í fjöl- býlishúsi. Þarf ekiki að vera laus fyrr en 14. maí. Út- borgun 1 millj.' kr. enda sé heildarverð sanngjarnt. 3ja herb. íbúð, nýlegri, í fjöl- býlishúsi. Þarf ekiki að vera laus fyrr en næsta sumar. Útborgu n 700 þúsund kr. Sérhæð eða einbýlishús í Kópavogi. Mjög há útborg- un, sé verði stillt í hóf. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. e.h. 32147 Til stlu meðal annars I smíðum í Árbæjarhverfi einstaklingsíbúð, 2ja—3ja herb. glæsileg endaíbúð, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 110 ferm. ibúð með sér- þvottahúsi. 2ja herb. ódýr kjallaraíbúð við Langholtsveg. Útb. kr. 225 þúsund. 2ja herb. glæsileg rishæð, vandaðar innréttingar, suð- ur svalir. 3ja herb. glæsilegar íbúðir við Hringbraut, Sólheima og Hátún. 4ra herb. hæð í steinlhúsi í Vesturborginni. Þarfnast standsetningar. Tilvalin fyr ir smið eða laghentan kaup- anda. Laus strax, mjög góð kjör. Einbýlishús við Bræðraborgar stíg, Langholtsveg, Skóla- gerði í Árbæjarhverfi og víðar. Höfum góða kaupendur að einbýlishúsum, hæðum og 2ja—5 herb. ibúðum. AIMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA 9 SÍMi 21150 Fasteignasaian Hátúui 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu m.a. 3ja herb. góð íbúð við Hátún. 3ja herb. endaibúff í Vestur- borginni. 1 herbergi fylgir í risi. Laus nú þegar. 3ja herb. góð íbúð i hálhýsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu. Laus nú þegar Útb. kr. 500 þús. 5 herb. íbúð við Bogahlíð. S herb. nýlegar sérhæðir 1 Kópavogi. Bílskúrsréttur. I smiðum Raðhús í Austurborginni um 160 ferm. á tveim hæðum tilbúin undir tréverk og málningu. Innbyggður bál- skúr fylgir. 6 herb. fokheldar hæðir um 160 ferm. í Kópavogi. Bíl- skúr fylgir. 3ja herb. íbúðir fokheldar í Kópavogi. Raðhús fokheld á Seltjarnar- nesi og ýmislegt fleira. Hilmar Valdimarsson FasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá 0 Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. TIL SOLU Ebúðir - Ebúðir Til okkar berast daglega fyrir- spurnir um íhúðir Okkur vantar m.a. handa fésterkum kaupendum góða 2}a. herb. ibúð helzt i V esturborginni 3ja. herb. ibúð i Laugarneshverfi eða Heimunum 4- 5 herb. ibúð i Vesturborginni 5- 7 herb. ibúð i Háaleitishverfi helzt með bil- skúr eða bil- skúrsrétfindi Helgarsími 33963. ólafui* Þorgrímsson WeSTANÉTTAHUÖGMAOOR Fasfeigna- og verðbrt.taviðskiffi Austurstraéti 14. Sími 21785 TIL SOLU Hafnfirðingar! Höfum verið beðnir að útvega 3ja. - 4ra. berb. ibúð Góða 5-6 herb. ibúð, sem mest sér Vandað ein- býlishús 5-7 herb. Helgarsími 33963. Ólafur Þorgrímsson HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og" verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.